Morgunblaðið - 14.02.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.02.2002, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR Þá er komið að fjölmennasta móti ársins, Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR. Mótið verður spilað um helgina á Hótel Loftleiðum. Við fáum góða gesti að venju: Geir Helgemo, feðg- ana Paul, Jason og Justin Hackett, Bep Vriend og Anton Maas. Hjördís Eyþórsdóttir heiðrar okkur með nærveru sinni og spilarar frá Banda- ríkjunum og Svíþjóð koma á eigin vegum. Síðast en ekki síst mæta allir okkar bestu spilarar, heimsmeistar- ar og aðrir meistarar. Jakob Kristinsson útskýrir valda leiki á sýningartöflunni og eru brids- áhugamenn hvattir til að fjölmenna á Hótel Loftleiðir um helgina. Skráning á www.bridge.is eða s. 587-9360 meðan húsrúm leyfir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni var spilað á Hótel Borgarnesi um helgina. 10 sveitir tóku þátt í mótinu sem tókst í alla staði vel. Fjórar efstu sveitir urðu sem hér segir og munu þær hinar sömu sveitir verja heiður Vesturlands í undankeppni Íslands- mótsins í mars. 1. Kristján B. Snorrason, Borgarnesi179 stig Kristján B. Snorrason, Jón Þ. Björnsson, Jón Ágúst Guðmundsson, Rúnar Ragnars- son, Alda Guðnadóttir og Dóra Axelsdóttir. 2. Tryggvi Bjarnason, Akranes 167 stig Tryggvi Bjarnason, Karl Alfreðsson, Þor- geir Jósefsson og Bjarni Guðmundsson. 3. Gísli Ólafsson, Grundarfirði 162 stig Gísli Ólafsson, Ragnar Haraldsson, Sveinn Ragnarsson, Guðni Hallgrímsson og Skarp- héðinn Ólafsson. 4. Hársnyrting Vildísar, Borgarnesi 150 stig Þorvaldur Pálmason, Gunnar Valgeirsson, Höskuldur Gunnarsson, Lárus Pétursson og Sveinbjörn Eyjólfsson. Efstu pör í fjölsveitaútreikningi: Guðm. Ólafss.-Hallgrímur Rögnvaldss. 19.46 Tryggvi Bjarnason-Þorgeir Jósefsson 19.43 Kristján B. Snorras.-Jón Þ. Björnss. 19.40 Rúnar Ragnarss.-Jón Á. Guðmundss. 18.99 Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 11. febrúar lauk að- altvímenningi BDÓ með þátttöku 9 para. Spiluð voru fjögur kvöld en þrjú bestu kvöldin giltu. Meðalskor 3ja kvölda var 252. Úrslit urðu þessi: Jón A. Jónss. – Eiríkur Helgas. 326 Ingvar Jóhannss. – Jóhannes T. Jónss. 315 Hákon Sigmundss. – Kristján Þorstss. 272 Jón A. Helgas. – Jón Kr. Arngrímss. 254 Zophonías Jónmss. – Þorst. Benedikss. 250 Sveit Óskars Sigurðssonar vann sveitakeppnina hjá Hreyfli Sveit Óskars Sigurðssonar sigraði í Board-A-Match-sveitakeppninni sem lauk sl. mánudagskvöld. Í sveit- inni spiluðu ásamt Óskari félagar hans Sigurður Steingrímsson, Dan- íel Halldórsson og Ragnar Björns- son. Lokastaða efstu sveita varð ann- ars þessi: Óskar Sigurðsson 231 Keikó 219 Píparar 217 Sigurður Ólafsson 195 Kári Sigurjónsson 190 Tólf sveitir tóku þátt í mótinu. Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu. Æfingakvöld fyrir yngri spilara verða haldin í Síðumúla 37, 3. hæð, alla fimmtudaga kl. 19.30. Umsjón- armaður er Anton Haraldsson og þátttökugjald er ekkert. Allir spilar- ar yngri en 25 ára eru velkomnir. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 4. feb. 2002. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur í N-S: Friðrik Hermannss. - Haukur Guðmss. 270 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánsson 255 Gísli Hafliðas. - Magnús Eymundss. 248 Árangur A-V: Kristján Ólafsson - Ólafur Gíslason 264 Magnús Oddsson - Oddur Halldórsson 251 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 239 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 7. febrúar. 20 pör. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. 260 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 244 Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 223 Árangur A-V: Hilmar Valdimarss. - Valur Magnúss. 262 Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánss. 244 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 237 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Grunnskóli Grindavíkur Laus kennarastaða Vegna forfalla er laus staða kennara á miðstigi nú þegar. Áframhaldandi ráðning næsta skólaár kemur til greina. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í síma 420 1150 (netföng gdam@ismennt.og stefania@ismennt.is). Nánari upplýsingar um skólann er hægt að finna á heimasíðu hans grindavik.ismennt.