Morgunblaðið - 07.11.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.11.2001, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 283 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16. Vit 280.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik. is Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa?  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistarverk.“ SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N  HÖJ Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. B. i. 12 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Nicholas cage Penelope cruz john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary.  HÖJ Kvikmyndir.is Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistarverk.“ SV Mbl Cecil B Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal  ÞÞ strik.is SÁND andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s No Name Kynning í Lyf og heilsu Glæsibæ í dag, miðvikudag, kl. 13—17. Fjarðarkaupum fimmtudag kl. 13—17. Austurveri föstudag kl. 13—17. 20% afsláttur af augnskuggum í boxi. Sissa og Bryndís, förðunarfræðingar frá No Name, veita ráðgjöf. Glæsilegur haustglaðningur ef verslað er fyrir kr. 4.000. HROLLVEKJAN The Others fer beint í fyrsta sæti íslenska bíóað- sóknarlistans. Það voru um 4–5000 manns sem sáu myndina að sögn Ólafs Guð- mundssonar hjá Bergvík, dreifingar- aðila myndarinnar. Myndin hefur fengið framúrskarandi dóma en hún segir af ekkjunni Grace (leikin af Nicole Kidman) sem býr á afskekktu sveitasetri á eyjunni Jersey ásamt börnum sem þjást af sjaldgæfum augnsjúkdómi, þola því ekki dags- birtu og því er allt myrkvað á setr- inu. „Þetta er auðvitað mjög ánægju- legt,“ sagði Ólafur um árangurinn. „Myndin hefur fengið góða dóma og ég hef trú á því að hún eigi eftir að auka við sig í vinsældum ef eitthvað er.“ Af öðrum myndum er það að frétta að Moulin Rouge og Mávahlát- ur halda sér nokkuð stöðugum en Skólalíf, The Musketeer, Joy Ride og Angel Eyes eru nýjar á lista. The Others heilla…og hrella                                                   !" #$ %   & $       & !" &   !" % (   ') *+' $                   ! "!  "!  $  %  &   "   ' () *  + ,    !      , -  , .   / /               + , - + . + + / 0 1 ,2 + 3 4 ,/ ,1 5 ,- ,. ,, $  + / - + . + + . 1 / . + - / ,. ,0 / 4 . -  6 7 *6 8   69 6+:8  #6   7 *69 69* $8   7 *69 69* $8  ;  6 :< 6&  6#  6 :< 6&8'  7 *6 8 6  6=*:<  ;  6 6&6# #   6 9  ;  6 6&  7 *6 9   9 686 >$  7 *9* $6  6& <   7 *6 9* $  7 *6 9 6    7 *6    6#6&8' Makt myrkursins Nicole Kidman í The Others. FYRSTU breiðskífu XXX Rott- weilerhunda hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda ekki á hverjum degi sem alíslensk hipp- hoppsveit þrykkir efni á plast, hvað þá þegar allir textar eru á íslensku. Tafir hafa hins vegar verið á útgáf- unni um nokkra hríð og því er það gleðiefni að segja frá því að þau mál eru loks komin í farveg. Að sögn Björns Steinbekk hjá Skífunni hefur nú náðst sam- komulag við Japis um framsal á samningi hundanna til Skífunnar. Það má því búast við ýlfrandi rappi og rímnaflæði frá Rottweiler- liðum þegar platan kemur út 12. nóvember. XXX Rottweilerhundar til Skífunnar Voff, voff Morgunblaðið/Jim Smart XXX Rottweilerhundar hafa ástæðu til að fagna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.