Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I www.plusapotek.is Lyfjafræðingur Plúsapótek ehf. óska eftir að ráða lyfjafræðinga í fullt starf til vinnu í apótekum sínum og til ýmissa verkefna. Innan Plúsapóteka eru 19 lyfjabúðir staðsettar um allt land. Ef þú ert að leita að skemmti- legu og krefjandi starfi hjá ört vaxandi fyrir- tæki þá er þetta rétta tækifærið. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Plúsapóteka, í síma 577 6055 eða t-pósti plusapotek@plusapotek.is . Skrifstofa: Nethyl 2, 110 Reykjavík S. 577 6055, t-póstur plusapotek@plusapotek.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Til leigu er húsnæði á eftirtöldum stöðum: Nóatúni 17, skrifstofuhúsnæði allt að 600 fm. Skólabrú 2, heil húseign, alls 389 fm. Hólagarði, verslunarhúsnæði 69 fm. Auðbrekku 1, verslunar-/iðnaðarhúsnæði, alls 850 fm. Upplýsingar gefur Einar í síma 893 8717. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Fimra fóta, samtök foreldra barna með klumbufætur, verður haldinn í sal Umhyggju, Laugavegi 7, 3. hæð, fimmtudagskvöldið 14. mars kl. 20.30. Strax að honum loknum verður fræðslu- fundur. Fyrirlesari Höskuldur Baldursson, bæklun- arlæknir. Veitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðs Suðurnesja hf. verður haldinn í Matarlyst, Iðavöllum 1, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 14. mars 2001 kl. 18.00. Venjulega aðalfundarstörf. Reikningar félagsins fyrir árið 2001 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Miðgarði 4, 240 Grindavík. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA    Helgarnámskeið dagana 16.—17. mars fyrir byrjendur og lengra komna. Ennfremur verður ítarlega farið í brýningu verkfæra. Upplýsingar í síma 896 6234, Jón Adólf. TAI CHI námskeið 14.-17. mars ÞÚSALDARGÖMUL HREYFING Námskeið í Chen Stíl Tai Chi. Kennari: Kinthissa. Kennt verður Sabre sverð fimmtud. 14. mars (kl. 18 - 21), Reeling Silk (föstud. kl. 18 - 21), Reeling Silk og 19 skrefa kerfið helgina 15.—17. mars (kl. 9:30 - 17 báða dagana) í húsakynnum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitis- braut 11—13. Nánari upplýsingar og skráning: Guðný Helga- dóttir, símar 860 19 21/551 97 92. Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00-21:30 á sama stað. Hljóðupptökunámskeið Tónlistarskóla FÍH Skráning er hafin á hljóðupptökunám- skeið á vegum Tónlistarskóla FÍH Leiðbeinandi: Gunnar Smári Helgason Á námskeiðinu verður aðaláhersla lögð á upptök- ur og vinnu í forritinu Pro tools frá Digide- sign og hentar námskeiðið jafnt byrjendum sem lengra komnum. Kennsla fer fram í fullkomnu hljóðveri FÍH. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 14. mars 2002. Kennari og leiðbeinandi á námskeiðinu er hinn þekkti upptökumaður Gunnar Smári Helgason. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Tónlistarkennurum er bent á þann möguleika að sækja um styrk í Starfsmenntunarsjóð FT og FÍH vegna námskeiðsins. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu skól- ans, Rauðagerði 27, eða í síma 588 8956 á milli kl. 13.00 og 17.00. NAUÐUNGARSALA Uppboð Með vísan til 37. gr. laga um nauðungarsölu nr. 90/1991 verð- ur framhald uppboðs á eftirfarandi eign háð á henni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 2002 kl. 14.30: Búðarbraut 12b í Búðardal, þingl. eig. Stórtak ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Vátrygginga- félag Íslands hf. Sýslumaðurinn í Búðardal, 6. mars 2002. Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 14. mars kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Frystihús, Ægisbraut 2—4 í Búðardal, þing. eig. Norðvesturbanda- lagið hf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Sláturhús, Ægisbraut 2—4 í Búðardal, þingl. eig. Norðvesturbanda- lagið hf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Vélageymsla og vekstæðishús að Skarðsá á Skarðsströnd, þingl. eig. Unnsteinn B. Eggertsson, gerðarbeiðandi Dalabyggð. Sýslumaðurinn í Búðardal 6. mars 2002. Anna Birna Þráinsdóttir. TILKYNNINGAR  Kaupi bækur — bókasöfn. Einnig ýmsa gamla muni. Gvendur dúllari ehf. Upplýsingar í síma 898 9475. Lumene snyrtivörukynning í dag, fimmtudaginn 7. mars, í Lyf og heilsu, Melhaga, frá kl. 14-18 Nýir sumarlitir og ný 24 stunda berjakrem SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6002030719 VIII I.O.O.F. 11  182378½  9.III.* Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma í umsjón systranna. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, kl. 20. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Sameiginlegur fundur AD KFUM og AD KFUK í kvöld kl. 20. Fundurinn verður hald- inn í Neskirkju og hefst kl. 20. Stundin verður í umsjá safnað- arins. Allir velkomnir, konur og karlar. Munið árshátíðina laugardag.  Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Arnljótur Davíðsson kennir efnið Önnur trúarbrögð. Afstaða Biblíunnar til annarra trúarbragða. Allir velkomnir. Aðalfundur Útivistar verð- ur haldinn miðvikudaginn 20. mars kl. 20.00 í Versölum, Hallveigarstíg 1. Á dagskrá verða hefbundin aðalfundar- störf. Opnunarteiti 8. mars. Opnunarteiti nýrrar skrifstofu á Laugavegi 178. Gleðin hefst kl. 20.30. Síðar um kvöldið verður farið í sal Slysavarna- deildar kvenna í Sóltúni 20, þar sem diskótekið Dollý sér um stuðið. Aðgangseyrir í salinn og á diskóið er kr. 1.000. Aðalfundur Ferðafélags Ís- lands verður haldinn í FÍ-saln- um, Mörkinni 6, í kvöld, fimmtudaginn 14. mars, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagar, fjölmennið. Gönguskíðaferð á Hengils- svæðinu 8.—10. mars, fullt fæði innifalið, notið tækifærið. Dagsferð fyrir gönguskíðafólk sunnudaginn 10. mars kl. 10:30, farið út í óvissuna. Munið að staðfesta pantanir í sumarleyfisferðir, biðlistar eru komnir í sumar ferðir. www.fi.is Dagskrá FÍ bls. 619 í textavarp- inu. Góða ferð. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 1C, Hveragerði, fastanr. 221-0055, ásamt búnaði og rekstrartækjum, sem tilheyrir rekstrinum, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Framkvæmdasjóður Íslands, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 3, Hveragerði, fastanr. 221-0068, 221-0069 og 221-0073, þingl. eig. Græna höndin ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Dynskógar 30, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0159, þingl. eig. Stein- grímur Ingason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Gagnheiði 5, Selfossi, fastanr. 218-7768, þingl. eig. Kjötvinnslan Höfn hf. b/t Lögfræðist. Rvíkur, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Heiðmörk 25, Hveragerði, fastanr. 221-0397, þingl. eig. Guðjón Kr. Pálsson, gerðarbeiðandi Johan Rönning hf., þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00 Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahr., að undanskildum spildum og gróðrarstöð, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf, sýslumaðurinn á Selfossi, Sæplast hf. og Örvélar sf., þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Lóð úr landi Kvíarhóls, Ölfushreppi, þingl. eig. Rúnar Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf., Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., útibú 527, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Lyngheiði 22, Hveragerði, fastanr. 221-0758, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hvera- gerðisbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Nýbýlið Hlíðartunga, Ölfuhreppi, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Sigtún 11, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudag- inn 12. mars 2002 kl. 10.00. Sólvellir 1, íbúð, Stokkseyri, fastanr. 219-9868, þingl. eig. Kristinn Jón Reynir Kristinsson, Árni Sverrir Reynisson, Pálína Ágústa Jóns- dóttir og Guðmundur A. Reynisson, gerðarbeiðendur Kaupás hf. og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Sunnuvegur 6, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7409, þingl. eig. Valdimar Guðmundsson og Margrét Viðarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf., Samvinnulíf- eyrissjóðurinn og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 6. mars 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.