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Fundarboð Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Garða- bæjar á Garðatorgi 7, Garðabæ. Dagskrá: Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins við bæj- arstjórnarkosningarnar þann 25. maí nk. lagður fram. Stjórnin. TIL SÖLU Skartgripa- og úraverslun til sölu í Mosfellsbæ. Vaxandi velta. Fyrirspurnir sendist í fax 552 7594, Fannar. TILBOÐ / ÚTBOÐ FORVAL Utanríkisráðuneytið, f.h. varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á eftirfar- andi verkefnum á varnarsvæðunum: Mála þriggja hæða fjölbýlishús utanhúss Viðbygging við byggingu 790 Endurnýjun á byggingu 637 Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar- mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á varnar- málaskrifstofu, ráðningardeild á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um- sækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkis- ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn- um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til umsýslustofnunar varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar, á Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16:00, föstu- daginn 22. febrúar nk. Utanríkisráðuneytið. TILKYNNINGAR Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Samkvæmt 32. gr. laga Félags rafeindavirkja skal fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 föstudaginn 8. mars 2002 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík, 13. febrúar 2002. Stjórn Félags rafeindavirkja. Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Samkvæmt 34. gr. laga Félags íslenskra síma- manna skal fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað- arráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 föstudaginn 28. febrúar 2002 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík, 13. febrúar 2002. Stjórn Félags íslenskra símamanna. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Birkigrund 27, Selfossi. Fastanr. 223-2401, þingl. eig. Jón Þór Þóris- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 10.00. Gagnheiði 47, Selfossi. Fastanr. 222-5322, þingl. eig. G-Verk ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 9.30. Kirkjuhvoll 166111, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sveitarfé- lagið Árborg, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 13.15. Launrétt 1, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5534, þingl. eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 15.30. Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig María Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 14.15. Setberg 25, Þorlákshöfn, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 221-2806, þingl. eig. Magnús Engilbert Lárusson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 13.45. Vorsabæjarvellir 3, hesthús og hlaða, Hveragerði, talin eign gerðarþ. Sigríðar Helgu Sveinsdóttur, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 13. febrúar 2001. ÝMISLEGT Húsavík Orlofshúsið Þórarstaðir, Skálabrekku 9. Orlofsíbúð í viku eða yfir helgi. Fjögurra herb. íbúð í boði allt árið. Stutt á skíðasvæðin. Upplýsingar veita Sigrún og Haukur í síma 894 9718 eða 464 2005. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1822148  II.* Landsst. 6002021419 VIII I.O.O.F. 11  1822148½  Kk Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Inntöku- og matarfundur í kvöld. Fundur í umjón stjórnar KFUM. Nýir meðlimir teknir inn í aðaldeild KFUM. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, klukkan 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Bergsteinn Ómar Óskarsson. Allir hjartanlega vel- komnir. www.samhjalp.is Samkomuherferð. „Guð á okkar tíma.“ Ræðumaður: Roger Larsson. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 16.30, hermanna- samkoma. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 11.00. Sunnudag kl. 19.30, bæn. Sunnudag kl. 20.00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20:00, sýnd verður kennsla frá Kensington Temple þar sem Colin Dye kenn- ir „Satan unmasked, overcom- ing the Jezebel spirit“, 2. kvöldið af 3. Kennslan er á ensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.