Morgunblaðið - 07.11.2001, Síða 46

Morgunblaðið - 07.11.2001, Síða 46
46 A MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari Get nú þegar bætt við mig verkefnum. Upplýsingar í síma 565 6390 og 892 7121. Jólakortasala Sala á jólakortum til fyrirtækja Óskum eftir sölufólki í jólakortasölu í nóvem- ber. Kortin eru sérhönnuð útlitslega fyrir fyrir- tæki. Einungis fullorðið fólk kemur til greina, með einhverja reynslu í sölustörfum. Sölulaun eru kr. 5.000 fyrir hverja sölu. Áhugasamir sendi tölvupóst á elvabj@binet.is . Leikskólinn í Álfatúni Auglýsir eftirtaldar stöður: • Staða leikskólastjóra, 100% Umsóknarfrestur til 15. nóvember. • Staða aðstoðarleikskólastjóra • Stöður deildarstjóra • Stöður leikskólakennara Ráðningartími og starfshlutfall eftir sam- komulagi • Matráður 100%. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst • Stöður vegna ræstinga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara eða Starfsmannafélags Kópavogs. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 570-1600. Umsóknum má skila í afgreiðslu leikskólaskrifstofu í Fannborg 2, 2. hæð. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR www.or.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækjum Kerfisstjórn Orkuveitu Stjórnstöð - rafmagn Kerfisstjórn Orkuveitunnar óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Skipulag og stjórnun aðgerða í raforkukerfi Gagnasöfnun úr stjórnkerfi rafmagns Úrlausn tæknilegra verkefna Verk- eða tæknifræði af rafmagnssviði Þekking á rafdreifikerfum æskileg Þjónustulund og hæfni í samskiptum Nánari upplýsingar er að hafa á skrifstofu Mannvals ehf. Hamraborg 1 Kópavogi og á www.mannval.is Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í Borgartúni 6 fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þjóðræknisfélag Íslendinga vinnur að því að efla samskipti við fólk af íslenskum ættum í Vesturheimi. Stjórnin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast Einhleypur, reyklaus verkfræðingur óskar eftir 3—4 herb. íbúð til leigu í 1—2 ár frá 1. des. nk., helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 895 8921. KENNSLA Hláturs- og sjálfstyrkingarnámskeið Líf og leikur heldur 3ja tíma námskeið fyrir ein- staklinga og hópa. Næsta námskeið verður haldið 8. nóvember kl. 20.00 á Grand Hóteli. Verð á einstakling 4.500 kr. Skráning í síma 849 6889 eða á netfangi: lifleikur@hotmail.no . R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.