Morgunblaðið - 23.02.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.02.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 9 VANSKIL einstaklinga við inn- lánsstofnanir voru minni á 4. árs- fjórðungi ársins 2001 en á 3. árs- fjórðungi, eftir stöðuga aukningu á fyrstu þremur ársfjórðungunum. Hlutfall vanskila af heildarútl- ánum fyrirtækja við innlánsstofn- anir var hins vegar það sama á 4. ársfjórðungi og á þeim 3., eftir stöðuga aukningu á fyrstu þremur ársfjórðungunum. Heildarvanskil við innlánsstofnanir voru 22 millj- arðar í árslok 2001 en voru 13,2 milljarðar í byrjun ársins. Þetta eru niðurstöður úr athug- un Fjármálaeftirlitsins á þróun vanskila innlánsstofnana frá árs- lokum 2000 til ársloka 2001 og hef- ur verið greint frá þeim á heima- síðu stofnunarinnar. Þar segir að hafa verði í huga í þessu sambandi að í árslok hvers árs séu færð út endanlega afskrifuð útlán, sem komi til lækkunar á brúttó- vanskilafjárhæðum og skýri að ein- hverju leyti minnkun eða stöðnun í vanskilum á 4. ársfjórðungi 2001. Vanskil fyrirtækja 13,2 milljarðar Talnaefnið nær til vanskila sem staðið hafa lengur en mánuð. Um er að ræða brúttóvanskil, þ.e. ekki hafa verið dregnar frá fjárhæðir sem lagðar hafa verið til hliðar sem sérstakar afskriftir. Samanburður á vanskilum frá upphafi til loka árs 2001 sýnir verulega aukningu vanskila. Þann- ig voru vanskil í heild 22 milljarðar króna, eða 3,1% af útlánum í árs- lok 2001, en 13,2 milljarðar, eða 2,1%, í ársbyrjun. Vanskil fyrir- tækja voru 13,2 milljarðar, eða 2,5% af útlánum til fyrirtækja í árslok 2001, en 7,4 milljarðar, 1,7%, í ársbyrjun. Vanskil einstaklinga voru 8,8 milljarðar, 4,9% af útlánum til ein- staklinga í árslok, en 5,8 millj- arðar, 3,3%, í ársbyrjun. Vanskil við innláns- stofnanir 22 milljarðar TVEIR menn á jeppa, sem leitað var að á Austurlandi í gærmorgun fund- ust heilir húfi á Breiðdalsheiði eftir skamma leit björgunarsveita. Bíll mannanna var fastur þegar að var komið en þeir brugðust rétt við að- stæðum og biðu í bílnum uns aðstoð barst. Björgunarsveitir keyrðu frá Djúpavogi til Egilsstaða í leit að mönnunum sem höfðu farið frá Höfn í Hornafirði á tíunda tímanum á fimmtudagskvöld. Um kl. 00.30 að- faranótt föstudags voru mennirnir í símasambandi og þá amaði ekkert að utan þess að þeir voru villtir vegna slæms veðurs en ætluðu að reyna halda áfram. Um kl. 8 í í gærmorgun voru björgunarsveitir beðnar að hefja leit. Björgunarsveitir frá Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði, Breiðdalsvík og Reyðarfirði tóku þátt í leitinni á 5 öflugum björgunarsveitarjeppum. Jeppamenn fundust heilir á húfi HÆSTIRÉTTUR hnekkti á fimmtudag sýknudómi Héraðs- dóms Norðurlands eystra og dæmdi karlmann í 12 mánaða fang- elsi fyrir kynferðisbrot gegn ung- um dreng á árunum 1997 og 1998. Níu mánuðir af refsingu eru skil- orðsbundnir. Drengurinn er fædd- ur 1986 og var ákærði saksóttur fyrir kynferðisbrot þrívegis á um- ræddu tímabili en sakfelldur fyrir tvö tilvik. Framburður drengsins þótti trú- verðugur og stöðugur og með hlið- sjón af því og áliti sérfróðra aðila sem komu að málinu, þótti ekkert fram komið sem gaf tilefni til að draga frásögn hans í efa. Taldi Hæstiréttur að brot ákærða væru gróf, þar eð þau beindust gegn lið- lega 11 ára gömlum frænda hans sem bar til hans fullt traust og leit á hann sem vin sinn. Dóminn kváðu upp hæstaréttar- dómararnir Haraldur Henrysson, Árni Kolbeinsson, Garðar Gíslason, Ingibjörg Benediktsdóttir og Pét- ur Kr. Hafstein. Bogi Nilsson rík- issaksóknari sótti málið og Jóhann Halldórsson hrl. var verjandi ákærða. 12 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Allir fylgihlutir fyrir dömu og herra Mikið úrval af samkvæmisfatnaði Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Garðatorgi 3, sími 565 6680 Glæsilegir brúðarkjólar Silkidragtir með pilsum og buxum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Vorfatnaðurinn okkar slær í gegn! Mikið úrval, st. 36—56                Ljósakrónur Skrifborð Skatthol Íkonar www.simnet.is/antikmunir Glæsilegir mahogny-skápar Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Ekta pelsar, mokkajakkar og leðurflíkur 50% afsláttur. 20—50% afsláttur af öðrum vörum Sigurstjarnan-Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 Glæsilegur vorfatnaður Full búð af heillandi fatnaði og fylgihlutum Stærðir 36-52 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Austurstræti 3, sími 551 4566. Rýmingarsala Verslunin flytur 1. mars sameinast Laugavegi 24 Allt á að seljast. Opið til kl. 16, laugardag. ÚTSÖLULOK Algjör verðsprengja allt á að seljast Ath: stærðir 36—54 BASIC Laugavegi 63, sími 551 4422 GERRY WEBER dragtirnar grunnurinn í fataskápnum 4 snið af jökkum 2 snið af pilsum 3 snið af buxum stærðir 36-48 Pantanir óskast sóttar GOTT VERÐ Verið velkomin Heitt á könnunni Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Athugið mortelin eru komin verð kr. 1.600 KAUPTU 4 BORGAÐU FYRIR 3 YOGA Áhrifarík líkamsrækt sem eykur styrk, léttir á spennu og nærir andann. Yogastöður, öndunaræfingar, hugleiðsla og slökun með Ashtanga og Kripalu yoga áherslum. Hentar jafnt byrjendum og þeim sem hafa reynslu af yoga. Þriðjud. og fimmtud. kl. 17.20-18.30 við Háaleitisbraut. Einar B. Ísleifsson, símar 554 5683 og 896 6005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.