Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 57 Laugavegi og Kringlunni Fermingarfötin sem strákarnir vilja Jakkaföt kr. 9.900 Skyrta kr. 2.990 Bindi kr. 990 Nýtt kortatímabil í il  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Sigur Rós og Steindór laugardagskvöld. Þjóð- leg dagskrá á þorrablóti hefst kl. 20.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans með Önnu Vilhjálms, hljómsveit Stefáns P laugardagskvöld.  BROADWAY: Þorrasprengja föstudagskvöld. Sálarverjar hafa ákveðið að leika á einum tónleikum til viðbótar. Hljómsveitirnar Sálin, Ný dönsk, Ber og Sign skemmta.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur föstu- dagskvöld kl. 12:00 til 3:00.  CAFÉ AMSTERDAM: Sixties leika fyrir dansi föstudagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting leikur fyrir dansi föstudagskvöld kl. 23:00 til 3:00.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó frá fimmtudegi til sunnudagskvölds.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Grafarvogsball Lúdó og Stefán spila föstudagskvöld.  CLUB 22: DJ Björn Ingi spilar í kvöld kl. 21:00 til 1:00 ásamt DJ Reyni, DJ Adda og DJ Kristni. Vegna óviðráðanlegra orsaka féll Breakbeat.is-klúbburinn niður síð- asta fimmtudagskvöld. Beðist er af- sökunar á því.  DUBLINER: Spilafíklarnir spila föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Föstu- dagskvöld: Stúkan opin til 3.00. Þorrablót Verkmenntaskólans. Dansleikur með Írafári að blóti loknu. 16 ára aldurstakmark.  FJÖRUKRÁIN FJARAN: Hljóm- sveitin KOS leikur föstudagskvöld til 3:00.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Dj Skugga-Baldur laugardagskvöld. Miðaverð 500 kr.  GAUKUR Á STÖNG: Buttercup spilar á sínu fyrsta balli með nýju söngkonuna, laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Félagar Svensen & Hallfunkel sjá um stuðið föstu- dagskvöld. Ókeypis inn.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar laugardagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Útrás heldur tónleika fimmtudagskvöld. Papar spila laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnarfirði: Ír- is Jónsdóttir og Njáll skemmta laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi bæði kvöldin.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveit Péturs Kristjáns spilar föstudagskvöld.  NASA: Páll Rósinkranz kl. 21:30 til 23:00. Miðasala: 511 1313.  ODD-VITINN, Akureyri: Hjóm- sveit Rúnars Þórs spilar föstudags- kvöld. Hljómsveitin Stuðbandalagið frá Borgarnesi með stórdansleik laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG Björgvin, Sigga, Grétar og co föstudags- og sunnudags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: BER og Sputnik laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Uppistand á Sportkaffi fimmtudagskvöld kl. 20:00. Sigurjón Kjartansson og Þor- steinn Guðmundsson. Húsið opnar klukkan 20:00  VIÐ POLLINN, Akureyri: Dúett- inn PK fimmtudagskvöld. Rut Reg- inalds og hljómsveit föstudagskvöld.  VÍDALÍN: KK bandið leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Plast spilar föstudagskvöld. FráAtilÖ SEXMENNINGARNIR í sjónvarps- þáttunum Friends hafa samþykkt að leika í níundu og síðustu þátta- röðinni. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Warner Bros. fær hvert þeirra um 102 milljónir króna fyrir hvern þátt, fyrir utan 1–2%, af hagnaði söluvarnings. Þá mun am- eríska sjónvarpsstöðin NBC sem sýnir þættina vestanhafs hafa tryggt sér sýningarréttinn með því að samþykkja að borga framleið- endunum, Warner Bros., 663 millj- ónir króna fyrir hvern þátt af Vin- um. Þar með eru Vinir orðnir dýrmætustu hálfrar stundar sjón- varpsþættir sögunnar. Jeff Zucker dagskrárstjóri NBC sagði samninginn þann auðveldasta sem hann hefði gert. „Allir aðilar vildu að samningar myndu takast. Við viljum öll að þættirnir yfirgefi aðdáendur sína og sjónvarpsskjáinn með reisn og glæsibrag.“ Áfram Vinir! FASTEIGNIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.