Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 65
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is
DV
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Ísl tal.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6.
Ísl tal Vit 338.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
DV
4
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
Vit 348. B.i. 16.
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55,
8 og 10.10. Vit 349.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351
Ó.H.T Rás2
HK DV
Ekkert er hættulegra en einhver
sem hefur engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
Frumsýning
Frumsýning
Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér
stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskars-
verðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur
mann með sér og lætur engann ósnortinn.
Sýnd kl. 8.
B.i. 12 ára. Vit nr. 345.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna2
Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351.
4
Úr sólinni
í slabbið!
Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá
Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska
og lendir í ýmsum hrakförum.
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 4 og 6.
www.regnboginn.is
Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna
sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka
tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku-
stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu
Leikstjóri
Ridley Scott
(Gladiator)
Framleiðandi
Jerry Bruckheimer
(The Rock)
Svakalegasta
stríðsm
ynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
Frumsýning
Sýnd kl. 4, 8 og 10.50.
No Man´s
Land
Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta erlenda myndin og
besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir bosnískir hermenn álpast inn í
einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni.
Tilnefnd til
Óskarsverðlauna
- sem besta
erlenda myndin
Sýnd kl. 8 og 10.
1/2
SG DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Franskir Dagar
Hefnd Matthieu
Sýnd kl. 10
Helgarfrí
Sýnd kl. 8
HÁÐFUGLINN á bak við grín-
myndaraðirnar Austin Powers og
Wayne’s World, Kanadabúinn Mike
Myers, hefur
samþykkt að
leika sjálfan
Köttinn með
höttinn í kvik-
myndaútgáfu af
margfrægri
barnabók eftir
Dr. Seuss.
Tökur á mynd-
inni hefjast í
haust og mun
hún byggjast að mestu á fyrstu bók-
inni um persónuna skemmtilegu
sem fyrst kom út á prenti 1957.
Myndin mun fjalla um tvo krakka
sem bjóða Kettinum með höttinn í
heimsókn þegar mamma er ekki
heima og vitanlega setur kötturinn
uppátækjasami allt á annan endann.
„Það er æðislega gaman að fá að
leika í barnamynd,“ segir Myers,
„og mér er mikill heiður að vera
boðið inn í heim Dr. Seuss.
Myndin verður framleidd af sömu
aðilum og færðu aðra fræga per-
sónu Dr. Seuss, The Grinch, upp á
hvíta tjaldið en eins og menn muna
var það Jim Carrey sem fór á kost-
um sem önugur óvinur jólanna.
Áður en Myers birtist okkur sem
rímandi Kötturinn með höttinn
fáum við fyrst að sjá hann í þriðja
sinn í gervi hins tannljóta njósnara
hennar hátignar Austin Powers.
Mike Myers leikur
Köttinn með höttinn
Sköllóttur Myers
Í GÆR hófust útsendingar á
nulleinn.is frá raunveruleika-
sjónvarpi Ungfrú Ísland.is sem
standa yfir alla helgina eða
samfleytt í 3 sólarhringa. Þar
er hægt að fylgja hverju fót-
máli, dag og nót, þátttakenda í
keppninni sem fram fer 23.
mars næstkomandi á NASA, en
þeir eru nú staddir saman í ein-
angruðu rými, á afskekktum stað.
Tilgangurinn með raunveruleika-
sjónvarpinu, sem ber yfirskriftina
Estrogen, er sagður sá að með því
sé gefinn kostur á að kynnast feg-
urðardísunum betur, sjá hvernig
þær eru í raun og veru, þegar þær
eru ekki á sviðinu uppáklæddar.
Samantekt frá upptökunum er sýnd
á Popptíví kvöldin þrjú sem raun-
veruleikasjónvarpið stendur yfir.
Þykir þetta mikilvægur þáttur í
að gera áhorfendum betur kleift að
gera upp hug sinn en þeir geta
greitt atkvæði sitt með því að
senda SMS-skeyti. Val áhorfenda
mun síðan vega til helmings á móti
vali dómnefndar sem metur
frammistöðu keppenda í sjálfri
keppninni 23. mars. Nánari leið-
beiningar um hvernig greiða á at-
kvæði er að finna á heimasíðu
Ungfrú Ísland.is.
Raunveru-
legar feg-
urðardísir
TENGLAR
.....................................................
http://nulleinn.is/ungfruisland.is/
grein.asp?id=raunveruleikasjonvarp
Morgunblaðið/Jim Smart
Frá opnun heimasíðu Ungfrú Ísland.-is fyrr á árinu; Elva Dögg og Kolbrún
Pálína Helgadóttir.