Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.02.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2002 61 Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.40. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum , Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 7 og 9. B.i 16. Vit 339. Sýnd kl. 7. Íslenskt tal. Vit 338. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. H E A R T S I n a t l a n t i s Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV Sýnd kl. 6.  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemleg“  DV  MBL Spennutryllir ársins  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. MICHAEL DOUGLAS Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. OPNUNARTILBOÐ - KYNNING Frábær viðbót í Bourjois litalínunni Við kynnum nýjan og betrumbættan farða fyrir allar húðgerðir og allan aldur Fluid Foundation • Compact powder • Stick Foundation • Concealer Kynning í dag og á morgun, föstudag, frá kl. 13-17. Gjöf fylgir kaupum. Kringlunni Fyrirtæki sem tileinka sér markaðshugsun í allri sinni starfsemi eru mun líklegri til að ná árangri. Farið verður í grundvallarhugtök og kenningar markaðsfræðinnar á hnitmiðuðu námskeiði. Notuð verða raunhæf viðskiptadæmi og lögð áhersla á að þátttakendur taki virkan þátt í umræðum. Dagsetningar: 18., 19., 25. og 26. febrúar 2002, kl. 15–19. Verð: 49.000 kr. Leiðbeinandi: Ásmundur Helgason, stundakennari við HR. Sérsvið Ásmundar er alþjóðamarkaðsfræði en hann útskrifaðist með meistaraprófsgráðu í þeirri fræðigrein frá Thunderbird University í Arizona. Allar nánari upplýsingar og skráning á www.ru.is eða í síma 510 6200 www.ru.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 1 67 94 0 2/ 20 02 Markaðsfræði í hnotskurn – öll helstu hugtök og kenningar markaðsfræðinnar POPPSTJARNAN Britney Spears hefur sannað að hún er ekki aðeins táningabóla sem sprengd verður með auðveldum hætti, en mörgum táningastjörnum hefur einmitt mistekist að halda vinsældum þegar árin færast yfir. Það er heldur ekki lengur helsta áhyggjuefni poppprinsess- unnar og hennar markaðsmógúla, heldur sú spurning hvernig aðdáendur hennar – og gagnrýnendur – taka henni á hvíta tjaldinu. Í frumraun sinni á hvíta tjaldinu, myndinni Crossroads, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum á mánudag, leikur Britney stúlkuna Lucy, sem fer í ferðalag ásamt gömlu félögunum úr gaggó. Vin- irnir ætla að uppfylla drauma sína og vill Lucy ekkert frekar en hitta móður sína á ný. Poppímyndin til trafala? Það mæðir ekki mikið á Britney í myndinni að mati gagnrýnenda, sem virðast margir sammála um að flökurleiki hafi sótt að þeim við að horfa á myndina, sem þykir óvenju væmin, meira að segja á bandarískan mælikvarða. Ógleðin hefur þó ekkert með leikhæfileika Britney að gera. Á netsíðu BBC er hún sögð standa sig ágætlega þó að það hái henni, eins og mörgum öðrum poppurum á hvíta tjald- inu, að hafa þegar skapað sér ákveðna ímynd sem erfitt reynist að víkja frá. Britney neitar því ekki að það hafi ver- ið erfitt að leika í myndinni, sérstaklega þegar hún átti að gráta og sýna tilfinn- ingar. Auðveldara reyndist henni að leika í atriði þar sem vinkonurnar hópast inn á karaoke-bar og taka lagið. Þá fannst henni sömuleiðis erfitt að kyssa mótleik- ara sinn, Anson Mount, og vildi hún alls ekki að kærastinn Justin Timberlake yrði vitni að því. Britney útilokar ekki að í framtíðinni muni hún og Timberlake leika saman í kvikmynd. „Það væri æðislegt að leika í endurgerð kvikmyndarinnar Love Story,“ sagði Britney. „Það þarf virkilegt neistaflug að vera á milli þeirra sem leika aðalpersónurnar í þeirri mynd.“ Getur poppprinsessan leikið? Reuters Söng- og leikkonan Britn- ey Spears mætti ásamt kærastanum Justin Timb- erlake á frumsýningu Crossroads í Hollywood. Unglingamyndin Crossroads var frumsýnd á mánudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.