Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 3
www.bi.is Ræður tilviljun ávöxtun á sparifé þínu? Sjálfvirk spariþjónusta – létt og þægilegt Bankinn sér um að millifæra reglubundið af bankareikningi þínum eða greiðslukorti yfir á sparireikning þér að kostnaðarlausu. Þetta er einföld og árangursrík leið til að safna í sjóð. Sparivinningar – verðlaun fyrir að spara Þeir sem leggja fyrir a.m.k. 5000 kr. á mánuði geta átt von á sparivinningi. Árlega eru dregnir út 50 sparivinningar að fjárhæð frá 10.000 kr. til 100.000 kr. Við bendum þér á eftirtalda sparireikninga Búnaðarbankans sem sýndu bestu ávöxtun ársins 2001 miðað við sambærilega reikninga. Þú tekur enga áhættu með því að geyma fé þitt á sparireikningi og getur treyst því að höfuðstóllinn skerðist ekki. Sparireikningar Búnaðarbankans eru framúrskarandi ávöxtunarkostir og umfram allt öruggir. Fremstir í sínum flokki Óbundnir reikningar Sambærilegir reikningar nr.1 nr.1 Lífeyrisbók hæsta ávöxtun allra innlánsreikninga fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn. Verðtryggð og ber hæstu vexti bankans hverju sinni. 6,5% raunávöxtun 2001. Kostabók hæsta ávöxtun meðal sambæri- legra reikninga. Hægt að velja um 5 mismunandi vaxtaþrep. Eignalífeyrisbók hæsta ávöxtun óbundinna reikninga. Bók í sérflokki fyrir 60 ára og eldri. Engin lágmarksinnstæða og innstæðan er alltaf laus. Bústólpi hæsta ávöxtun verðtryggðra reikninga miðað við binditíma. Verðtrygging og 48 mánaða bindi- tími. 6% raunávöxtun 2001. 15,67% 15,13% 10,93% 8,43-10,93% f í t o n / s í a F I 4 0 9 5 Þú getur orðið af umtalsverðum fjárhæðum ef þú lætur tilviljun ráða því hvar þú ávaxtar peningana þína. Nafnávöxtun ársins 2001 Lífeyris- reikningar nr.1 Sambærilegir reikningar nr.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.