Morgunblaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 56
„EITT bros getur dimmu í dags- ljós breytt“ kvað Einar Benedikts- son, og svo virðist sem Reykjavík- urborg hafi gert þessa frómu speki að sinni með vetrarhátíðinni Ljós í myrkri. Þessari skemmti- legu hátíð, sem fram fór dagana 27. febrúar til 3. mars, var ætlað að lyfta anda borgarbúa í lok skammdegisins, og var vegna þessa stöðug dagskrá út um alla borg frá morgni til kvölds. Vetrarhátíð Reykjavíkur – Ljós í myrkri „… dimmu í dagsljós breytt“ Rennibrautin í Laugardalslaug fékk á sig skemmtilegan svip. Morgunblaðið/Sverrir Stemningin var í senn skemmtileg og sérstæð hjá húsi Orkuveitunnar. Morgunblaðið/Sverrir Ljósaleikir liðu um dimmleitt loftið í Elliðaárdalnum. Morgunblaðið/Sverrir 56 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341.  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Tilnefningar til Óskarsverðlauna 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. m.a. fyrir besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 10. Regína Atlantis Harry Potter Sýnd kl. 3.45. Vit 328 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. SCHWARZENGGER8 Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 7. B.i. 14. Sýnd kl. 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalín- hlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9. B.i. 14. Sýnd kl. 9. B.i. 12 . Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10.15. B.i. 12. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7 og 9.15. Sýnd kl. 5 og 7. 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5. 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com 8 Mobile-tattoo Flott ljósmerki á símann þinn. Merkin passa á Nokia GSM síma með innbyggðu loftneti. Margar gerðir af merkjum. Skoðaðu mobile- tattoo.com og vertu með. Ýmus ehf. Auðbrekku 2, sími 564 3607 ÍSLANDSFÉLAGIÐ í Belgíu hélt árlegt þorrablót á dögunum á Hotel Bristol Stephanie í Brussel. Blótið var mjög fjöl- mennt, um 220 manns, og var þetta fjölmennasta þorrablót í sögu félagsins. Dagskráin var með hefð- bundnu sniði. Jenný Davíðsdótt- ir, formaður félagsins, setti blótið og bauð gesti velkomna. Heið- ursgestir blótsins voru Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og eiginkona hans Sigurjóna Sigurð- ardóttur. Við opnunina söng ís- lensk-norska sópransöngkonan Unnur Astrid Wilhelmsen og Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra spilaði undir. Veislu- stjóri kvöldsins var Kolfinna Baldvinsdóttir. Boðið var upp á alíslensk skemmtiatriði en gleðigjafarnir Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon komu til Brusselborgar og slógu í gegn með sínu íslenska-arabíska-rúss- neska spaugi. Þorramaturinn var sérstaklega ljúffengur (eins og hann getur mest verið!) fluttur frá heimahögunum og útbúinn og framreiddur listavel af Þráni Ár- sælssyni. Eftir matinn tók dans- inn við undirleik Amstelbandsins en það er skipað sjö íslenskum tónlistarmönnum sem eru búsett- ir í Niðurlöndum. Greinilegt er að þorrablót höfðar til fleiri en Íslendinga því töluvert af fólki af öðru þjóðerni mætti í samkomuna og fannst spennandi að fá tækifæri til að smakka, hákarl, svið, hrútspunga og renna þessu niður með staupi af brennivíni. Halldór og frú heiðursgestir Unnur Astrid Wilhelmsen söng við opnun þorrablótsins af alkunnu listfengi. Að sjálfsögðu sýndi Helga Braga íslenskum Niðurlend- ingum ósvikinn magadans. Þau hafa löngum þótt létt og lipur á fæti, þau Steinn Ár- mann og Helga Braga! Árlegt þorrablót Íslandsfélagsins Í Belgíu haldið í Brussel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.