Morgunblaðið - 23.02.2002, Page 53

Morgunblaðið - 23.02.2002, Page 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 53 Aðgöngumiðar, atkvæða - seðlar og fundargögn verða afhent í hlutabréfa - deild Flugleiða, 1.hæð á aðal skrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli, dagana 7.– 8. mars frá kl. 09.00 til 17.00 og á fundardag til kl. 12.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 3. Önnur mál, löglega borin upp. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á upp á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, sjö dögum fyrir aðalfund. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn mánudaginn 11. mars árið 2002 í efri þingsölum Hótels Loftleiða og hefst fundurinn kl.14:00. Stjórn Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íbúðalánasjóður, Lögmenn Austur- lands ehf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 27. febrúar 2002 kl. 14. Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar- beiðandi Gúmmívinnslan hf., miðvikudaginn 27. febrúar 2002 kl.14. Skipið, Lagarfljótsormurinn NS-TFLE, sknr. 2380 ásamt öllum tilheyr- andi búnaði, þingl. eig. Lagarfljótsormurinn hf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 27. febrúar 2002 kl. 14. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. febrúar 2002. VEIÐI Veiðimenn í Veiðivötnum Sala á veiðileyfum og gistingu í Veiðivötnum sumarið 2002 hefst föstudaginn 1. mars kl. 9.00 í síma 854 9205. Svarað verður í símann alla virka daga frá kl. 9.00—16.00. S M Á A U G L Ý S I N G A RI HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Þýsk stúlka óskar eftir hús- næði/herb. m/húsgögnum og aðg. að eldhúsi og þvottavél í Reykjavík frá 1. júní til 30. nóv. 2002. Möguleiki á að skiptast á íbúð m/húsg. í Hamborg á sama tímabili. Hafið samb. við: hanna_bruns@hotmail.com EINKAMÁL Einhleypur og aðlaðandi Einhleypur og aðlaðandi 38 ára lögfræðingur í Chicago, barn- laus, 1.80 á hæð, 78 kg, m. blá augu og ljós-skollitað hár, reyk- laus, vill kynnast einhleypri og barnlausri íslenskri konu á aldr- inum 28-35 með vináttu í huga. Richard Elsliger, 4681 Kenil- worth Drive, #105 Rolling Mead- ows, Illinois 60008, USA. Sími 001 847 590 8802, netfang: richardels@worldnet.att.net . Bandaríkjamaður heillaður af Norðurlöndum Bandarískur prófessor verður á Norðurlöndunum frá maí til ágúst. 62 ára, fráskilinn eftir 26 ára samband við konu frá Skandinavíu. Aðlaðandi, glað- vær og opinn, líflegur og allt annað en leiðinlegur, vill kynn- ast hlýlegri og helst mjög grannri konu. Vinsamlegast sendið bréf á ensku með mynd til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 12024“ eða á netfang: keyranmoran@aol.com . KENNSLA Jafnvægi og slökun Í dag, laugardag- inn 23. febrúar, kl. 11 heldur Guðjón Bergmann fyrir- lestur um jafnvægi og slökun í jóga- stöð sinni í Ármúla 38, 3. hæð. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir kort- hafa í stöðinni og gesti þeirra, 1.000 kr. fyrir aðra. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 24. feb. Fyrsta skíðagönguferð vetrarins. Hellisheiði — Votaberg. 3—4 klst. ganga. Fararstjóri Gestur Kristjánsson. Verð kr. 1.500/ 1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Kvöldvaka. Örlygur Hálfdán- arson kynnir Viðey í máli og myndum 27. febrúar kl. 20.30 í Mörkinni 6. Etherikos-námskeið Lífsorkuheilun Heilun með erkienglum 2. og 3. mars. Hinar nýju reglur erki- engla og þeirra orka kynnt og hvernig við getum haft aðgang að henni til heilunar. Grunnnámskeið í Lífsorku- heilun — Etherikos 1. og 4. mars. Kynntar verða árangurs- ríkar leiðir til að heila okkur sjálf og aðra. Kennari er geðlæknirinn og heilarinn Nick Demetry M.D., sem komið hefur til Íslands und- anfarin ár og kennt hópi fólks. Að þessu sinni býður Nick upp á einkatíma í heilun 1. og 4. mars. Upplýsingar gefur Kristín í síma 557 7809. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Námsstefna kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 15.00 þar sem Thom- as Jonsson, kennari á Biblíuskól- anum hjá Livets Ord í Svíþjóð, kennir. Kennt verður efnið „Blóðsáttmálinn“. Samkoma verður um kvöldið kl. 20.00 þar sem hann mun einnig þjóna Allir hjartanlega velkomnir. 24. febrúar Skíðaganga — Bláfjöll Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð fyrir félaga kr. 1.700/1.900 fyrir aðra. Fararstjóri: Ragnheiður Óskarsdóttir. 24. febrúar Strandganga Fjórði hluti (S-4)    Gangan hefst í Keflavík og þaðan liggur leiðin um Helguvík og yfir Hólmsberg út í Leiru. Síðan verður gengið áfram með ströndinni um Hrafnkelsstaða- berg í gegnum Garð og hjá Út- skálum að Garðskagavita þar sem ferðinni lýkur. Gönguleiðin er um 12 km löng á flatlendi og ætti ekki að vera meira en 4 klukkutíma róleg ganga. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð fyrir félaga kr. 1.500/1.700 fyrir aðra. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. 