Morgunblaðið - 03.02.2002, Side 51

Morgunblaðið - 03.02.2002, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 51 DAGBÓK Aðalfundur og grísaveisla verður haldin í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi, laugardaginn 9. febrúar. Aðalfundur hefst kl. 13.30. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Grísaveisla: Húsið opnað kl. 19.00. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst og ekki seinna en föstudaginn 8. febrúar í síma 557 4682 Ari, 568 5618 Ólöf, 554 2570 (vs.) Guðmundur, 699 7760 Pétur, 581 3009 Hrefna, 893 4191 Hinrik. Athugið: Gestir, sem dvalið hafa í húsum félagsmanna á Spáni, eru hjartanlega velkomnir. Mætum öll og tökum með okkur gesti og eigum góða stund saman. Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Garðatorgi 3, sími 565 6680 Útsala á samkvæmisfatnaði Upplýsingar og skráning í síma 698 4222 Kópalind/Þar sem hreyfing er lífsstíll Smáraíþróttahúsi í Kópavogi Átakshópur fyrir konur á öllum aldri sem vilja komast í form. 12 v/36 sk. Mán./mið./fös. kl. 18.30. Innifalið: Aðgangur í tæki + 1 t. einkaþj., aðhald, fræðsla, fitumæling o.fl. Að auki fá fyrstu 10 Polar púlsklukku. (Visa/euro) kr. 19.900. Opnir morguntímar fyrir þá sem vilja byrja daginn með stæl kl. 8.15 mán.-fim. + sunnud. kl. 16.15 þar af 2 konutímar og 3 styrktartímar fyrir alla. Innifalinn afsláttur í tækjasal.12 vikur kr. 9.900. Aðalkennari Anna Dís Pétursdóttir, einkaþjálfari, styrktar- og þolfimiskennari frá Scandinavian Academi of Fitness Education í Stokkhólmi. Tek einnig að mér einkaþjálfun. Verð dagtímar 1 mán./12 sk. kr. 28.000, kvöld- og helgartímar kr. 32.000. • • • • STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert smámunasamur og vandvirkur. Þú hefur gott tímaskyn og hefur það í hendi þér að ná árangri. Snúðu baki við fortíðinni og horfðu fram á veginn. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú gætir rekist á fyrrum vinnuveitanda. Hann er ekki lengur yfirmaður þinn þann- ig að þið eruð á jafnrétt- isgrundvelli. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú gætir fengið óvæntar fréttir úr fjarlægð. Þótt þú vitir af tilvist fólks kemur þér á óvart að heyra frá því. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ættir að setjast niður og fara yfir skuldastöðu þína. Reyndu að greiða nokkra reikninga þannig að þeir séu út úr myndinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það eru líkur á að þú rekist á fyrrverandi maka eða elskhuga. Öll sambönd sem hafa skipt þig máli eru lík- leg til að koma upp á yf- irborðið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hafirðu sótt um vinnu og ekki fengið hana er kominn tími til að reyna aftur. Gangi það ekki upp núna geturðu reynt aftur og aftur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Gamlar ástir og sambönd úr fortíðinni geta skotið upp kollinum á ólíklegustu stöð- um. Þú getur búið þig undir þetta með því að huga að út- litinu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fjölskyldan kemur saman til að tala um erfiðleika for- tíðarinnar. Taktu þátt í sam- ræðunum því þú getur lært ýmislegt sem þú átt eftir að meta síðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Bíla- eða samgönguvanda- mál geta tafið för þína í dag. Reyndu að vera þolinmóður. Það er það eina sem þú get- ur gert. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú gætir fengið hugmynd að góðri leið til fjáröflunar. Þú ættir einnig að endurskoða hugmyndir sem þú hefur þegar hafnað. