Morgunblaðið - 10.02.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 10.02.2002, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNING 1/2 Kvikmyndir.com Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. Strik.is RAdioX SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 HK DV Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.15, 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294 Mánudagur kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Mánudagur kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 319 Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um fram- tíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í té. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Vit 328 Mán kl. 3.50 og 5.55. HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 2 og 4. Mán 4. Ísl. tal. Vit 320 Edduverðlaun6 Sýnd kl. 9. B.i 14. Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Mán 7.30. RAdioX Sýnd kl. 1 og 3. Mán 5. Ó.H.T Rás2 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán 5. FRUMSÝNING Sýnd kl. 7 og 9. Mán 5 og 7. B.i. 14.Sýnd kl. 7 og 9. Mán 5, 7 og 9. B.i. 14. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.30. Kvenleg kvikmyndaveisla ÓHT Rás 2 HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 1 og 3. Mán 5. ÞÞ Strik.is „sprengir salinn úr hlátri hvað eftir annað með hrikalegum sögum“ AE, DV „Þetta er frábær mynd sem allir foreldrar ættu að sjá“ MH, Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 með íslensku tali. Mánudagur kl. 5 og 7. Sólhattur FRÁ Gott fyrir ónæmiskerfið? Með gæðaöryggi. FRÍHÖFNIN H á g æ ð a fra m le ið sla og þremur börnum; Ísaki, 11 ára, Benjamín Þorláki, 5 ára, og Heru, 3 ára. Nokkrum dögum eftir heimkom- una fékk hún í hendur sitt fyrsta leik- stjórnarverkefni hér á landi, en það var uppfærsla Nemendaleikhússins á nýju íslensku leikverki eftir Elísa- betu Jökulsdóttur, Íslands þúsund tár. Í leiklistargagnrýni Morgun- blaðsins eftir frumsýninguna má m.a. lesa að allir aðstandendur sýn- ingarinnar geti verið ánægðir með árangurinn. Hér væri á ferðinni áhugaverð sýning, sem hefði margt nýtt fram að færa. „Það var hrein- lega leitað til mín og verkið kveikti rækilega í mér. Ég ákvað að slá til þrátt fyrir að ég hafi séð það í hendi mér að verkið væri flókið og ekki það auðveldasta í uppsetningu. Ég var auðvitað alveg drulluhrædd við þetta, en viðtökurnar hafa sem betur fer verið ótrúlega fínar,“ segir Stein- unn þegar hún er spurð um tilurð þess að hún tók að sér leikstjórnina. „Við Elísabet byrjuðum á því að vinna saman og var Magnús Þór Þor- bergsson, dramatúrg, með okkur í sköpunarvinnunni allan tímann. Samvinnan gekk mjög vel og eftir á að hyggja voru það mikil forréttindi fyrir mig að fá að skyggnast svona inn í sköpunarferli Elísabetar,“ bæt- ir hún við um leið og hún hellir kaffinu í bollana í gamalli íbúð við Nýlendugötu sem fjölskyldan hefur fest kaup á og er að koma sér fyrir í. Tvö yngri börnin eru á leikskóla og LEIKLISTARKONAN Steinunn Hildigunnur Knútsdóttir er svo til nýflutt heim aftur eftir tíu ára dvöl í útlöndum, þar sem hún var bæði við nám og störf. Hún flutti heim til Ís- lands síðastliðið haust ásamt eigin- manni, Eiríki Smára Sigurðarsyni, sá elsti í Landakotsskóla. Húsbónd- inn er erlendis þar sem hann er að skila doktorsritgerð í fornheimsspeki og á