Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Reykjamörk 14 - Hveragerði Húsið sem er steinsteypt hefur greinilega verið byggt af stórhug og metnaði á sínum tíma. Allt skipulag, innréttingar og efnisval ber þess glöggt vitni að hvergi var til sparað við að gera húsið, lóðina og um-hverfi allt sem ríkmann-legast úr garði. Íbúðin er glæsileg á að líta. Úr aðalanddyri er komið inní í ytri forstofu. Þar er korkur á gólfi og fataskápur. Síðan inn á gang sem tengir saman kjarna hússins, gestasnyrting er til hægri, þá húsbóndaherbergi og opið úr því í setustofu/koníaksstofu móti suðri og vestri, þaðan á stofugang sem tengir saman arinnstofu og glæsilega aðalstofu með stórum glugga til suðurs, upptekin loft klædd ljósri viðarklæðningu. Svefnherbergisálman er alveg sér, lokuð inn á gang þar eru þrjú herbergi öll með skápum og parketi á gólfum eins og á öllu húsinu utan eldhúss og ytri gangs. Með öllum garðinum að austan í lóðarmörkum er steinsteyptur veggur þar sem fyrirhugað var að hafa sundlaug og búningsaðstöðu. Allur garðurinn er girtur, gróinn og liggur vel móti sólu og greinilega skjólsæll. Þá er og sólpallur og vermiskot. Það er gott að búa í Hveragerði. Nú er tækifæri á að eignast glæsilega eign í blómabænum góða. Hásteinsvegur 23 - Stokkseyri Notalegt einbýlishús við ströndina allt í þokkalegu ástandi. Rólegt umhverfi stutt í fjöruna og sjálarloftið bætir og kætir borgarbúann. Skrepptu íbíltúr austur á Stokkseyri og skoðaðu þessa eign fyrir vorið. Bein lína á suðurskautið Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000, heimasíða http://www.bakki.com OPIÐ SUNNUDAGA FRÁ KL. 12-14 REYNIGRUND - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu mjög gott 126 fm raðhús á þessum frábæra stað. Fjögur mjög rúmgóð svefn- herbergi og stórar suðursvalir.Björt og falleg eign. Eignin er í mjög barnvænu hverfi. Sérbílastæði. Áhv .8 m. í bankal., 7,4% v. Ekkert greiðslumat. Laus fljótlega. Eign með mikla möguleika. V. 15,9 m. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu 87,5 fm 3ja herb. stórskemmtilega sérhæð í virðulegu húsi við Laugaveg. Massíft merbau-stafaparket. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæð- inni. Mjög skemmtilegt skipulag. Allt nýlega standsett. Áhv. 4,4 m. V. 11,2 m. (3431) HÁALEITISBRAUT Virkilega falleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð og 23,3 fm bílskúr á þess- um vinsæla stað. Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýtt iberaro-parket á meirihluta íbúðar. V. 15,4 m. (3445) STELKSHÓLAR - 4RA HERB. - LAUS Glæsileg 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð. Stór parketlögð stofa. 3 góð svefnherbergi. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Sérgarður með hellulagðri verönd. Áhv. 5 m. húsb. V. TILBOÐ. KAMBSVEGUR Skemmtileg 110 fm 5 herb. sérh. á þessum frábæra stað. Parket og flísar á gólfum. Sérinng. og gott bílastæði. Skemmtilega skipulögð eign. Stórar og bjartar stofur með útgangi út í garð. V. 13,8 m. (3271) HVERFISGATA Vorum að fá mjög snyrtilega 79 fm nýstandsetta 4ra herb. íb. í góðu steinhúsi. Þrjú góð svefnherb., stofa með s-svölum. Flísar og parket á gólfi. Áhv. 4,3 m. (ekki greiðslumat). V. 8,9 m. (4852) 3 herbergja SPORÐAGRUNN - LAUS STRAX Glæsileg nýuppgerð 3ja-4ra herb. 102,5 fm jarðhæð í góðu húsi. Sérinngangur, nýtt rafmagn, ný gólfefni, nýtt baðherb. og endurgerðir gluggar. Sérþvottahús og geymsla. Áhv. 5,0 m. Verð TILBOÐ. (3233) FORSALIR - LAUS STRAX Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í lyfublokk með bílskýli. Stór stofa, 2 góð svefnherbergi. Eldhús með glæsilegri innréttingu. Þvottaherbergi innan íbúðar. Gott útsýni. Áhv. 8,3m. húsbréf. V. TILBOÐ. NÆFURÁS Mjög falleg 85 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í mjög vel útlítandi fjölbýli. Flísar og merbau-parket á gólfum, mjög góðar innréttingar. Tengi f. þvottavél á baði. Austursvalir með frábæru útsýni. Áhvílandi eru byggingasj. og húsbr. uppá 6,3 m. með 29.500 kr. gr.byrði á mánuði. V. 10,9 m. (3424) 2 herbergja LÆKJARFIT - LAUS STRAX Vorum að fá nýstandsetta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérbílastæði. Steni-klætt húsið að utan. V. 7,6 m. LAUS STRAX. (3270) Til sölu 131 fm einbýlishús ásamt 73 fm bílskúr á Eyrarbakka. Upplýsingar í síma 483 1112 eða 896 1112. Einbýlishús á Eyrarbakka sp hönnunhúseiningar  Íslensk hús fyrir íslensk veður og íslenskar þarfir.  