Morgunblaðið - 07.03.2002, Síða 21

Morgunblaðið - 07.03.2002, Síða 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 21 Stokkaðu upp fjármálin - með hagstæðari lánum X Y Z E T A / S ÍA www.fr jals i . Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 10 ár 11.900 12.400 12.900 13.500 14.100 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið við í Sóltúni 26, hringt í 540 5000 eða sent póst á frjalsi@frjalsi.is Á auðveldan hátt geturðu samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfestingar- bankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtíma bankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 15 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. NOKKRAR karmelítanunnur greiða atkvæði í Dublin í gær í þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstur- eyðingar sem þá fór fram á Írlandi. Greidd voru atkvæði um það hvort rétt sé að skera afdráttarlaust úr um það í stjórnarskrá að fóstureyð- ingar séu þá aðeins leyfilegar ef lífi móður stafar hætta af því að ala barnið. Með breytingunni væri verið að herða reglur um bann við fóstur- eyðingum því með hæstaréttardómi sem felldur var í X-málinu svokall- aða árið 1992 var gefið fordæmi fyrir því að leyfa mætti fóstureyð- ingu ef sýnt þætti að móðir væri lík- leg til að svipta sig lífi í þunglyndi. Með breytingunni væri skorið úr um að sjálfsmorðshugleiðingar móður réttlæta ekki að fóstri sé eytt. Óvíst er um niðurstöðu atkvæða- greiðslunnar þrátt fyrir að ríkis- stjórn Berties Ahern og hin áhrifa- mikla kaþólska kirkja á Írlandi hafi barist fyrir samþykkt stjórnar- skrárbreytingarinnar. Atkvæða- greiðsla um fóstur- eyðingar Reuters Noregur Verkfalli lokið UM 1.300 hjúkrunarfræðingar í Noregi sneru aftur til starfa í gær, er ríkisstjórnin batt enda á sex vikna kjaradeilu þeirra með því að vísa henni í bindandi gerðardóm. Ástæðan fyrir því að endi var bund- inn á verkfallið með þessum hætti var að óttast var að sjúklingar væru hættir að fá bráðnauðsynlega umönnun. Norska hjúkrunarfræðingasam- bandið krefst nýrra kjarasamninga fyrir um 30.000 skjólstæðinga sína eftir að ríkið tók við rekstri flestra sjúkrahúsa landsins í janúar. Krefj- ast samtökin sömu launa um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.