Morgunblaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Leikfélag
Mosfellssveitar
Barnaleikritið
Fríða og dýrið
í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt
Leikstjóri Bjarney Lúðvíksdóttir
3. sýn. sun. 10. mars kl. 14 og kl. 17
4. sýn. lau. 16. mars kl. 14
5. sýn. sun. 17. mars kl. 14 og 17
6. sýn. lau. 23. mars kl. 14 og 17
Hægt er að panta miða
á símsvara 566 7788
Miðasala opnar kl. 12.00 sýningardaga
Kíktu á www.leiklist.is
=
0
0,
( & )
).
>
?
'
) =)
/
& )
.
)
=
05
0,
@
)
A
2
5$$
!""
#
$$
%
"8 0$ &
,8 0$
&
'
088 0$
'
@
.
,!"
(
(
$!"
!""
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau 9. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 10. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 16. mars kl. 17 - Ath. breyttan sýn.tíma
Fö 22. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 23. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við
tónlist Tom Waits
Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð-
lagarokk.
Fi 7. mars kl. 20.
Lau 16. mars kl. 22 ath. breyttan sýn.tíma
Su 17. mars kl. 20
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 8. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fi 14. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
Fi 21. mars kl 20 - LAUS SÆTI
ATH: Sýningum lýkur í mars
SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson
Gamansöngleikur Verzlunarskólans
Su 10. mars kl. 13 LAUS SÆTI
Má 11. mars kl. 20 LAUS SÆTI
ATH: Síðustu sýningar
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fim 7. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 9. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
Fö 15. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
JÓN GNARR
Fö 8 mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 16. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
BYLTING HINNA MIÐALDRA e. Ólöfu
Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikinheimo.
Tónlist: Hallur Ingólfsson
Frumsýning: Mi 6. mars kl. 20.
Su 10. mars kl. 20
Fim 14. mars kl. 20
ATH: Aðeins þessar 3 sýn. hér á landi
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Fö 8. mars kl. 20 - UPPSELT
Su 17. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
CAPUT Tónleikar Diplopia
Lau 9. mars kl. 15.15.
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 8. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Su 10. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
MÁLÞING SIÐFRÆÐISTOFUNUNAR UM
GESTINN
Vilhjálmur Árnason, Dagný Kristjánsdóttir,
Pétur Pétursson.
Stuttir kaflar úr verkinu.
Fi 7. mars, kl. 20.
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
! !
Aukasýningar á þessum vinsælu gamanleikrit-
um með Sigga Sigurjóns og Tinnu Gunnlaugs
í aðalhlutverkum.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 15. mars kl. 20.30.
Á SAMA TÍMA SÍÐAR
lau. 16. mars kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar
Miðasalan er opin frá kl. 14—18 virka
daga og fram að sýningardögum.
Sími 552 3000.
STRÍÐSMYNDIR eru málið um
þessar mundir í Hollywood og
ekki að undra.
Í kjölfar hryðjuverkanna 11.
september var því spáð að hrina
stríðsmynda myndi skella á, hvar
fylgst væri með djörfung banda-
rískra hermanna víðsvegar um
heim, og settist ein slík á topp
bíóaðsóknarlistans þar vestra um
síðustu helgi.
We Were Soldiers fjallar um af-
ar blóðuga orrustu sem átti sér
stað í Víetnamstríðinu voveiflega.
Það er stórstjarnan Mel Gibson
sem er í burðarrullunni og rakaði
ræman 20 milljón dölum í kass-
ann. Er það nokkru lakari opnun
en síðustu myndir Gibson eins og
What Women Want, The Patriot
og Payback. Sérfræðingar telja
að „síð-september“ myndir eins
og þessi eigi það til að skjótast á
toppinn með látum en hrapa svo
með dágóðum skelli.
Táningamyndin 40 Days and 40
Nights gerir það hins vegar gott
og opnar með ágætum í öðru
sæti, með tólf millur á bakinu.
Ungstirnið Josh Hartnett leikur
þar kynlífssveltan kjánaling og
þar sem viðlíka mynd er ekki
sýnileg, a.m.k. ekki á næstunni,
ætti Hartnett að reiða vel af
næstu vikur.
Aðrar myndir á topp tíu pompa
svolítið en Denzel gamli Wash-
ington heldur sér vel með John
Q, og er það jákvætt orð á göt-
unni sem er búið að halda henni
svona vel á floti.
Óskarinn nálgast svo óðfluga
þannig að vel má gera ráð fyrir
því að myndir eins og A Beautiful
Mind, In The Bedroom, Gosford
Park og Lord of the Rings skríði
upp listann aftur innan tíðar.
! #
$ % &'
"%#
( ) '
(% #%*
+
'# $
Eitt sinn
stríðsmenn
Mel Gibson (t.h.) er í aðalhlut-
verki í We Were Soldiers.
Mel Gibson á toppinn
FRANSKA kvikmyndin Amelie,
sem notið hefur mikilla vinsælda
bæði heima fyrir og erlendis, hlaut
frönsku Cesar-verðlaunin sem
besta kvikmyndin á laugardaginn.
Leikstjóri myndarinnar, Jean-
Pierre Jeunet, hlaut einnig verð-
laun. Aðalleikkona myndarinnar,
Audrey Tautou, var þó ekki jafn
sigursæl og varð að sjá á eftir
verðlaunum fyrir bestan leik
kvenna í aðalhlutverki til Emm-
anuelle Devos sem leikur í mynd-
inni Sur Mes Levres (Lestu af
vörum mínum). Amelie vann til
tvennra annarra verðlauna, fyrir
bestu tónlistina og listræna stjórn.
Myndin hlaut alls þrettán tilnefn-
ingar.
Myndin þykir sigurstranglegust
í flokki erlendra mynda á Óskars-
verðlaunahátíðinni sem fram fer
24. mars nk.
Michel Bouquet hlaut verðlaun
sem besti karlleikarinn fyrir hlut-
verk sitt í Comment J’ai Tue Mon
Pere (Hvernig ég myrti föður
minn). Besta erlenda myndin var
valin Mulholland Drive eftir David
Lynch.
Breski leikarinn Jeremy Irons
hlaut heiðursverðlaun, sem og leik-
stjórinn Claude Rich og leikkonan
Anouk Aimee.
Amelie ástsæl
AP
Audrey Tautou, aðalleikkona Amelie, hreppti ekki Cesar þrátt fyrir
gott gengi myndarinnar á hátíðinni.
Frönsku Cesar-verðlaunin
Jeremy
Irons
fékk heið-
ursverðlaun.
Robinson Steven-
in, besti ungi
leikarinn, þótti
verðlaunagrip-
urinn greinilega
bitastæður.
mbl.is
STJÖRNUSPÁ
FASTEIGNIR
mbl.is