Morgunblaðið - 23.02.2002, Side 63

Morgunblaðið - 23.02.2002, Side 63
Cruise með spangir LEIKARINN brosmildi, Tom Cruise, er kominn með spangir. „Cruise fór með börnin sín í tannréttingar og sérfræðingurinn tók eftir því hvað hann var með skakkt bit,“ sagði tals- maður hans. „Cruise var sagt að hann þyrfti spangir, svo hann dreif í því. Hann verður að vera með þær næsta árið eða um það bil.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Cruise fær spangir því á yngri árum gekkst hann undir viðamiklar tann- réttingar. Cruise ætlar að kvænast spænsku leikkonunni Penelope Cruz síðar á þessu ári og er hann sagður staðráð- inn í að líta vel út fyrir hana. Beinar tennur endast best. Reuters MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 63 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverð- launahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 341.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 2 og 4. Enskt tal. Frumsýning MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! aftur í stóran sal. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 338 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Sýnd kl. 4, 6 og 8. B.i.14. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14. Sýnd kl. 10. B.i.16. Frumsýning Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. „Besta mynd ársins“SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com HK. DV ÓHT Rás 2i ir. „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það!HJ. MBL Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti FRUMSÝNING 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af Nýjasta meistarastykki Robert Altmans sem hlaut nýverið Golden Globe verðlaunin fyrir bestu leikstjórn. Hér fer einvalalið leikara á kostum í morðsögu í anda Agöthu Christie. BESTA MYND BESTA LEIKSTJÓRN BESTA HANDRIT BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI: Maggie Smith BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI: Helen Mirren BESTU BÚNINGAR BESTA LISTRÆNA LEIKSTJÓRN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.I.14. VEFSETRIÐ ljod.is var opnað á fimmtudaginn með viðhöfn. Tilgangur síðunnar er að færa ljóðformið nær al- menningi, með tilstuðlan nýjustu tækni, sem netið er. Segir vefstjórinn, Davíð Stefánsson, að netið hafi löngum verið gagnrýnt fyrir skort á safaríku efni og hyggist hann og félagar bæta þar úr með þessum nýja vef. Á ljod.is verður boðið upp á ljóð á hverjum degi, ný sem gömul og verður öllum ljóðum smalað saman í gagna- grunn sem notendur geta auðveldlega nálgast. Þá verða svokölluð not- endasvæði á síðunni, þar sem fólk getur skráð sig, sótt notendanafn og lykilorð og hlaðið inn eigin kveðskap. Þess má geta að nú þegar eru skráðir notendur um 50 og eru ljóð af hvers kyns toga farin að hrúgast inn. Ljóðavefurinn ljod.is opnaður Björn Bjarnason ræðir við ljóðskáldin Ein- ar Braga og Andra Snæ Magnason. Morgunblaðið/Sverrir Menntamálaráðherra klippir á borðann og opnar þar með vefinn. Davíð Stefánsson (lengst til vinstri) er um- sjónarmaður ljod.is. TENGLAR .............................................................. www.ljod.is Ljóð lifa á vefnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.