Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ salan hafi líkast til ekki verið upp á marga fiska. En þessi plata hér er nú meira klúðrið. Hér á greinilega að stíma inn á almennari og um leið söluvæn- legri markað og því er hljómurinn bæði geldur og gerilsneyddur. Það kom því ekki á óvart að sjá nafn Glens Ballards á disknum; lagahöf- undurinn og upptökustjórinn sem kom ferli annars harkara, Alanis Morrisette, rækilega á kortið. Það er sosum allt í lagi með svona nálganir en þetta hentar engan veginn mann- eskju eins og Shelby Lynne, sem býr yfir hrárri og kröftugri rödd samfara „lifandi“ nálgun við tónlistina, ef eitt- hvað er að marka síðustu plötu. Því miður er þetta ansi litlaus og slöpp plata og Shelby greyið hljómar engan veginn sannfærandi; virðist hálf viðutan í öllum lögunum. Aftur að teikniborðinu!  SHELBY Lynne var búin að harka í meira en áratug, sem von- glaður sveitatónlistarmaður, þegar hún braut ísinn með plötunni I Am ... í hittifyrra. Örugg blanda af rokki, blús, sveita- og sálartónlist skilaði henni gnægð frábærra dóma þótt Tónlist Þunnur þrettándi Shelby Lynne Love, Shelby Island Plata Lynne frá árinu 2000, I Am ..., þótti mikið meistaraverk. Hér eru hins vegar stigin feilspor. Arnar Eggert Thoroddsen  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon.  HÁSKÓLABÍÓ: Filmundur sýnir You Can Count on Me í kvöld kl. 18.00 og á morgun kl. 22.30.  NORRÆNA HÚSIÐ: Norska myndin Frida - med hjertet i hånden verður sýnd kl. 14.00. Aðgangur ókeypis.  VÍDALÍN: Fimmta herdeildin og Gímaldin spila. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is ÓLÍVUR, HVÍTLAUKUR OG TÓMATAR NOKKUR SÆTI LAUS Ottorino Respighi: Furur Rómaborgar Manuel de Falla: Nætur í görðum Spánar Maurice Ravel: Morgunsöngur æringjans Claude Debussy: Hafið Spánski píanósnillingurinn Joaquín Achúcarro leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni. Efnisskráin angar af sólríku Miðjarðarhafi. Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Joaquín Achúcarro AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð fimmtudaginn 28. febrúar kl. 19.30 í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim 28. feb kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 3. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 10. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við tónlist Tom Waits Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð- lagarokk 4. sýning í kvöld kl. 20 5. sýning lau 2. mars kl. 20 Fi 7. mars kl 20 - LAUS SÆTI Ath.! Kortagestir LR-áskriftarsýning BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Í dag kl. 14 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 1. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 8. mars kl. 20 - LAUS SÆTI SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans. Leikstjóri Gunnar Helgason 6 sýn. má 25 .feb kl. 17.15 og 20.45 UPPSELT 8 sýn. þri 26 .feb kl. 20. - NOKKUR SÆTI 9. sýn lau 2. mars kl. 24. miðnætursýning FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Su 3. mars kl 20 - LAUS SÆTI Fim 7. mars kl 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Síðasta sýning JÓN GNARR Fim 28 feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 8 mars kl. 20 - LAUS SÆTI TÓNLEIKAR KK - HUNDUR Í ÓSKILUM - SÚKKAT Fö 1. mars kl. 20. PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. mars kl. 20 90. sýn. - NOKKUR SÆTI Fö 8. mars - UPPSELT GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fi 1. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 3. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Sunnudagur 24.2. kl. 16.00 Skógarhlíð 20  105 Reykjavík Miðasala: 595 7999  800 6434 eða í símsvara í síma 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Sunnudags-matinée: Richard Simm, píanó Á efnisskrá eru verk e. Scarlatti, Liszt, Ravel og Grieg og útsetningar e. Richard Simm.                                                                 !  "              #$  %     & % "   '   ( )    " * +                                 !   "#   $ !  "%&'&& !   &( , %- .    ///     0 & % "   $ %  )  #     1   1 *  +, &+-.&&  //..'  0  ,+ &*     (& 0  1   &'(. )       & 2+3 )      4  $4 2  3      &. -  4    #1%+  $4 5  6    (% 5.  ,. 6  .'  ' 3 - 1 &  "&( 7 4 +3(  89+.(4 2  3     4    #$    -) (( 7    2 %  1                38&9# %    2  '   $  -  - !  !  - *(   $ 3 - #$    -) (( 9 &3 : ;  ( + Kem ég nú þínum krossi að Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Kórtónleikar í Hallgrímskirkju sunnudag 24. febrúar kl. 20:00                     5 $& %$ + 5;<& &.    4 =9 && 6& (= %  9 &3 :  3 ;  # >.  >.  ? - $    4 , 3 &   3                                                   !  " #  $%&'(')' *'!%+ ,-./ . 0 )   !"#  $    %  & ' $ & '     ( "       )     *    )   # "1 - 23 . 3 +     ,       -   " "  .   $2  4 #  *3   5 /# ' #      !0   '      1 *   2 0  *  *   +' *  3  4    & 2  !"#  $    Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Iðnó: AUKASÝNINGAR: Mánudaginn 25/2 kl. 20 Þriðjudaginn 26/2 kl. 20 Miðvikudaginn 27/2 kl. 20 Miðap. í s. 562 9700 milli kl. 17 og 19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.