Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 53
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 53 ókhalds- námskeið Nokkur sæti laus á 120 stunda morgun- eða kvöldnámskeið sem hefjast 23. febrúar og 1. mars hjá NTV í Kópavogi. B K la p p a ð & k lá rt / ij Verslunarreikningur (24 stundir) Tvíhliða bókhald (36 stundir) Tölvubókhald (42 stundir) Launabókhald (12 stundir) Vsk. uppgjör og undirbúningur ársreiknings (6 stundir) Helstu námsgreinar n t v . is nt v. is n tv .i s Upplýsingar og innritun í síma 544 4500 og á ntv.is Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is Valentínusardagurinn er í dag Bjóddu frúnni í tælenskan kvöldverð Tilboð dagsins: Forréttur: Tempura - Rækjukökur - Kínarúllur Aðalréttur: Kjúklingur í masaman-karrý - Nautakjöt í ostrusósu - Svínakjöt í súrsætri sósu með eftirrétti og kaffi aðeins kr. 1.790 á mann KAFFISETRIÐ — Laugavegi 103 Gosh snyrtivörukynning verður fimmtudag, föstudag og laugardag í snyrtivörudeild Hagkaups í Smáralind Aðrir útsölustaðir: TOPSHOP Lækjargata TOPSHOP Smáralind Mjódd Kringlunni 8-12, sími 568 6211 Skóhöllin, Bæjarhrauni 16, Hf., sími 555 4420. Rýmum fyrir nýjum vörum 30-70% afsláttur fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag Dömu-, herra- og barnaskór Sprengi-tilboð Mörg pör á 990 og 1.990 Nýtt kortatím abil Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíel spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé–messa kl. 20. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorg- unn kl. 10–12 í litla sal. Fræðsla Þórunnar Júlíusdóttur hjúkrunarfræðings. Afbrýði eldri barna. Sögustund með Svölu djákna. Söngstund með Jóni organista. Endur- minningarfundur kvenna og karla (bland- aður hópur) er í Guðbrandsstofu í anddyri kirkjunnar kl. 14–15.30. Alltaf er pláss fyr- ir nýja meðlimi. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Org- eltónlist í kirkjunni kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er málsverður í safnaðar- heimili. Samvera eldri borgara kl. 14. Fermingardrengir vorsins koma og ræða við þau sem eldri eru um áhyggjur og áhugamál unglingsáranna. Kaffiveitingar og stjórnun í umsjá þjónustuhóps kirkjunn- ar, kirkjuvarða og sóknarprests. Sálgæsl- unámskeið kl. 17.30–22. Teo van der Weele. Alfanámskeið kl. 19–22. Kennarar Ragnar Snær Karlsson, Nína Dóra Péturs- dóttir og sr. Bjarni Karlsson. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur fyrir Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón Sveinn og Þorvaldur. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 16. febrúar kl. 14. Pálmi V. Jónsson, sérfræðingur í öldrunarlækning- um, gefur góð ráð um listina að eldast vel. Borinn verður fram léttur málsverður. Þeir sem ætla að neyta matarins þurfa að til- kynna þátttöku sína í síma 511-560. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Barnakóraæfing kl. 17– 18. Breiðholtskirkja. Biblíulestrar kl. 20–22. Námskeið á vegum Reykjavíkurprófasts- dæmis og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar. Á námskeiðinu verður leitast við að draga fram nokkra áhersluþætti í siðfræðiboð- skap Jesú sem þessar hugmyndir höfða bæði réttilega til og annað sem er rang- túlkað. Farið verður í valda texta úr Nt og m.a. tekin fyrir stef úr fjallræðunni og dæmisögum Jesú. Fyrirlesari er dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Á eftir fyrirlestrinum er boðið upp á umræður yfir kaffibolla. Mömmumorgunn föstudag kl. 10–12. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Leik- fimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarða. Léttur hádegisverður eftir stundina. Alfa- námskeið kl. 19. Kvöldverður, fræðsla, umræðuhópur. Fundarefni: Hvernig og hvers vegna að biðja? Kennari sr. Magnús B. Björnsson. Fella- og Hólakirkja. Helgistund og bibl- íulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í um- sjón Lilju djákna. Starf fyrir 9–10 ára stúlk- ur kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla fyrir 7–9 ára börn kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20– 22. „Að búa einn“ kl. 20. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Alfanámskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastnd kl. 17. Fyr- irbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. KFUM fundur fyrir stráka á aldrinum 9–12 ára kl. 16.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Tónlist, ritningarlestur, hugleiðing og bæn. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Biblíulestrarnir sem verið hafa kl. 20 falla niður en bent er á Alfanámskeiðið á miðvikudögum. Prest- arnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl 17:00. Foreldrast- und kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heima- vinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheimili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Landakirkja: Kl. 10 foreldramorgunn. 3ja mínútna pistill í umsjá móður. Kl. 14.20 æfingar hjá Litlum lærisveinum, 1. hópi. Kl. 17.10 æfing hjá Litlum lærisveinum, 2. hópi. Kl. 18.10 æfing hjá Litlum læri- sveinum, 3. hópi. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10, 8. MK í Heiðarskóla, kl. 15.15–15.55, 8. SV í Heiðarskóla. Gospelkórinn heldur tónleika í Kirkjulundi kl. 20. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Bænaefnum má koma til prestanna. Eftir stundina er hægt að kaupa léttan hádegisverð sem Kvenfélag kirkjunnar annast í Safnaðarheimili. Glerárkirkja. Opið hús fyrir foreldra og börn kl. 10–12. Heitt á könnunni og svali fyrir börnin. Ath. æfing barnakórsins kl. 17.30. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Sigurður Jökull Fríkirkjan í Reykjavík. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.