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta er ekki rétti tíminn til að byrja á einhverju nýju. Reyndu þess í stað að ljúka óloknum verkum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Einhver gæti sagt eitthvað við þig í dag sem staðfestir ótta þinn um sjálfan þig. Ýttu þessu frá þér því það nærir óöryggi þitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú getur búist við að gamlir vinir skjóti upp kollinum að nýju. Njóttu þeirra eins og þeir eru en reyndu ekki að fanga fortíðina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LÍKINDAFRÆÐIN kem- ur við sögu í vörn austurs gegn fjórum spöðum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♠ KDG7 ♥ 2 ♦ ÁKDG10 ♣Á76 Austur ♠ Á2 ♥ ÁKD765 ♦ 98 ♣KD9 Vestur Norður Austur Suður – – 1 hjarta Pass 3 hjörtu * Dobl 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Stökk vesturs í þrjú hjörtu er hrein og klár hindrun með 4–5 hjörtu. En norður lætur skiljanlega ekki þagga niður í sér og do- blar tvisvar til úttektar og suður fer í fjóra spaða. Vestur kemur út með lauffimmu, þriðja eða fimmta hæsta. Sagnhafi læt- ur lítið lauf í borði og austur fær slaginn á drottninguna, en suður fylgir með þristin- um. Hvernig myndi lesand- inn nú verjast í sporum aust- urs? Augljóslega kemur tvennt til greina: (1) Spila laufi til baka í þeirri von að útspil makkers sé frá gosanum. (2) Spila undan ÁKD í hjarta og reyna að koma makker inn á hjartagosa til að spila aftur laufi í gegnum blindan. Hvort skyldi vera líklegra til árangurs? Skoðum útspil makkers betur. Fimman er væntan- lega þriðja hæsta frá G85 eða 1085. Makker á ekki bæði gosa og tíu, því þá hefði hann komið út með gosann. Líkur á því að laufgosinn sé í vestur eru því einn á móti einum í besta falli. En hvað með hjartagos- ann? Makker á alla vega fjórlit í hjarta og sagnhafi því mest tvílit. Þar með ætti makker að vera með gosann í tveimur tilfellum af hverj- um þremur a.m.k. Norður ♠ KDG7 ♥ 2 ♦ ÁKDG10 ♣Á76 Vestur Austur ♠ 53 ♠ Á2 ♥ G9843 ♥ ÁKD765 ♦ 62 ♦ 98 ♣10852 ♣KD9 Suður ♠ 109864 ♥ 10 ♦ 7543 ♣G43 Að þessu athuguðu blasir við að spila undan hjarta- blokkinni. (Og svo má ekki gleyma að þakka makker fyrir út- spilið.) BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT STÖKUR OG BROT Sunna háa höfin á hvítum stráir dreglum, veröld má sinn vænleik sjá í vatna bláum speglum. Vinda andi í vöggum sefur, vogar þegja og hlýða á, haf um landið hendur vefur hvítt og spegilslétt að sjá. Straumar bindast brjóstum landa, beggja hlýna vingan má, eyjar synda, sofa, standa silfurdýnum ránar á. - - - Sigurður Breiðfjörð 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. f4 e6 4. Rf3 d5 5. Bb5 Rge7 6. Re5 Dd6 7. d3 a6 8. Bxc6+ bxc6 9. 0–0 f6 10. Rf3 Rg6 11. e5 Dc7 12. De2 Be7 13. Bd2 0–0 14. Hae1 Bd7 15. b3 Be8 16. Ra4 fxe5 17. fxe5 c4 18. dxc4 c5 19. Rb2 Bc6 20. cxd5 Bxd5 21. c4 Bb7 22. Rd3 a5 23. Rg5 Dc6 24. Hxf8+ Hxf8 25. Hf1 Hd8 26. Hf2 a4 27. Re1 axb3 28. axb3 Hd4 29. Ref3 Rf4 30. Bxf4 Hxf4 31. De3 Hg4 32. Rh3 He4 33. Dd3 h6 34. Hd2 Hg4 35. Kf1 Bc8 36. He2 Da8 37. De3 Bb7 38. Rf2 Bg5 39. Dd3 Hf4 40. Re1 Hf7 41. Kg1 Bh4 42. Dh3 Dd8 43. Dxe6 Dd4 44. Rf3 Da1+ 45. He1 Dc3 46. Rd1 Db4 47. Hf1 Bxf3 48. gxf3 Dxb3 49. f4 Dd3 50. Dd5 Dg6+ 51. Kh1 Kh8 52. Re3 Ha7 53. f5 Dh5 54. Df3 Dxf3+ 55. Hxf3 Ha3 56. Kg2 Hc3 57. Kf1 Bg5 58. Ke2 Kg8 59. e6 h5 60. Kd2 Hxc4 61. Kd3 Hd4+ 62. Kc3 Bf6 63. Kc2 Kf8 64. Hh3 h4 65. Hf3 c4 66. Rd1 Hd5 67. h3 Ha5 68. Rf2 Ha2+ 69. Kb1 Ha1+ 70. Kc2 Hf1 71. Kd2 c3+ 72. Kd3 Staðan kom upp í B- flokki Corus-mótsins í Wijk aan Zee. Friso Nijboer (2.574) hafði svart gegn Almiru Skripchenko-Laut- ier (2.498). 72... c2! 73. Kxc2 Bd4 74. Hd3 Hxf2+ 75. Kd1 Hf4 76. Ke2 Ke7 77. Hd1 Kf6 78. Kd3 Be5 og hvítur gafst upp. Hrað- skákmót Reykjavíkur hefst kl. 14.00 3. febrúar í húsa- kynnum Taflfélags Reykja- víkur, Faxafeni 12. Atkvöld Taflfélagsins Hellis hefst kl. 20.00 4. febrúar í húsa- kynnum félagsins í Mjódd. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. Árnað heilla 50 ÁRA afmæli. Í dag,sunnudaginn 3. febr- úar, er fimmtugur Garðar Hrafn Skaptason, Stórateig 20, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Svava Óla Stefáns- dóttir. Í tilefni þessa eru þau með opið hús á heimili sínu í dag kl. 16-19 og eru allir ættingjar og vinir vel- komnir. Ljósmynd/Sissa BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Gísla H. Kol- beins Guðrún Elfa Tryggvadóttir og Baldvin Björn Haraldsson. Ljósmynd/Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júlí sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Dagný S. Jóns- dóttir og Hringur Baldvins- son. Heimili þeirra er að Steinási 7, Garðabæ. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.