Áratuga góð reynsla á fimmta hundrað húsa.  Hraður byggingarkostur. Húsið er 151 fm (125 + 26 fm bílsk.) íslenskt timbureiningahús. Efni í fokhelt hús með standandi vatnsklæðningu afhendist í gámi tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu, Kr. 5.600.000. sphönnun húseiningar, Dalvegi 16-b, 200 Kópavogi, sími 564 6161, netfang: spdesign@mmedia.is hönnum hús að þínum þörfum Hús á mynd er m. steinklæðningu. Roðasalir Til sölu einbýlishús við Roðasali í Kópavogi. Húsið er um 190 fm ásamt 50 fm bílskúr. Þetta er múrsteinsklætt timburhús. Möguleiki á auka 60 fm rými. Húsið er í dag rúmlega fokhelt og er hægt að kaupa það þannig eða lengra komið. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu eign.is. UNDANFARNA daga hafa verið tilkynnt til forvarnardeildar Sjó- vár-Almennra óvenju mörg tjón á sumarhúsum. Tjón þessi tengjast frosthörkum í uppsveitum landsins síðustu viku janúar, en dæmi eru um að frost hafi náð allt að -15,5 stigum í Stafholtstungum í Borg- arfirði, -12,4 gráðum í Hjarðar- landi í Biskupstungum og náð -29,9 stigum við Mývatn. Í frétt frá Sjóvá-Almennum seg- ir að ástæður skemmdanna séu þær að við miklar frosthörkur þenjist leiðslur í sundur þegar vatn frjósi í þeim, samskeyti á píp- um og salerniskassar springi. Dæmi eru þess að tjón hljótist ekki af fyrr en að hlýnar í veðri en þá flæðir vatn óhindrað um hýbýl- in. Þá hafa orðið tjón í kjölfar þess að rafmagn fari af sumarhúsa- byggð og að rafknúnar hitaveitur verði þar með óstarfhæfar. „Forvarnardeild Sjóvár-Al- mennra fer þess því á leit við sum- arhúsaeigendur að þeir hafi sam- band við umsjónaraðila sinna bústaða eða á annan hátt athugi um ástand sinna eigna. Þá vill for- varnardeildin minna á fyrirbyggj- andi aðgerðir eins og að lokað sé fyrir vatnsaðstreymi neysluvatns- lagna (heitt og kalt neysluvatn) og þær ásamt viðtengdum tækjum séu tæmdar. Að gefnu tilefni er minnt á að rangur frágangur á neysluvatnslögnum getur haft áhrif á bótaskyldu tjóns.“ Sumarhúsaeigendur hvattir til að kanna ástand eigna sinna Óvenju mörg tjón vegna frosts ♦ ♦ ♦ ELDUR kom upp í gamla Alþýðu- húsinu á Strandgötu 34 í Hafnar- firði laust fyrir klukkan fimm í gær- nótt. Slökkviliðsbílar voru sendir frá þremur slökkviliðsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og gekk vel að slökkva eldinn. Að sögn varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins stóðu eld- tungur út um glugga á þriðju hæð hússins þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang, en um er að ræða steinhús sem staðsett er við hliðina á gamla bíóhúsinu í Hafnarfirði. Bílar voru sendir frá slökkvistöð- unum í Hafnarfirði, Skógarhlíð og á Tunguhálsi. Slökkviliðsmenn réðu niðurlögum eldsins á tiltölulega skömmum tíma þrátt fyrir hvass- viðri enda virtist eldurinn einskorð- aður við eitt eða tvö herbergi í hús- inu og náði ekki að breiðast frekar út. Enginn var í húsinu þegar eld- urinn kom upp, en töluverðar skemmdir urðu vegna sóts og reyks. Barnsfæðing í heimahúsi Sjúkraflutningamenn tóku á móti sveinbarni í heimahúsi um hálfátta leytið í gærmorgun. Að sögn varð- stjóra hjá slökkviliðinu gekk fæð- ingin ljómandi vel og var móður og syni komið á fæðingardeild. Sagði varðstjóri greinilegt að þeim litla hafi legið á að komast í heiminn og yfirleitt þegar þannig stæði á gengju fæðingar vel fyrir sig. Eldur í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.