Morgunblaðið - 10.02.2002, Síða 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 45
Ingileifur Einarsson lögg.fasteignasali
Suðurlandsbraut 54, 108 Rvk. Sími 568 2444, fax 568 2446.
netfang asbygi@asbyrgi.is
RÉTTARHÁLS 1300 FM VERSLUNARHÚSNÆÐI
Til sölu mjög gott ca 1.300 fm verslunarhúsnæði við Réttarháls nr. 2 við
hliðina á Rekstrarvörum. Húsnæði hefur mikið auglýsingargildi og býður
uppá ótal nýtingarmöguleika, svo sem verslunarhús, þjónustu, lager eða
iðnað. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er í
mjög góðu ástandi, m.a. með góðu loftræstikerfi, vönduðum skrifstofum,
kaffistofu með innréttingu o.fl. Stórt malbikað bílaplan.
VAGNHÖFÐI CA 2000 FM - TIL SÖLU EÐA LEIGU
Mjög gott vöru– og skrifstofuhúsnæði, sem býður upp á ótal nýtingar-
möguleika. Húsnæðið er í dag sérhannað fyrir geymslu á kælivörum og
skiptist í ca 350 fm skrifstofuhæð með matsal, eldhúsi, snyrtingum og
skjalageymslu. Ca 350 fm lagerrými og kælir fyrir matvæli. Stálgrindarhús
sem er ca 840 fm með tveimur stórum innkeyrsludyrum, lagerhúsnæði
með mikilli lofthæð. Undir húsinu er ca 460 fm rými með steyptum rampi
og innkeyrsludyrum, sem skiptist í vinnusal, skrifstofu, kaffistofu og sal-
erni. Við húsið er stórt malbikaðbílaplan með 43 bílastæðum.
Opin sýningaríbúð í dag frá kl. 14-17
Sérhæðir við Maríubaug nr. 115-123
(efsta gatan vestanmegin við tankana) í Grafarholtinu
Í dag milli kl. 14:00 og 17:00 gefst þér tækifæri til að skoða fullbúna sýningaríbúð í Maríubaug
nr. 123 í Grafarholtinu. Þetta eru stórglæsilegar sérhæðir á útsýnisstað efst í vesturhlíð Grafar-
holts. Þrjár íbúðir eru í hverju húsi og tengjast fimm hús saman með opnum stigagöngum, þannig
að sérinngangur er í hverja íbúð. Hver íbúð er 120 fm, 4ra herb. Sérgeymsla og þvottahús er í
hverri íbúð. Hægt er að fá keyptan stóran og rúmgóðan bílskúr með. Svalir frá efri hæðum til suð-
urs. Lofthæð í efstu hæðunum er að hluta til um 5 metrar. Innréttingar eru íslensk smíði í hæsta
gæðaflokki. Verð er frá 15,5 millj. fyrir íbúðir fullbúnar án gólfefna. Einnig er hægt að fá íbúðir
keyptar tilbúnar til innréttinga og er þá verðið frá 13,5 millj. Hægt að fá 9 millj. í húsbréfum. Af-
hending fljótlega!
Húsin tengjast saman með opnum stigagöngum
– sérinngangur í hverja íbúð
Sölumenn Höfða ásamt byggingaraðila verða á
byggingarstað með teikningar og allar nánari
upplýsingar. Kaffi á könnunni!
Byggingaraðilar lána allt að 85% af
kaupverði til 10 ára.
Efst í vesturhlíð Grafarholts er flott útsýni
Nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að skoða:
• Allt sér (lítil sameign).
• Innréttingar íslensk smíði í hæsta gæðaflokki.
• Álgluggar.
• Húsið kvarsað að utan.
• Hiti í götum í Grafarholtinu.
• Útsýni.
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Suðurlandsbraut 20
Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali,
Rúnar Ívarsson, sölustj., Davíð Þorláksson, sölum., Atli Rúnar Þorsteinsson, sölum.
53 50 600
Fax 53 50 601
Hamraborg 5, 200 Kópavogi
husin@husin.is
FÍFUSEL 35
Mjög falleg 114,2 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli með 27,3 fm
stæði í bílskýli. Eitt herbergið er í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Hentar
vel til útleigu. Viðhaldsfrítt hús. Góð eign á góðum stað. Stutt í alla þjónustu.
Laus strax. Verð 13,3 m. Ef þú ert að leita að góðri eign verður
Sigríður með heitt á könnunni á milli 12 og 16 í dag sunnudag.
OPIÐ HÚS
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Norðurvangur 10 – Opið hús
Opið hús í dag frá kl. 14-17.
