Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Bridshátíð Flugleiða,
BSÍ og BR
Þá er komið að fjölmennasta móti
ársins, Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og
BR.
Mótið verður spilað um helgina á
Hótel Loftleiðum. Við fáum góða
gesti að venju: Geir Helgemo, feðg-
ana Paul, Jason og Justin Hackett,
Bep Vriend og Anton Maas. Hjördís
Eyþórsdóttir heiðrar okkur með
nærveru sinni og spilarar frá Banda-
ríkjunum og Svíþjóð koma á eigin
vegum. Síðast en ekki síst mæta allir
okkar bestu spilarar, heimsmeistar-
ar og aðrir meistarar.
Jakob Kristinsson útskýrir valda
leiki á sýningartöflunni og eru brids-
áhugamenn hvattir til að fjölmenna á
Hótel Loftleiðir um helgina.
Skráning á www.bridge.is eða s.
587-9360 meðan húsrúm leyfir.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Vesturlandsmót
í sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni var
spilað á Hótel Borgarnesi um
helgina. 10 sveitir tóku þátt í mótinu
sem tókst í alla staði vel. Fjórar efstu
sveitir urðu sem hér segir og munu
þær hinar sömu sveitir verja heiður
Vesturlands í undankeppni Íslands-
mótsins í mars.
1. Kristján B. Snorrason, Borgarnesi179 stig
Kristján B. Snorrason, Jón Þ. Björnsson,
Jón Ágúst Guðmundsson, Rúnar Ragnars-
son, Alda Guðnadóttir og Dóra Axelsdóttir.
2. Tryggvi Bjarnason, Akranes 167 stig
Tryggvi Bjarnason, Karl Alfreðsson, Þor-
geir Jósefsson og Bjarni Guðmundsson.
3. Gísli Ólafsson, Grundarfirði 162 stig
Gísli Ólafsson, Ragnar Haraldsson, Sveinn
Ragnarsson, Guðni Hallgrímsson og Skarp-
héðinn Ólafsson.
4. Hársnyrting Vildísar, Borgarnesi 150 stig
Þorvaldur Pálmason, Gunnar Valgeirsson,
Höskuldur Gunnarsson, Lárus Pétursson og
Sveinbjörn Eyjólfsson.
Efstu pör í fjölsveitaútreikningi:
Guðm. Ólafss.-Hallgrímur Rögnvaldss. 19.46
Tryggvi Bjarnason-Þorgeir Jósefsson 19.43
Kristján B. Snorras.-Jón Þ. Björnss. 19.40
Rúnar Ragnarss.-Jón Á. Guðmundss. 18.99
Bridsfélag Dalvíkur
og Ólafsfjarðar
Mánudaginn 11. febrúar lauk að-
altvímenningi BDÓ með þátttöku 9
para.
Spiluð voru fjögur kvöld en þrjú
bestu kvöldin giltu. Meðalskor 3ja
kvölda var 252.
Úrslit urðu þessi:
Jón A. Jónss. – Eiríkur Helgas. 326
Ingvar Jóhannss. – Jóhannes T. Jónss. 315
Hákon Sigmundss. – Kristján Þorstss. 272
Jón A. Helgas. – Jón Kr. Arngrímss. 254
Zophonías Jónmss. – Þorst. Benedikss. 250
Sveit Óskars Sigurðssonar
vann sveitakeppnina hjá
Hreyfli
Sveit Óskars Sigurðssonar sigraði
í Board-A-Match-sveitakeppninni
sem lauk sl. mánudagskvöld. Í sveit-
inni spiluðu ásamt Óskari félagar
hans Sigurður Steingrímsson, Dan-
íel Halldórsson og Ragnar Björns-
son.
Lokastaða efstu sveita varð ann-
ars þessi:
Óskar Sigurðsson 231
Keikó 219
Píparar 217
Sigurður Ólafsson 195
Kári Sigurjónsson 190
Tólf sveitir tóku þátt í mótinu.
Spilað er á mánudagskvöldum í
Hreyfilshúsinu.
Æfingakvöld
fyrir yngri spilara
verða haldin í Síðumúla 37, 3. hæð,
alla fimmtudaga kl. 19.30. Umsjón-
armaður er Anton Haraldsson og
þátttökugjald er ekkert. Allir spilar-
ar yngri en 25 ára eru velkomnir.
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Glæsibæ mánud. 4. feb. 2002.
24 pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur í N-S:
Friðrik Hermannss. - Haukur Guðmss. 270
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánsson 255
Gísli Hafliðas. - Magnús Eymundss. 248
Árangur A-V:
Kristján Ólafsson - Ólafur Gíslason 264
Magnús Oddsson - Oddur Halldórsson 251
Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 239
Tvímenningskeppni spiluð
fimmtud. 7. febrúar. 20 pör. Meðal-
skor 216 stig.
