Morgunblaðið - 24.02.2002, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM
56 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
salan hafi líkast til
ekki verið upp á
marga fiska.
En þessi plata
hér er nú meira
klúðrið. Hér á
greinilega að stíma
inn á almennari og um leið söluvæn-
legri markað og því er hljómurinn
bæði geldur og gerilsneyddur. Það
kom því ekki á óvart að sjá nafn
Glens Ballards á disknum; lagahöf-
undurinn og upptökustjórinn sem
kom ferli annars harkara, Alanis
Morrisette, rækilega á kortið. Það er
sosum allt í lagi með svona nálganir
en þetta hentar engan veginn mann-
eskju eins og Shelby Lynne, sem býr
yfir hrárri og kröftugri rödd samfara
„lifandi“ nálgun við tónlistina, ef eitt-
hvað er að marka síðustu plötu.
Því miður er þetta ansi litlaus og
slöpp plata og Shelby greyið hljómar
engan veginn sannfærandi; virðist
hálf viðutan í öllum lögunum. Aftur
að teikniborðinu!
SHELBY Lynne var búin að
harka í meira en áratug, sem von-
glaður sveitatónlistarmaður, þegar
hún braut ísinn með plötunni I Am ...
í hittifyrra. Örugg blanda af rokki,
blús, sveita- og sálartónlist skilaði
henni gnægð frábærra dóma þótt
Tónlist
Þunnur
þrettándi
Shelby Lynne
Love, Shelby
Island
Plata Lynne frá árinu 2000, I Am ..., þótti
mikið meistaraverk. Hér eru hins vegar
stigin feilspor.
Arnar Eggert Thoroddsen
CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon.
HÁSKÓLABÍÓ: Filmundur sýnir
You Can Count on Me í kvöld kl.
18.00 og á morgun kl. 22.30.
NORRÆNA HÚSIÐ: Norska
myndin Frida - med hjertet i hånden
verður sýnd kl. 14.00. Aðgangur
ókeypis.
VÍDALÍN: Fimmta herdeildin og
Gímaldin spila.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
ÓLÍVUR,
HVÍTLAUKUR
OG TÓMATAR
NOKKUR SÆTI LAUS
Ottorino Respighi: Furur Rómaborgar
Manuel de Falla: Nætur í görðum Spánar
Maurice Ravel: Morgunsöngur æringjans
Claude Debussy: Hafið
Spánski píanósnillingurinn Joaquín Achúcarro
leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni.
Efnisskráin angar af sólríku Miðjarðarhafi.
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einleikari: Joaquín Achúcarro
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
rauð áskriftaröð
fimmtudaginn 28. febrúar
kl. 19.30 í Háskólabíói
Sinfóníuhljómsveitin
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim 28. feb kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 3. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 9. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 10. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við
tónlist Tom Waits
Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð-
lagarokk
4. sýning í kvöld kl. 20
5. sýning lau 2. mars kl. 20
Fi 7. mars kl 20 - LAUS SÆTI
Ath.! Kortagestir LR-áskriftarsýning
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
Í dag kl. 14 - SÍÐASTA SÝNING
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 1. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 8. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson
Gamansöngleikur Verzlunarskólans.
Leikstjóri Gunnar Helgason
6 sýn. má 25 .feb kl. 17.15 og 20.45 UPPSELT
8 sýn. þri 26 .feb kl. 20. - NOKKUR SÆTI
9. sýn lau 2. mars kl. 24. miðnætursýning
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Su 3. mars kl 20 - LAUS SÆTI
Fim 7. mars kl 20 - LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Síðasta sýning
JÓN GNARR
Fim 28 feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 8 mars kl. 20 - LAUS SÆTI
TÓNLEIKAR
KK - HUNDUR Í ÓSKILUM - SÚKKAT
Fö 1. mars kl. 20.
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 2. mars kl. 20 90. sýn. - NOKKUR SÆTI
Fö 8. mars - UPPSELT
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fi 1. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 2. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 3. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
Sunnudagur 24.2. kl. 16.00
Skógarhlíð 20 105 Reykjavík
Miðasala: 595 7999 800 6434
eða í símsvara í síma 551 5677.
www.kkor.is/ymir.html
Sunnudags-matinée:
Richard Simm, píanó
Á efnisskrá eru verk e.
Scarlatti, Liszt, Ravel og
Grieg og útsetningar e.
Richard Simm.
!
"
#$
%
&%
"
' ( )
"
*+
! "# $
! "%&'&& !
&(
,
%- .
///
0
&%
"
$
%
)
#
1 1
* +, &+-.&& //..' 0 ,+ &*
(&
0 1
&'(.
)
&
2+3
)
4
$4
2 3
&. - 4
#1%+
$4
5 6
(%
5. ,. 6 .'
' 3- 1 & "&(
7 4+3( 89+.(4
2 3 4
#$
-) ((
7
2
%
1
38&9# %
2 '
$
-
- !
! - *(
$
3 -
#$
-) ((
9 &3 :; ( +
Kem ég nú þínum
krossi að
Schola cantorum,
stjórnandi
Hörður Áskelsson.
Kórtónleikar í Hallgrímskirkju
sunnudag 24. febrúar kl. 20:00
5
$&
%$
+
5;<& &.
4 =9 && 6&(=
% 9 &3 : 3 ; #
>. >. ?
- $
4 , 3 &
3
!
"
#
$%&'(')'
*'!%+
,-./
.
0
)
!"#
$
%
& '$
& '
( "
)
*
)
#
"1
- 23
. 3 +
,
-
"
"
.
$2
4
#
*3
5
/# '
#
!0
'
1
* 2
0
*
*
+'
*
3
4
& 2
!"#
$ Leikfélag Menntaskólans
við Hamrahlíð sýnir í Iðnó:
AUKASÝNINGAR:
Mánudaginn 25/2 kl. 20
Þriðjudaginn 26/2 kl. 20
Miðvikudaginn 27/2 kl. 20
Miðap. í s. 562 9700 milli kl. 17 og 19.