meðan ríkir ró og friður hjá Steinunni og heimiliskettinum Ísis. Guðfræði og klausturganga Steinunn er fædd í Svíþjóð árið 1965 þar sem hún bjó fyrstu ár ævi sinnar, en telur sig til Hafnfirðing þar sem hún bjó lengst af á uppvaxt- arárunum. Hún segir að leiklistin hafi verið eitt af fjölmörgum áhuga- málum, sem hún hafi átt í gegnum tíðina og hafi hún m.a. stigið á svið á menntaskólaárum í Flensborg í Hafnarfirði og Kvennaskólanum í Reykjavík og starfað hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar, þar sem hún kynntist m.a. mannsefni sínu. Að loknu stúd- entsprófi fór Steinunn, eins og marg- ir aðrir, í inntökupróf hjá Leiklist- arskóla Íslands, en komst ekki inn. Um svipað leyti tók hún trú og gekk í kaþólsku kirkjuna. Þrjú ár í röð dvaldi hún svo í lokuðu klaustri í Suð- ur-Frakklandi í tvo til fjóra mánuði í senn og ákvað af einskærum áhuga að læra guðfræði við Háskóla Íslands og lauk þaðan BA-gráðu. Hvað varð til þess að þú tókst trú? „Ætli það hafi ekki verið einhver tilvistarkreppa í upphafi. Ég var mikið leitandi á þessum árum og trú- in veitti mér fyllingu og jafnvægi í líf- inu. Ég átti æðislegan tíma í klaustr- inu og þar upplifði ég mestu hamingju sem ég hafði nokkru sinni upplifað. Hálft í hvoru stefndi í að ég myndi ganga í þessa klausturreglu, en það hefur greinilega ekki átt að liggja fyrir mér. Annað tók við. Ennþá skiptir trúin mig þó af- skaplega miklu máli og ég rækta mína trú svo sannarlega. Hún hefur kennt mér ákveðna auðmýkt og veitt mér styrk til að takast á við öll þau verkefni, sem lífið hefur útdeilt mér.“ Vil ekki festast á bás Steinunn flutti út til Árósa í Dan- mörku ásamt eiginmanni og einum syni fyrir tíu árum þar sem hún hafði fundið sér leiklistarskóla, Nordisk Teaterskole, sem var eins og sniðin fyrir hana, eins og hún orðar það. „Í Árósum bjuggum við í sex ár þar sem ég var við leiklistarnám. Að því loknu vann ég í lausamennsku sem leikari, kennari og leikstjóri. Ég hef mest fengist við jaðarleikhús og unnið þá í nánu samstarfi við dansara, mynd- listarmenn og aðra sviðslistamenn. „Þá flutti fjölskyldan yfir til Cam- bridge í Englandi en Steinunn tók mastersnám í leiklist við De Mont- fort University í Leicester. Námið fól m.a. í sér mikla rannsóknarvinnu á aðferðafræði og uppsetningu leik- verka. „Þrátt fyrir að hafa lagt áherslu á leikstjórn hef ég í þessu námi mínu kynnst öllum þáttum leikhússins. Mér finnst hins vegar mjög erfitt að ætla að festa mig í einhverjum einum bási innan leikhússins og því kýs ég að kalla mig leiklistarkonu. Leik- húsið sem miðill finnst mér vera frá- bær og búa yfir ótæmandi mögu- leikum og vil ég ekki meðvitað einskorða mig við einhvern einn þátt leiklistarinnar. Að fást við alla þætti leikhússins stuðlar að meiri þekk- ingu og breikkar sýn manns á mögu- Vil kalla mig leiklistarkonu Nemendaleikhúsið sýnir nú Íslands þúsund tár í leikstjórn Steinunnar Knútsdóttur. Jó- hanna Ingvarsdóttir ræddi við leikstjórann. Sátt að leik loknum. Steinunn (önnur frá vinstri) er hér ásamt Brynju Valdísi Gísladóttur, Gísla Pétri Hinriks- syni, höfundinum Elísabetu Jökulsdóttur og Tinnu Hrafnsdóttur að lokinni frumsýningu á Íslands þúsund tárum. Steinunn Knútsdóttir fær lof fyrir fyrsta leikstjórnarverk sitt hér á landi Morgunblaðið/Jim Smart
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.