Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Ó.H.T Rás2
HK DV
Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341.
8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Vit 335. B.i. 12.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.
m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk, besta leikstjórn, og besta handrit.
Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun.
Það er ekki
spurning
hvernig þú spil-
ar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Sýnd kl. 3.45. Vit 328
8
DV
1/2
Kvikmyndir.is
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
SCHWARZENGGER
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 351.
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 349.
Frumsýning
Frumsýning
Úr sólinni
í slabbið!
Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá
Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska
og lendir í ýmsum hrakförum.
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 4 íslenskt tal.
Vit 325
Sýnd kl. 2.
Ísl. tal. Vit 320
4
Sýnd kl. 1.45 og 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338
Strik.is
RAdioX
Ó.H.T Rás2
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin
Frá leikstjóra
Enemy of the State og
Crimson Tide. Brad Pitt
sýnir magnaða takta í
myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum,
Robert Redford. Adrenalín-
hlaðin spenna út í gegn.
Það er ekki
spurning hvernig
þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Ó.H.T Rás2 HK DV
HK DV
Sýnd kl. 10. B.i. 14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
tilnefningar til
Óskarsverðlauna5
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
Sýnd kl. 7.
8 Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk,
bestu leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
8
DV
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 3.Sýnd kl. 1, 3 og 5.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
B. i. 16 ára.
Frumsýning
Frumsýning
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Sýnd kl. 3.
4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 1, 3 og 5. Íslenskt tal.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 9.15. B.i. 14.
Sýnd kl. 2 og 4.
Ó.H.T Rás2
kvikmyndir.is
SG DV
½kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Sinfóníuhljómsveitin
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
Stórviðburður í tónlistarlífinu: Sinfóníuhljómsveitin, ásamt
rokksöngvurum frá West End og aðstoðarmönnum, flytur öll
vinsælustu lög hljómsveitarinnar Queen í Laugardalshöllinni
16. mars. Miðasala er hafin. Tryggðu þér miða í tæka tíð.
laugardaginn 16. mars kl. 17:00 í LaugardalshöllGræn áskriftaröð
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
SIGRÍÐUR Guðnadóttir skaust fyrst
fram á sjónarsviðið þegar hún söng
dúett með Jet Black Joe sálugu í hinu
geysivinsæla lagi „Freedom“. Síðan
var eins og jörðin hefði gleypt hana –
þar til í fyrra að hún fór á stjá aftur,
ein og studd hljómsveit. Tóku glöggir
eftir því að mikið bar á tónlist Janis
Joplin á efnisskrá Sigríðar, sem var
engin tilviljun því Sigríður hefur mikið
dálæti af goðsögninni með Southern
Comfort-röddina. Nú um helgina hef-
ur síðan göngu sína ný skemmtidag-
skrá á Kringlukránni sem alfarið er
helguð Janis Joplin og tónlist hennar.
Vitanlega er það Sigríður sem er þar í
hlutverki Janis en henni til fulltingis
eru valinkunnir hljóðfæraleikarar.
En hvernig hefur hin íslenska Janis
það í dag?
Alveg rosa fínt takk.
Hvað ertu með í vösunum í augna-
blikinu?
Ekki neitt.
Ef þú værir ekki söngkona
hvað vildirðu þá helst
vera?
Eiga fyrirtæki sem ég á nú
reyndar þegar, hjálpa fólki
að grenna sig og losa
það við appelsínuhúð-
ina, í Englakroppum.
Bítlarnir eða Roll-
ing Stones?
Bítlarnir, ekki
spurning.
Hverjir voru fyrstu
tónleikarnir sem þú
fórst á?
Ég bara man það ekki, það
hafa líklega verið einhverjir
Gospeltónleikar.
Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga
úr eldsvoða?
Ég mundi nú bara hugsa um að
bjarga barninu mínu, ég man ekki
eftir neinu veraldlegu sem ég mundi
hugsa til.
Hver er þinn helsti veikleiki?
Segi ekki alltaf það sem ég vil, því ég
vil halda friðinn, svo eftir á
verð ég rosa pirruð út í sjálfa mig því
ég sagði ekki það sem ég meinti.
Hefurðu tárast í bíói?
Jahá, það má nú segja það, ég lifi
mig svo inn í myndir að það er ekki al-
veg í lagi. Ég man ekki hvað var síð-
asta myndin.
Finndu fimm orð sem lýsa persónu-
leika þínum vel.
Hress, skemmtileg, ákveðin,
nautnaseggur, kurteis.
Hvaða lag kveikir blossann?
Það eru reyndar nokkur lög með Jan-
is Joplin. t.d Ball and Chain.
Hvaða plötu keyptirðu síðast?
Your Song með Páli Rósinkranz.
Hvert er þitt mesta prakkarastrik?
Bjargaði eitt sinn manni, og um leið
heiminum, frá drykkjuskap með
því að hella úr heilli vodka-
flösku og fylla hana með
vatni í staðinn.
Hver er furðulegasti
matur sem þú hef-
ur bragðað?
Sniglar.
Hvaða leikari fer
mest í taugarnar
á þér (íslenskur
eða erlendur)?
Engin sérstakur sem
ég man eftir núna.
Hverju sérðu mest eftir í
lífinu?
Það er nú ýmislegt sem
ekki verður talið upp hér.
Trúir þú á líf eftir dauð-
ann?
Ekki á endurholdgun, en
ég trúi að sál mín lifi
áfram og vonandi lendir
hún á góða staðnum.
Breytti víni í vatn
SOS
SPURT & SVARAÐ
Sigríður
Guðnadóttir
Mo
rgu
nb
lað
ið/Á
sdí
s