Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 9 Laugavegi 56, sími 552 2201 Ný sending Galladragtir Opið laugardag frá kl. 10-14 Kringlunni, sími 588 1680 v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Ný sending frá Buxur - jakkar bolir Glæsilegt úrval af yfirhöfnum frá Kringlunni - sími 568 1822. Kvensíðbuxur 92% bómull og 8% teygja. Gott snið. Stærðir 36-46. Litir: Ljósbrúnar, svartar og dökkbláar. Verð kr. 6.900. Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið frá kl. 11–18 Verslunin hættir Verðhrun Allt á að seljast Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Opið SILKIBOLIR MARGIR LITIR VERÐ 4.960 Nýjar vörur frá Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum Nýir litir 1928 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Sígild verslu n Hinir geisivinsælu handunnu leðurstólar Einnig ferminga- gjafir í úrvali Þjóðsögur Gísla Hjartarsonar og gömlu klassísku þjóðsögurnar. Elfar Logi Hannesson les. Snældur og geisladiskar. Fást í bókabúðinni þinni. Vestfirska forlagið, sími og fax 456 8181. Netfang: jons@snerpa.is Vestfirskar þjóðsögur í gömlum og nýjum stíl – Hljóðbækur HEILBRIGÐISRÁÐHERRAR Norðurlandanna ítrekuðu á fundi sínum í Osló á þriðjudag eindreginn vilja til að efla samstarf heilbrigð- isyfirvalda í löndunum til að tryggja sem öruggastan viðbúnað í heilbrigðisþjónustunni. Á Oslóarfundinum lögðu ráðherr- arnir ríka áherslu á að ræða sam- starf og samvinnu heilbrigðisyfir- valda ef náttúruhamfarir yrðu eða hætta skapaðist í einhverju land- anna, til dæmis vegna slysa eða hermdarverka. Ræddu heilbrigðis- ráðherrarnir sérstaklega í þessu sambandi mögulegar afleiðingar og viðbúnað við árásum hermdar- verkamanna sem beittu geislavirk- um efnum, sýkla- eða efnavopnum. Norðurlandaþjóðirnar hafa áform um að veita hver annarri aðstoð við að þróa viðbúnaðaráætlanir á heil- brigðissviði, miðla á milli sín reynslu, vinna saman og þróa færni og þekkingu á þessu sviði. Enn- fremur að upplýsa hver aðra um aðgerðir sem þær hyggjast grípa til eða hrinda í framkvæmd og hafa þýðingu annars staðar á Norður- löndum, og efla samvinnu á sviði viðbúnaðaráætlana með lagasetn- ingu í löndunum. Norræn sam- vinna um við- búnað í heil- brigðisþjónustu MJÖG kalt var víðast hvar á landinu í febrúar og meðalhiti í Reykjavík var -3,3 stig. Er þetta kaldasti febr- úarmánuður allar götur frá árinu 1935, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meðalhiti á Akureyri var -5,0 stig og er það kaldasti febrúarmánuður í nær þrjá áratugi. Á Hveravöllum var meðalhiti í febrúar -10,3 stig og hefur febrúar ekki verið kaldari þar í 33 ár. Sólríkt og fremur úrkomulítið var um sunnanvert landið og samgöngu- truflanir víða um land en að öðru leyti var veðráttan tiltölulega meinlítil miðað við árstíma. Úrkoma í Reykja- vík mældist 42 millimetrar og er það um 60% af meðalúrkomu mánaðarins en á Akureyri mældist úrkoman 84,4 millimetrar sem er nær tvöföld með- alúrkoma. Sólskinsstundir í Reykjavík mæld- ust 108 alls eða 56 umfram meðallag en á Akureyri mældust sólskins- stundir 26 eða tíu stundum undir meðallagi. Febrúar sá kald- asti í áratugi ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.