Árangur N-S:
Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. 260
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 244
Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 223
Árangur A-V:
Hilmar Valdimarss. - Valur Magnúss. 262
Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánss. 244
Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 237
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Grunnskóli Grindavíkur
Laus kennarastaða
Vegna forfalla er laus staða kennara á miðstigi
nú þegar. Áframhaldandi ráðning næsta skólaár
kemur til greina.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð-
arskólastjóri í síma 420 1150 (netföng
gdam@ismennt.og stefania@ismennt.is).
Nánari upplýsingar um skólann er hægt að
finna á heimasíðu hans grindavik.ismennt.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ
og Launanefndar sveitarfélaga.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Garðabæ
Fundarboð
Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði sjálfstæðis-
félaganna í Garðabæ fimmtudaginn 21. febrúar
kl. 20.30 í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Garða-
bæjar á Garðatorgi 7, Garðabæ.
Dagskrá:
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins við bæj-
arstjórnarkosningarnar þann 25. maí nk.
lagður fram.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Skartgripa-
og úraverslun
til sölu í Mosfellsbæ. Vaxandi velta.
Fyrirspurnir sendist í fax 552 7594, Fannar.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
FORVAL
Utanríkisráðuneytið, f.h. varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum
til að taka þátt í forvali vegna útboðs á eftirfar-
andi verkefnum á varnarsvæðunum:
Mála þriggja hæða fjölbýlishús utanhúss
Viðbygging við byggingu 790
Endurnýjun á byggingu 637
Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra
lögaðila.
Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar-
mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á varnar-
málaskrifstofu, ráðningardeild á Brekkustíg
39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um-
sækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkis-
ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn-
um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður
tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir
að forvalsfrestur rennur út.
Umsóknum skal skilað til umsýslustofnunar
varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða
varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar, á
Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16:00, föstu-
daginn 22. febrúar nk.
Utanríkisráðuneytið.
TILKYNNINGAR
Tilkynning um
framboðsfrest
til stjórnarkjörs
Samkvæmt 32. gr. laga Félags rafeindavirkja
skal fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla um
kjör stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs og
varamanna í trúnaðarráð.
Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér
með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn
til kl. 16.00 föstudaginn 8. mars 2002 og ber
að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu
félagsins.
Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting
þeirra sem á listanum eru.
Reykjavík, 13. febrúar 2002.
Stjórn Félags rafeindavirkja.
Tilkynning um
framboðsfrest
til stjórnarkjörs
Samkvæmt 34. gr. laga Félags íslenskra síma-
manna skal fara fram allsherjaratkvæða-
greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað-
arráðs og varamanna í trúnaðarráð.
Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér
með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn
til kl. 16.00 föstudaginn 28. febrúar 2002 og
ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu
félagsins.
Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting
þeirra sem á listanum eru.
Reykjavík, 13. febrúar 2002.
Stjórn Félags íslenskra símamanna.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Birkigrund 27, Selfossi. Fastanr. 223-2401, þingl. eig. Jón Þór Þóris-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 21.
febrúar 2002 kl. 10.00.
Gagnheiði 47, Selfossi. Fastanr. 222-5322, þingl. eig. G-Verk ehf.,
gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands
hf., fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 9.30.
Kirkjuhvoll 166111, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn
Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sveitarfé-
lagið Árborg, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 13.15.
Launrétt 1, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5534, þingl. eig. Helgi
Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
21. febrúar 2002 kl. 15.30.
Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig
María Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 14.15.
Setberg 25, Þorlákshöfn, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 221-2806, þingl.
eig. Magnús Engilbert Lárusson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Selfossi, fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 13.45.
Vorsabæjarvellir 3, hesthús og hlaða, Hveragerði, talin eign gerðarþ.
Sigríðar Helgu Sveinsdóttur, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands
hf., fimmtudaginn 21. febrúar 2002 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
13. febrúar 2001.
ÝMISLEGT
Húsavík
Orlofshúsið Þórarstaðir, Skálabrekku 9.
Orlofsíbúð í viku eða yfir helgi. Fjögurra herb.
íbúð í boði allt árið. Stutt á skíðasvæðin.
Upplýsingar veita Sigrún og Haukur í síma
894 9718 eða 464 2005.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 1822148 II.*
Landsst. 6002021419 VIII
I.O.O.F. 11 1822148½ Kk
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi 28.
Inntöku- og matarfundur í
kvöld. Fundur í umjón stjórnar
KFUM. Nýir meðlimir teknir inn í
aðaldeild KFUM. Fundurinn
hefst með borðhaldi kl. 19.
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, klukkan 20:00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Ræðumaður Bergsteinn Ómar
Óskarsson. Allir hjartanlega vel-
komnir. www.samhjalp.is
Samkomuherferð.
„Guð á okkar tíma.“
Ræðumaður: Roger Larsson.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 16.30, hermanna-
samkoma.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 11.00.
Sunnudag kl. 19.30, bæn.
Sunnudag kl. 20.00.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Krakkaklúbbur kl. 17.00.
Bænastund kl. 19.00.
Biblíufræðsla kl. 20:00, sýnd
verður kennsla frá Kensington
Temple þar sem Colin Dye kenn-
ir „Satan unmasked, overcom-
ing the Jezebel spirit“, 2. kvöldið
af 3. Kennslan er á ensku.