Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 283 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16. Vit 280.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik. is Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa?  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistarverk.“ SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N  HÖJ Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. B. i. 12 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Nicholas cage Penelope cruz john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary.  HÖJ Kvikmyndir.is Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistarverk.“ SV Mbl Cecil B Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal  ÞÞ strik.is SÁND andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s No Name Kynning í Lyf og heilsu Glæsibæ í dag, miðvikudag, kl. 13—17. Fjarðarkaupum fimmtudag kl. 13—17. Austurveri föstudag kl. 13—17. 20% afsláttur af augnskuggum í boxi. Sissa og Bryndís, förðunarfræðingar frá No Name, veita ráðgjöf. Glæsilegur haustglaðningur ef verslað er fyrir kr. 4.000. HROLLVEKJAN The Others fer beint í fyrsta sæti íslenska bíóað- sóknarlistans. Það voru um 4–5000 manns sem sáu myndina að sögn Ólafs Guð- mundssonar hjá Bergvík, dreifingar- aðila myndarinnar. Myndin hefur fengið framúrskarandi dóma en hún segir af ekkjunni Grace (leikin af Nicole Kidman) sem býr á afskekktu sveitasetri á eyjunni Jersey ásamt börnum sem þjást af sjaldgæfum augnsjúkdómi, þola því ekki dags- birtu og því er allt myrkvað á setr- inu. „Þetta er auðvitað mjög ánægju- legt,“ sagði Ólafur um árangurinn. „Myndin hefur fengið góða dóma og ég hef trú á því að hún eigi eftir að auka við sig í vinsældum ef eitthvað er.“ Af öðrum myndum er það að frétta að Moulin Rouge og Mávahlát- ur halda sér nokkuð stöðugum en Skólalíf, The Musketeer, Joy Ride og Angel Eyes eru nýjar á lista. The Others heilla…og hrella                                                   !" #$ %   & $       & !" &   !" % (   ') *+' $                   ! "!  "!  $  %  &   "   ' () *  + ,    !      , -  , .   / /               + , - + . + + / 0 1 ,2 + 3 4 ,/ ,1 5 ,- ,. ,, $  + / - + . + + . 1 / . + - / ,. ,0 / 4 . -  6 7 *6 8   69 6+:8  #6   7 *69 69* $8   7 *69 69* $8  ;  6 :< 6&  6#  6 :< 6&8'  7 *6 8 6  6=*:<  ;  6 6&6# #   6 9  ;  6 6&  7 *6 9   9 686 >$  7 *9* $6  6& <   7 *6 9* $  7 *6 9 6    7 *6    6#6&8' Makt myrkursins Nicole Kidman í The Others. FYRSTU breiðskífu XXX Rott- weilerhunda hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda ekki á hverjum degi sem alíslensk hipp- hoppsveit þrykkir efni á plast, hvað þá þegar allir textar eru á íslensku. Tafir hafa hins vegar verið á útgáf- unni um nokkra hríð og því er það gleðiefni að segja frá því að þau mál eru loks komin í farveg. Að sögn Björns Steinbekk hjá Skífunni hefur nú náðst sam- komulag við Japis um framsal á samningi hundanna til Skífunnar. Það má því búast við ýlfrandi rappi og rímnaflæði frá Rottweiler- liðum þegar platan kemur út 12. nóvember. XXX Rottweilerhundar til Skífunnar Voff, voff Morgunblaðið/Jim Smart XXX Rottweilerhundar hafa ástæðu til að fagna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.