Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 46
46 A MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari Get nú þegar bætt við mig verkefnum. Upplýsingar í síma 565 6390 og 892 7121. Jólakortasala Sala á jólakortum til fyrirtækja Óskum eftir sölufólki í jólakortasölu í nóvem- ber. Kortin eru sérhönnuð útlitslega fyrir fyrir- tæki. Einungis fullorðið fólk kemur til greina, með einhverja reynslu í sölustörfum. Sölulaun eru kr. 5.000 fyrir hverja sölu. Áhugasamir sendi tölvupóst á elvabj@binet.is . Leikskólinn í Álfatúni Auglýsir eftirtaldar stöður: • Staða leikskólastjóra, 100% Umsóknarfrestur til 15. nóvember. • Staða aðstoðarleikskólastjóra • Stöður deildarstjóra • Stöður leikskólakennara Ráðningartími og starfshlutfall eftir sam- komulagi • Matráður 100%. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst • Stöður vegna ræstinga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara eða Starfsmannafélags Kópavogs. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 570-1600. Umsóknum má skila í afgreiðslu leikskólaskrifstofu í Fannborg 2, 2. hæð. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR www.or.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækjum Kerfisstjórn Orkuveitu Stjórnstöð - rafmagn Kerfisstjórn Orkuveitunnar óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Skipulag og stjórnun aðgerða í raforkukerfi Gagnasöfnun úr stjórnkerfi rafmagns Úrlausn tæknilegra verkefna Verk- eða tæknifræði af rafmagnssviði Þekking á rafdreifikerfum æskileg Þjónustulund og hæfni í samskiptum Nánari upplýsingar er að hafa á skrifstofu Mannvals ehf. Hamraborg 1 Kópavogi og á www.mannval.is Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í Borgartúni 6 fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þjóðræknisfélag Íslendinga vinnur að því að efla samskipti við fólk af íslenskum ættum í Vesturheimi. Stjórnin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast Einhleypur, reyklaus verkfræðingur óskar eftir 3—4 herb. íbúð til leigu í 1—2 ár frá 1. des. nk., helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 895 8921. KENNSLA Hláturs- og sjálfstyrkingarnámskeið Líf og leikur heldur 3ja tíma námskeið fyrir ein- staklinga og hópa. Næsta námskeið verður haldið 8. nóvember kl. 20.00 á Grand Hóteli. Verð á einstakling 4.500 kr. Skráning í síma 849 6889 eða á netfangi: lifleikur@hotmail.no . R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.