Morgunblaðið - 23.02.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 23.02.2002, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimaður Stýrimann vantar strax á 280 tonna neta- bát frá Grindavík. Uppl. í símum 426 8286 og 894 5713. Veitustjóri í Biskupstungum Biskupstungnahreppur óskar að ráða veitu- stjóra til að hafa eftirlit með og annast Biskupstungnaveitu. Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði veitu- mála, svo sem lagningu nýlagna, eftirliti og umhirðu lagna og dælubúnaðar. Viðkomandi þarf að geta logsoðið og rafsoðið. Æskilegt er að umsækjandi hafi yfir gröfu, suðubúnaði og nauðsynlegum verkfærum að ráða. Um nýtt starf er hér að ræða og mun starfsem- in hefjast 1. júní 2002. Laun og önnur starfskjör skv. samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2002. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Bisk- upstungnahrepps í síma 486 8808. ⓦ í Hafnarfjörð, í Brekkugötu og Kross- eyrarveg R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Frá Búseta hsf. Búseti hsf. Reykjavík boðar til félagsfundar þriðjudaginn 26. febrúar frá kl. 18.00—20.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Á dagskrá er kynning og umræður um: Innheimtumál, frumvarp um húsnæðis- samvinnufélög, Leigufélag Búseta ehf. o.fl. Nánar á heimasíðu félagsins: www.buseti.is . Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 25. febrúar nk. kl. 20.00. Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof“. Þátttökugjald kr. 750. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Þormóðs ramma-Sæbergs hf. verður haldinn í félagsheimilinu Tjarnar- borg á Ólafsfirði fimmtudaginn 7. mars 2002 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur, skýrsla stjórnar og skýrsla endurskoðenda munu liggja frammi á skrifstofum félagsins viku fyrir aðalfund. Aðalfundur og námsstefna AFS á Íslandi Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn laugar- daginn 9. mars kl. 15:30 á Hverfisgötu 21 (Félag bókagerðarmanna) í Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, þ.á m. breytingar á samþykktum félagsins. Paul Shay, forseti alþjóðaskrifstofu AFS, verður með erindi. Léttar veitingar í fundarlok. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. AFS heldur námsstefnu á undan aðalfundinum þar sem fjallað verður um uppbyggingu sjálf- boðastarfs félagsins. Námsstefnan er frá kl. 9—15.30 og er ætluð sjálfboðaliðum félagsins og öllum þeim sem áhuga hafa á að starfa með samtökunum. Nánari upplýsingar og skráning í síma 552 5450, netfang info-isl@afs.org . Stjórn AFS á Íslandi. Alþjóðleg fræðsla og samskipti. STYRKIR Auglýsing um styrki úr Námssjóði brunamála Í samræmi við 38. gr. laga nr. 75/2000 er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði brunamála. Námssjóður brunamála starfar innan Brunamálastofnunar. Markmið sjóðsins er að veita þeim, sem starfa að bruna- málum, styrki til náms á sviði bruna- mála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann- sókna- og þróunarverkefna, námskeiðs- gjöld, ferða- og dvalarkostnað, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Brunamálastofnun annast úthlutun styrkja að fenginni umsögn brunamála- ráðs. Umsóknir um styrki skal senda til Bruna- málastofnunar, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, fyrir 10. mars 2002 á eyðu- blöðum, sem þar fást, merktar: „Námssjóður brunamála 2002“. Athygli skal vakin á því, að ef styrkur er ekki nýttur innan tveggja ára frá veitingu hans, fellur styrkveitingin úr gildi. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veita Steinar Harðar- son, deildarverkfræðingur, og Guð- mundur Haraldsson, skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552 5350, fax 552 5413. Heimasíða: www.brunamal.is . Reykjavík, 30. janúar 2002. Brunamálastjóri. TILKYNNINGAR Tækni- og umhverfissvið Tilkynning frá samgönguráðuneytinu Áskorun um kröfulýsingu Hér með tilkynnist, að viðskiptavinir Ferðaskrif- stofu Reykjavíkur ehf. sem telja sig eiga kröfu í tryggingarfé vegna gjaldþrots ferðaskrifstof- unnar, skulu leggja fram skriflega kröfu í sam- gönguráðuneytinu, innan 60 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Kröfunni skulu fylgja frum- rit sönnunargagna um kröfuna, svo sem flug- farseðlar, greiðslukvittanir, kvittanir vegna gist- inga og annars er krafa nær til. Auglýsing þessi er birt skv. ákvæðum 15. gr. laga um skipulag ferðamála nr. 117/1994. Samgönguráðuneytinu, 22. febrúar 2002.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.