27. febrúar Stofnun unglingadeildar! Ferðafélagið Útivist stofnar ung- lingadeild. Stofnfundur verður haldinn kl. 20.00 á Laugavegi 178. Allir áhugasamir, 13 ára og eldri, eru velkomnir. Léttar veit- ingar.    Fimmvörðuháls — Eyjafjalla- jökull — Skógar (Jeppadeild í samvinnu við Arctic Trucks) Tveggja jökla skemmtiferð á jeppum með alla fjölskylduna! Gist í góðu yfirlæti á Skógum í tveggja manna herbergjum, setustofur, matsalur, sundlaug, heitur pottur og íþróttasalur. Frábær aðstaða fyrir alla fjöl- skylduna. Sameiginleg kvöldmáltíð í boði Arctic Trucks á laugardags- kvöldi. Takmarkaður fjöldi þátt- takenda. Brottför kl. 19.30—20.00 frá Arct- ic Trucks föstudaginn 1. mars. Verð kr. 4.000 fyrir félaga/4.900 fyrir aðra. Fararstjórar: Viðar Örn Hauksson og Sigurður Már Hilmarsson. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Holtsendi 2, þingl. eig. Helga Guðlaug Vignisdóttir og Borgar Antons- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 28. febrúar 2002 kl. 14.20. Hólmur 2, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Jeppasmiðjan ehf., Lánasjóður landbúnaðarins og Sparisjóður Hornafjarðarbæjar, fimmtudaginn 28. febrúar 2002 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 21. febrúar 2002. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Þor- keli Helgasyni orkumálastjóra: „Þorsteinn Siglaugsson, rekstr- arhagfræðingur, ritaði grein í Morgunblaðið 21. feb. s.l. undir fyrirsögninni „Látum skynsemina ráða“ og fjallar hún um Kára- hnjúkavirkjun og orkusölu frá henni til álvers í Reyðarfirði í sam- anburði við útflutning á orkunni um sæstreng. Með greininni fylgir áberandi tafla um tekjur og gjöld í þessu sambandi þar sem haldið er fram þeirri niðurstöðu að mikið tap yrði af orkusölu til álvers en gróði af útflutningi orkunnar. Undir töfl- unni stendur að „útreikningur [sé] byggður á heimildum frá Orku- stofnun o.fl.“ Nauðsynlegt er að fram komi að Orkustofnun ber enga ábyrgð á töfluverki og ályktunum greinar- höfundar, hvorki forsendum né niðurstöðum. Greinarhöfundar fékk á Orkustofnun aðgang að al- þjóðlegum skýrslum um raforku- verð. Ekki var um neina aðra að- komu Orkustofnunar að téðri grein að ræða.“ Athugasemd frá orkumálastjóra LAUGARDAGINN 23. febrúar kl. 14:00 afhendir Magnús Gunnarsson bæjarstjóri, fyrir hönd Hafnarfjarð- arbæjar, Félagi eldri borgara í Hafnarfirði nýja og glæsilega að- stöðu fyrir félagsstarf þess að Flatahrauni 3, segir í fréttatilkynn- ingu. Um er að ræða 607 fm á jarð- hæð í nýbyggingu Verkalýðsfélags- ins Hlífar sem leigir Hafnarfjarðarbæ húsnæðið til 12 ára. Eldri borgarar í Hafnarfirði eru velkomnir við afhendingu húsnæð- isins en það verður síðan opið al- menningi til sýnis milli kl. 16:00 og 18:00 eftir athöfnina og einnig milli 14:00 og 18:00 sunnudaginn 24. febrúar. Félagsaðstaða eldri borgara í Hafnarfirði opnuð KRISTÍN Huld Sigurðardóttir, for- stöðumaður Fornleifaverndar ríkis- ins, og sr. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavík- urprófastsdæma, undirrituðu 5. febrúar sl. samning um rannsóknir í kirkjugarðinum við Suðurgötu, Hólavallagarði. „Samkvæmt samningnum mun Fornleifavernd ríkisins vinna að greiningu og flokkun allra minja í garðinum og veita ráðgjöf um við- gerðir og varðveislu þeirra. Auk þess mun stofnunin safna saman og miðla Kirkjugörðum Reykjavíkurprófasts- dæma gögnum sem nýtt verða á skilti sem fyrirhugað er að koma upp í garðinum. Gert er ráð fyrir að verkið taki um fimm mánuði og munu að því starfa verkefnisstjóri frá Fornleifavernd ríkisins auk starfsmanns Kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. Rannsóknir í gamla kirkju- garðinum Rangt móðurnafn Í andlátsfregn hér í Morgun- blaðinu í gær um Pál Stephensen Hannesson var rangt farið með nafn móður Páls. Móðir hans var Sigríður Pálsdóttir frá Bíldudal en Þórey Kristín Ólína Páldsóttir var amma Páls. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Laura Ashley Í umfjöllun um nýstárlega efnis- notkun í Daglegu lífi í gær voru tveir viðarblómavasar sagðir frá Kistunni. Hið rétta er að þeir eru frá Versl- uninni Laura Ashley, Bæjarlind 14 til 16 í Kópavogi. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. LEIÐRÉTT BISKUP Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Selfossprestakalli í Árnesprófasts- dæmi frá 1. júní í sumar. Frestur til að sækja um rennur út 27. mars næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá Bisk- upsstofu er um að ræða embætti sr. Þóris Jökuls Þorsteinssonar, sem nýlega var ráðinn prestur Íslendinga í Danmörku, með aðsetur í Kaup- mannahöfn. Áður hafði sr. Þórir ver- ið í námsleyfi frá störfum á Selfossi og var sr. Gunnar Björnsson, sem áður þjónaði m.a. frá Holti í Önund- arfirði, settur sóknarprestur á með- an, eða til 1. júní í ár. Selfossprestakall laust til umsóknar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.