Morgunblaðið - 24.11.2001, Page 43

Morgunblaðið - 24.11.2001, Page 43
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 43 a›eins í dag undirfataverslun, Opið mán.-laugard. frá kl. 12-18 Lagerútsala - Síðumúla 3-5 Undirföt - náttföt - sloppar - heimagallar Merkjavara á frábæru verði skólinn kl. 11. Allir velkomnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Safnaðarheimilið Sæ- borg. Kirkjuskólinn kl. 14. Allir velkomnir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbburinn kl. 16.10–17 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón- usta kl. 14. Molasopi í safnaðarheimilinu á eftir. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Félags eldri borgara í Snæfellsbæ flytur stólvers. Eldri borgarar lesa ritningarlestra. Molasopi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. söng félaga úr Mótettukór Hall- grímskirkju og safnaðar. Í mess- unni verður frumflutt nýtt lag við „Faðir vor“, sem ætlað er til safn- aðarsöngs. Barnastarfinu stýrir Magnea Sverrisdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kl. 14 verður ensk messa í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Stefnt er að því að ensk messa verði fram- vegis í Hallgrímskirkju einu sinni í mánuði að jafnaði. Ensk messa í Hallgrímskirkju ENSK messa verður haldin í Hall- grímskirkju sunnudaginn 25. nóv- ember nk. kl. 14. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Service in English in Hallgríms- kirkja – The Church of Hallgrímur. Holy Communion. Sunday Nov- ember 25th at 2 pm Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Lára Bryndís Eggertsdóttir Kolaportsmessa HELGIHALD þarfnast ekki hús- næðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa, heldur lifandi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Þess vegna er hægt að fara út úr kirkjubygg- ingum með helgi- hald og fagn- aðarerindið og mæta fólki í dagsins önn. Í til- efni af því bjóð- um við til messu í Kolaportinu sunnudaginn 25. nóvember kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prestur predikar og þjónar ásamt prestunum Jónu Hrönn Bolladótt- ur, Bjarna Karlssyni og Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Þorvaldur Halldórsson leiðir lof- gjörðina. Áður en Kolaportsmessan hefst kl.13.40 mun Þorvaldur Hall- dórsson flytja þekktar dæg- urperlur. Þá er hægt að leggja inn fyrirbænarefni til þeirra sem þjóna í messunni. Í lok stundarinnar verður fyr- irbæn og blessun með olíu. Messan fer fram í kaffistofunni hennar Jónu í Kolaportinu, sem ber heitið Kaffi port. Þar er hægt að kaupa sér kaffi og dýrindis meðlæti og eiga gott samfélag við Guð og menn. Það eru allir velkomnir. Miðborgarstarf KFUM og K. Einsöngur í tónlist- armessu í Hafnar- fjarðarkirkju VIÐ tónlistarmessu í Hafnarfjarð- arkirkju kl. 17 mun ungur söngv- ari, Kristján Helgason baritón, syngja einsöng. Síðdegis- og tónlist- armessur í Hafnarfjarðarkirkju eru stuttar en lögð er áhersla á ljúfa tónlist og bænaandrúmsloft. Um morguninn kl. 11 fer svo sem endranær fram árdegisguðsþjón- usta í Hafnarfjarðarkirkju. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Skagfirska söng- sveitin í Dómkirkjunni SKAGFIRSKA söngsveitin kemur í heimsókn og syngur ásamt Dóm- kórnum við guðsþjónustuna kl. 11. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Söngsveitin frumflytur m.a. tón- verk eftir söngstjórann Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsöng í messunni syngur Guðmundur Sigurðsson. Eftir messu er kirkjugestum boð- ið að þiggja kaffisopa í Iðnó. Barnamessa er kl. 13 í umsjá Þor- valdar Víðissonar æskulýðsfulltrúa og sr. Hjálmars Jónssonar. Bjart- mar Guðlaugsson tónlistarmaður leiðir sönginn og leikur á gítar. Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði MÁNAÐARLEGAR kvöldvökur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hafa not- ið mikilla vinsælda en tilgangurinn með þessum kvöldvökum er að auka fjölbreytni í helgihaldi kirkj- unnar. Sérhver kvöldvaka er helg- uð ákveðnu hugleiðingarefni og eins er leitast við að kynna nýja sálma og eins að færa gamla sálma í nýjan búning. Það er Örn Arnarson tónlistarmaður og hljómsveit hans sem leiða tónlist og söng. Á kvöld- vökunni annað kvöld, sunnudags- kvöldið 25. nóvember, verður fjallað um hugtakið von, í hvaða von lifa kristnir menn, en hugtökin trú, von og kærleikur eru yf- irskriftin á þremur kvöldvökum í röð. Kvöldvakan hefst kl. 20 og eru allir hjartanlega velkomnir. Starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Neskirkja Morgunblaðið/Jim Smart Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og nokkrir leikarar Þjóðleikhússins kynna leikritið „Vatn lífsins“ með stuttum leikatriðum. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Safnaðarstarf Velkomin í Hólagarð         Bómullar-satín og silki-damask rúmföt Skólavörðustíg 21, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.