Morgunblaðið - 14.02.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.02.2002, Blaðsíða 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 19 FLESTIR nemendur Grunnskóla Grindavíkur mættu í furðufötum í skólann í gær í tilefni öskudagsins. Yngstu krakkarnir og kennarar þeirra mættu flest í náttfötum og eldri krakkarnir létu sitt ekki eftir liggja og mættu í alls konar bún- ingum. Eins og sjá má á fingrum drengjanna í fremstu röð átti að minnsta kosti einn sjónvarpsmaður á Skjá einum tvífara þennan dag. Hingað til hafa öskudagarnir verið venjulegir dagar í skólanum en miðað við hvernig til tókst nú er ljóst að krakkarnir mæta enn flott- ari að ári. Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson Mættu í furðufötum í skólann Grindavík ÖSKUDAGUR, öskudagur, allir skemmta sér… Þessa setningu mátti heyra um allan Reykjanesbæ í tilefni dagsins og greinilegt að börnin létu ekki rokið og rigninguna aftra sér frá því að arka milli verslana og fyr- irtækja, syngja og fá verðlaun eins og siður er á þessum degi. Í Reykjaneshöllinni stóðu léttsveit og lúðrasveit Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar fyrir öskudagsskemmtun fyrir ynstu árganga grunnskólanna. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og ýmislegt til gamans gert eins og tilheyrir á þessum degi. Leikskólakennararnir á Holti í Innri-Njarðvík voru sumir hverjir ófrýnilegir á að líta en börnin tóku þátt í ævintýrinu eins og sést á myndum sem þar voru teknar. Á Bókasafni Reykjanesbæjar gátu börnin tekið þátt í getraun. Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir Vonda nornin klófesti Mjallhvíti í leikskólanum á Holti.Lárus hermaður tilbúinn í ærslin. Allir skemmta sér á öskudag Reykjanesbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.