Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 21 Stokkaðu upp fjármálin - með hagstæðari lánum X Y Z E T A / S ÍA www.fr jals i . Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 10 ár 11.900 12.400 12.900 13.500 14.100 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið við í Sóltúni 26, hringt í 540 5000 eða sent póst á frjalsi@frjalsi.is Á auðveldan hátt geturðu samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfestingar- bankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtíma bankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 15 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. NOKKRAR karmelítanunnur greiða atkvæði í Dublin í gær í þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstur- eyðingar sem þá fór fram á Írlandi. Greidd voru atkvæði um það hvort rétt sé að skera afdráttarlaust úr um það í stjórnarskrá að fóstureyð- ingar séu þá aðeins leyfilegar ef lífi móður stafar hætta af því að ala barnið. Með breytingunni væri verið að herða reglur um bann við fóstur- eyðingum því með hæstaréttardómi sem felldur var í X-málinu svokall- aða árið 1992 var gefið fordæmi fyrir því að leyfa mætti fóstureyð- ingu ef sýnt þætti að móðir væri lík- leg til að svipta sig lífi í þunglyndi. Með breytingunni væri skorið úr um að sjálfsmorðshugleiðingar móður réttlæta ekki að fóstri sé eytt. Óvíst er um niðurstöðu atkvæða- greiðslunnar þrátt fyrir að ríkis- stjórn Berties Ahern og hin áhrifa- mikla kaþólska kirkja á Írlandi hafi barist fyrir samþykkt stjórnar- skrárbreytingarinnar. Atkvæða- greiðsla um fóstur- eyðingar Reuters Noregur Verkfalli lokið UM 1.300 hjúkrunarfræðingar í Noregi sneru aftur til starfa í gær, er ríkisstjórnin batt enda á sex vikna kjaradeilu þeirra með því að vísa henni í bindandi gerðardóm. Ástæðan fyrir því að endi var bund- inn á verkfallið með þessum hætti var að óttast var að sjúklingar væru hættir að fá bráðnauðsynlega umönnun. Norska hjúkrunarfræðingasam- bandið krefst nýrra kjarasamninga fyrir um 30.000 skjólstæðinga sína eftir að ríkið tók við rekstri flestra sjúkrahúsa landsins í janúar. Krefj- ast samtökin sömu launa um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.