Morgunblaðið - 10.02.2002, Side 47

Morgunblaðið - 10.02.2002, Side 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 47 ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. AKUREYRI - MIÐBÆR Verslunar-, íbúðar, og /eða skrifstofuhúsnæði Eignin sem er 4ra hæða skiptist þannig: 100 fm verslunarhúsn. á götuhæð, 108 fm íbúðar/skrifstofuhúsn. á 2. hæð, 97 fm íbúð- ar/skrifstofuhúsn. á 3. hæð og 89 fm íbúðar/skrifstofuhúsn. á 4. hæð. Hér er um að ræða húseign í góðu ástandi sem býður upp á marga möguleika. Frábært verslunarhúsnæði með möguleika á stækkun. Góðar íbúðir sem allar eru lánshæfar við Íbúðalána- sjóð.Einstök staðsetning fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi. Að- keyrsla frá baklóð og næg bílastæði handan götunnar. TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu FASTEIGNA MARKAÐURINN SKIPAGATA 2 - 400 FM HÚSEIGN Í HJARTA MIÐBÆJARINS Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag, sunnudag, kl. 14-16 sýna Ólafur og Magný mjög góða 96 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt 34 fm stæði í bílageymslu með góðri þvottaaðstöðu. Parket og flísar á öllum gólfum. Nýtt baðherbergi. Gott eldhús með vönduðum tækjum. Sérþvotta- hús í íbúð. Suðursvalir. Mjög góð sameign. Áhv. 5,9 húsbr. Í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 sýna eigendur fallega og bjarta 100 fm íbúð á 1. hæð til vinstri ásamt 21 fm bílskúr. Þrjú svefnh. og rúmgóðar stofur. Parket á gólfum, baðh. flísalagt. Þvottahús í íbúð. Falleg eign í nýlega viðgerðu húsi. Góð staðsetning. Áhv. 7 millj. húsbr. LAUS NÚ ÞEGAR. V. 12,9 m. 3242 Í dag sunnudag frá kl. 14-16 sýna eigendur fallega 127 fm hæð og ris með sérinngangi, ásamt 36 fm bílskúr á þessum frábæra stað. Tvennar svalir. Stórt eldhús með nýl. innr., samliggjandi stofur, sjónvarps-hol og svefnherbergi á hæðinni. Í risi eru 3 svefnherb. Áhv. hagst. lán 6,4 millj. V. 18,5 m. 3266 OPIÐ HÚS - Álftamýri 4 - með bílskúr - LAUS STRAX OPIÐ HÚS - Hrísrimi 7 - 4ra - LAUS STRAX OPIÐ HÚS - Sporðagrunn 2 GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Vorum að fá í sölu gullfallega íbúð, hæð og ris, við þessa kyrrlátu og skemmtilegu götu í hjarta Reykjavíkur. Á neðri hæð eru tvær panelklæddar stofur sem er skipt í sundur með krossvirki sem setur einstakan svip á stofurnar. Eldhúsið er rúmgott með fallegri nýlegri furuinnréttingu, flísalögðum borðplötum og tengi fyrir uppþvotta- vél. Borðstofa er innaf eldhúsi sem má nota sem herbergi. Baðherbergi er ný stand- sett með sturtuklefa. Efri hæð er öll panelklæd með fallegum furugólfborðum og eru þar tvö rúmgóð herbergi. Skjólsæll suðurgarður sem er algjör pottur á sumrin. Þetta er mikið endurnýjuð eign sem unnendur Þingholtanna ættu ekki að láta fara fram hjá sér. Áhvílandi 3,4 millj. í byggingasjóði. Lækkað verð 13,5 millj. Atli og Sigrún taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00. BJARNARSTÍGUR 11, 101 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 10. FEBRÚAR 2002 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Langagerði 9, Reykjavík Einbýli/tvíbýli Til sölu þetta glæsilega einbýlishús, vel staðsett neðantil við götu með góðri aðkomu. Húsið er samtals um 380 fm og skiptist þannig: Aðalhæð 160 fm, jarðhæð 190 fm og bílskúrinn 33 fm. Á hæðinni eru m.a. mjög góðar stofur og þaðan gott útsýni. Eldhús. Hjónaherbergi með góðu bað- herbergi innaf. Mjög stórar svalir sem útgengt er á frá stofunni og hjóna- herberginu. Góður stigi tengir hæðina frá holinu við neðri hæðina. Komið niður í góðan skála sem nýtist vel sem sjónvarpsstofa. Þar er einnig stórt herbergi, tómstundaherbergi, bæði með útgangi í garðinn. Gufubað og sturta. Á jarðhæðinni er einnig mjög rúmgóð 2ja herbergja eða 3ja her- bergja íbúð sem auðvelt er að stækka eða samtengja aftur. Húsið er byggt 1973 og vandað til þess. Verð 35 milljónir. Sölumenn Lundar sjá um að sýna eignina í dag á milli kl. 14 og 16. OPIÐ Á LUNDI Í DAG FRÁ KL. 12-14 BORGIR HÁRGREIÐSLUSTOFA TIL SÖLU F A S T E I G N A S A L A Stór hárgreiðslustofa í nýlegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Góður leigusamningur á húsnæðinu. Húsnæðið er bjart og vel innrétt- að og allur búnaður í góðu ásigkomulagi. Góður rekstur sem býður upp á ýmsa möguleika. Gott verð - afhending getur orðið fljótlega. Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Til leigu í miðbæ Rvíkur – Sjávarútsýni Verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í þessu nýupp- gerða húsi í hjarta borgarinnar. Um er að ræða 455 m² (315 m², 140 m²) verslunarhúsnæði með innkeyrsludyrum, auk 550 m² þjónustuhúsnæði á sömu hæð. Einnig með inn- keyrlsudyrum. Á 3. hæð er til leigu 596 m² nýinnréttuð skrif- stofuhæð með frábæru útsýni og svölum. Á 2. hæð er 140 m² skrifstofuhúsnæði sem verður innréttað eftir þörfum leigj- anda. Allt mjög frambærilegt húsnæði og mjög sanngjörn leiga. Hafið samband við skrifstofu okkar eða í gsm 896 0747 (Guðlaugur), 848 4220 (Böðvar). sími 511 2900 Á HÖFÐABREKKU í Mýrdal er verið að bora eftir heitu vatni. Það er bor frá ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem sér um verkið. Á Höfðabrekku er rekið hótel og ef fyndist heitt vatn myndi það ger- breyta rekstrargrundvelli þess. Að sögn Jóhannesar Kristjánssonar hótelstjóra er áætlað að bora niður á sex hundruð metra en hann fékk styrk til að hefja borun vegna þess að þetta telst til svonefndra kaldra svæða. Holan er staðsett austan við bæ- inn og var það Kristján Sæmundsson frá Orkustofnun sem staðsetti hana. Ekki skemmir fyrir að Pálmi Andr- ésson, bóndi í Kerlingadal, var áður búinn að komast að sömu niðurstöðu eftir tilsögn frá prjónum. Erfiðlega gekk að komast af stað niður úr sjávarmölinni en áður fyrr náði sjórinn alveg upp að Höfða- brekkuhömrum. Von er til að bor- menn leysi það vandamál farsællega. Í Mýrdalnum hafa verið boraðar nokkrar holur áður en með litlum árangri. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Borholan á Höfðabrekku blásin með miklum vatnsgangi. Borað eftir heitu vatni á Höfða- brekku Fagradal. Morgunblaðið. Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.