Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 57 FYRIR hartnær tveimur áratug- um kom bræðingsplata Jakobs „Stuðmanns“ Magnússonar út. Plötuna vann hann með þekktum erlendum hljómlistarmönnum en á dögunum hoppaði gripurinn í plötuverzlanir, í fyrsta sinni á geisladiski. Nýverið spann Jakob plötuna á lifandi hátt á Gauki á Stöng ásamt völdum, grínaktugum samleik- urum. Tónleikarnir, sem voru lið- ur í Stefnumóti Undirtóna, þóttu snarborulegir bæði og snagg- aralegir og vel til þess fallnir að skekja mjaðmir, leggi og arma. Jakob ásamt sveiflunnar samherjum. Bræðingshesturinn á flugi. Sálarskotin sérmeðferð JFM fylgir Special Treatment eftir Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B i. 16. Vit 251 Sexy Beast Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 8. Vit 287 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 292Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. Vit 289. Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann Þegar Teitur verður var við dularfullar mannaferðir við skólann kallar hann saman vinahópinn til að rannsaka málið. Þeir komast að því að hinir óboðnu gestir hafa ýmislegt vafasamt í huga! Sýnd kl. 6. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 8. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MblSýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann www.skifan.is  SV Mbl Sýnd kl. 5.50 og 10.30. Sýnd kl. 5.40 og 10.30. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8.10. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingar- leikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. VICHY KYNNINGAR V I C H Y • H E I L S U L I N D H Ú Ð A R I N N A R Í dag, 7. nóvember, í Mjóddinni frá kl. 14–18 Fimmtudag 8. nóvember í Austurveri frá kl. 14–18 Föstudag 9. nóvember í Hamraborg frá kl. 11–15 Laugardag 10. nóvember í Kringlunni frá kl. 12–16 Taktu þátt í skemmtilegum leik. 12 glæsilegir vinningar frá VICHY. Þú færð þátttökuseðla á staðnum. *Vichy snyrtifræðingur greinir húð þína og ráðleggur. *Vichy húðvaran er háofnæmisprófuð af húðsjúkdómafræðingum. Í dag byrjar 10 daga TÖSKUTILBOÐ í verslunum APÓTEKSINS Apótekið Iðufelli 14 - Apótekið Spöngin Apótekið Hagkaupshúsinu Akureyri Verð frá kr. 1.190 ÍRSKA strákasveitin Westlife ætla að gera bíómynd. Talsmað- ur sveitarinnar hefur staðfest þetta og segir stefnuna setta á að myndin verði tilbúin þegar næsta plata kemur út en hún hefur fengið nafnið World of Our Own. Lætin byrja í apríl með heims- reisu en fyrstu tónleikar hennar verða í Danmörku og síðustu á Írlandi. Westlife gerir bíómynd Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.