Morgunblaðið - 10.02.2002, Side 29

Morgunblaðið - 10.02.2002, Side 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 29 Söngskólinn Domus Vox, Skúla- götu 30 Hið árlega Bollufjör Mar- grétar Pálmadóttur, sem haldið er til styrktar skólastarfinu, verður frá kl. 15-18. Allir kórar Domus Vox og fjöldi nemenda syngja. Stefán S. Stefánsson og Agnar Már Magn- ússon flytja djasslög. GUK+ er nafnið á fyrrum sýning- arstaðnum GUK Exhibition place, eftir að fjórði staðurinn bættist í að- stöðuna sem listamönnum er boðið uppá. Það er skjár á fartölvu sem einn sýningarstjórinn hefur við höndina. Hinir þrír staðirnir eru Ár- tún 3, Selfossi og annar í útihúsi við Kirkebakken 1 í Lejre í Danmörku. Einnig er nú sýnt á gangi í Kest- nerstrasse 35 í Hannover en ekki í eldhúsi eins og áður var. Fyrst til að sýna í GUK+ verður danska listakonan Nanna Gro Henningsen og verður sýningin opnuð kl. 14 á Íslandi, kl. 16 í Dan- mörku og Þýskalandi. Verkið tengist eyjunni Tiree sem er 736 mílur frá sýningarstöðunum þremur. Mánudagur Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús Simon Molesworth, breskur arki- tekt, flytur fyrirlestur kl. 17 er hann nefnir: William Morris, Ísland í ná- inni framtíð. Þar fjallar hann um þéttbýli, umhverfismál og stjórnmál. Simon er kennari við BCUC. Listaklúbbur Leikhúskjallarans „Jakúskt“ kvöld, í tónum, tali og myndum hefst kl. 20.30. Fram koma fjöllistakonan Kjuregej Alexandra Argunova, Sigurður Rúnar Jónsson, tónlistarmaður, Brynja Benedikts- dóttir, leikstjóri, Súsanna Svavars- dóttir, rithöfundur, Guðrún Þórðar- dóttir, leikkona, og Ari Alexander Magnússon, myndlistar- og kvik- myndagerðarmaður. Jakúska orðið „yurta“ merkir hús. Í landi Hálsa í Kjós mun verða reist hús með hefðbundnu jakúsku bygg- ingarlagi úr þarlendu timbri. Sýndar verða teikningar af húsinu og gerð grein fyrir tilgangi hússins og „Ís- jaki“ verður kynntur. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rúss- neska kvikmyndin Sirkus verður sýnd kl. 15. Myndin er frá 9. áratug síðustu aldar og í henni koma fram margir af kunnustu sirkuslistamönn- um Rússa. Myndin er sýnd ótextuð. Í DAG Kvennasögusafn Íslands Sýning sem tileinkuð er ævi og störfum Bjargar C. Þorláks- son er framlengd til febr- úarloka. Sýningin er í sýningarrými á 2. hæð Þjóðarbókhlöðu og er opin á afgreiðslutíma Lands- bókasafns Íslands – Háskóla- bókasafns. Sýning framlengd SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhuga- manna heldur tónleika í Neskirkju í dag kl. 17. Á efnisskránni er forleik- ur að Rakaranum í Sevilla eftir Rossini, óbókons- ert Bellinis og sinfónía númer 8 eftir Beethoven. Einleikari á óbó er Daði Kolbeins- son en hann leik- ur m.a. í Sinfón- íuhljómsveit Íslands og Blás- arakvintett Reykjavíkur. Þetta eru þriðju tón- leikar hljómsveitarinnar á tólfta starfsári hennar. Ingvar Jónasson er einn af stofnendum sveitarinnar og hefur verið aðalstjórnandi hennar frá upphafi. Beethoven og Bellini í Neskirkju Morgunblaðið/Árni Sæberg Daði Kolbeinsson Ný áætlun:Langt út í heim fyrir lítið! Skrifstofan Austurstræti 17 opin fyrir pantanir í dag kl. 13-16. PÖNTUNARSÍMI: 56 20 400 EINSTAKT tækifæri í veröldinni: 10 daga S a f a r i ferð til DURBAN í hásumar -25-28° hita og sól um páskana við bestu skilyrði. Þú færð ekki annað eins tækifæri í AFRÍKU. Sérkjörin framlengd til til 15. feb. CAPE TOWN önnur fegursta borg heims - Cape hérað eitt feg- ursta svæði veraldar. BLÓMALEIÐIN á 3 dögum, talin með fegurstu akstursleiðum í heimi, + 5 d. Cape Town með kynnisf. á Borðfjall, Vínlöndin, Góðarvonarhöfða. Gisting Cape Sun, heimsfrægt hótel. Brottf. 6. mars, 17 d.- Stóra Thailandsferð - sýnir meira af Thailandi en nokkur önnur ferð. Frábær gisting og fullt fæði og kynnisferðir innifaldar á leiðinni norður til CHIANG MAI. Rómuð ísl. farar- stjórn. Mestu djásn Thailands. Ferð sem heillar og hittir beint í mark. Síðustu pantanir 15.feb. Brottför 20. mars, 17 d.- Undra Thailand sambland af mestu menningar- stöðum Thailands og hvíldardvöl við frábærar aðstæður á PALM BEACH í lokin. Þetta er ferð til að njóta fram í fingurgóma um páskana með ein- stakri ísl. fararstjórn. Við seljum nú síðustu sætin. Suður Afríka - páskar 2002 CAPE SUN LUXUSHOTEL Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Durban: Safari - baðströnd - fjöll - golf 23. mars- 1. apríl - 10 dagar. Glæsileg gisting: ELANGENI 4* + við frægustu strönd Afríku. Í báðum ferðum flug um London, áfram með breiðþotu British Airways á fargjaldi, sem ekki á sér hliðstæðu. Ódýrasta skráð flugfar kr. 222.600,- Okkar er aðeins rúmlega 1/3 af því. Í hei ld spararðu yf ir 100 þús. kr. á mann í okkar ferð! Geturðu s leppt s l íku tækifæri að skoða dýrð heimsins? Cape Sun er eitt þekktasta hótel S.-Afríku, staðsett í miðri borg, búið öllum þægindum, sannkölluð höfðingjagisting á ótrúlegu verði með samningi Heimsklúbbsins, m. morgunv. Suður Afríka - Cape Town + Blómaleiðin24. mars-2. apríl 2002 - 10 dagar Thailand í tísku! - Stóra Thailandsf. - Undra Thail. Þinn sparnaður 100 þús. kr. á mann frá alm. verði í hvorri ferðinni sem er! DURBAN Spennandi Sa fa r i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.