Nýkomið í einkasölu skemmtilegt raðhús
á einni hæð með innbyggðum bílskúr,
samtals 180 fm. Góð staðsetning í norð-
urbænum. Laust strax. Verð 17,5 millj.
(tilboð). 44286
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
HAMRABERG 26 - PARHÚS
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17
Hérna er til sölu fallegt 130 fm parhús á tveimur hæðum í rótgrónu hverfi.
Aðalinngangur er á neðri hæð sem er forstofa, eldhús, stofur, gestasnyrt-
ing o.fl. Á efri hæðinni eru m.a. 4 svefnherbergi, baðherbergi, geymsluris
o.fl. Góðar innréttingar og parket og flísar á gólfum. Skjólgóður suð-vest-
urgarður við húsið. Bílskúrsréttur. Verð 15,9 millj.
SUÐURÁS NR. 2 - RVÍK - ÁRBÆR
OPIÐ HÚS MILLI KL. 14 OG 17 Fal-
legt 191 fm ENDARAÐHÚS með
góðum gólfefnum og skemmtilegu
skipulagi. Hús sem margir hafa beðið
eftir. Fjögur svefnh, möguleiki á því
fimmta. Verð 20,9 millj. Gísli og
Jónína eru í síma 567 7574.
VERIÐ VELKOMIN.
LÆKJARGATA NR. 12 HF.
OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 12 OG 16
Fallegt og VIRÐULEGT 259 fm EIN-
BÝLISHÚS. Húsið nánast alveg end-
urnýjað og STÍLLINN látinn halda sér.
HÚS SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ
EFTIR. Sjáið myndir á netinu. Verð
21,5 millj. Leifur og Steinunn eru í
síma 555 3489. VERIÐ VELKOMIN.
ÞVERBREKKA NR. 2 - KÓPAV. - LYFTUHÚS
LAUS STRAX. OPIÐ HÚS MILLI
KL. 14 OG 17 Falleg TALSVERT
ENDURNÝJUÐ 50,4 fm 2ja herbergja
íbúð á 8. hæð í góðu LYFTUHÚSI.
Nýl. innréttingar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI.
LAUS STRAX. Verð 7,7 millj. Björg-
vin er í síma 699 2492.
VERIÐ VELKOMIN.
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17 - Sími 520 2600
OPIN HÚS - Í ÞESSUM GLÆSILEGU
EIGNUM ER OPIÐ HÚS Í DAG
Meðferð-
arheimilið
Jökuldal
lagt niður
Norður-Héraði. Morgunblaðið.
MEÐFERÐARHEIMILIÐ á Jökul-
dal, sem Barnaverndarstofa rekur í
skólahúsinu á Skjöldólfsstöðum, verð-
ur lagt niður um mánaðamótin maí–
júní.
Meðferðarheimilið vistar unga
drengi sem lent hafa í vímuefna-
vandamálum og hefur verið starfrækt
í rúm tvö ár. Þar er pláss fyrir sex
vistmenn og starfsmenn þar hafa að
jafnaði verið fimm.
Ástæða þess að heimilið er nú lagt
niður er að framboð vistunarplássa af
þessu tagi hefur aukist síðustu miss-
eri á suðvesturhorninu með tilkomu
sjúkradeildar fyrir ungt fólk á Vogi
og meðferðarheimilisins á Árvöllum.
Þau úrræði voru ekki komin til þegar
Meðferðarheimilið Jökuldal var sett á
laggirnar.
Einnig finnst félagsmálastofnunum
á höfuðborgarsvæðinu of langt og of
kostnaðarsamt að þjónusta skjól-
stæðinga sína svo langt úti á landi.
Nú er búið að segja öllu starfsfólki
upp, alls sex manns, en sumir af þeim
eru í hlutastarfi og verður starfsem-
inni hætt 1. júní.
Forstöðumaður Meðferðarheimil-
isins á Jökuldal hefur verið Georg
Heide Gunnarsson.
Aðalfundur
Aðgerða-
rannsókna-
félagsins
AÐALFUNDUR Aðgerðarann-
sóknafélags Íslands verður haldinn
þriðjudaginn 12. febrúar kl. 16.15–18
í Tæknigarði við Dunhaga. Allir eru
velkomnir.
Á fundinum heldur Þorsteinn Eg-
ilsson erindi. Kynnt verður biðraða-
líkan af umferð um flugvöll sem
hægt er að nota til þess að meta
seinkanir í lendingum, segir í frétta-
tilkynningu.