Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 57 BRITNEY Spears og Justin Timberlake, söngvari *NSYNC, eru skilin að skiptum. Spears ku vera harmi slegin vegna sam- bandsslitanna, að því er segir í fréttum BANG Showbiz. Ástæð- an mun vera mikið annríki og svo sviðsljósið. Náinn vinur segir að nú sé ljóst að sambandinu sé lokið en parið hafi verið ýmist í sundur eða saman að undanförnu. Þau eigi bæði svo annríkt þessa dagana að þau hafi vart getað fundið tíma saman. Britney sást í síðustu viku þar sem hún reyndi að drekkja sorgum sínum á börum Hollywood. Heimildarmaður BANG Showbiz í Los Angeles segir að Britney hafi brynnt músum of- an í drykkinn sinn á Les Deux Café þar sem hún sat með Töru Reid, leikkonu myndarinnar American Pie. Næsta kvöld var hún aftur komin á barinn Standard þar sem hún skældi ofan í bjórinn sinn. Þrátt fyrir orðróm um að poppparið hygðist ganga í hnapphelduna hafa verið að myndast sprungur í tveggja ára samband þeirra. Fyrir nokkrum mánuðum fór Britney ekki leynt með afbrýðisemi sína yfir því að sjá föngu- legan kærasta sinn með kynþokkafullri fyrirsætu í mynd- bandi *NSYNC við lagið „Gone“. Við það tækifæri var haft eftir Britney: „Það hefði eins verið hægt að stinga mig með hnífi. Ég var í rusli. Ég veit að þetta er bara leikur en ég gat ekki afborið að sjá hann kyssa aðrar stúlkur á skjánum.“ Justin, 21 árs, hefur einnig fundið til afbrýði. Hann mun hafa hringt þrívegis í Britney á 20. afmælisdaginn hennar í desember sl. til að kanna hvernig hún hefði það. Hann hefur einnig lýst því yfir að hann hafi verið afbrýðissamur yfir ástríðufullum atriðum í kvikmyndinni Crossroads þar sem Britney leikur á móti Anson Mount. Þá hafi verið það sama uppi á teningnum þegar hann sá myndbandið við lagið „Don’t Let Me Be The Last One To Know“ þar sem franska fyrir- sætan Bryce Durand birtist. Afbrýði og öfund Reuters Britney Spears og Justin Timberlake hætt saman Justin og Britney, þegar allt í lék í lyndi. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl.3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 338. Tilnefningar til Óskarsverðlauna DV 4 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 349. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. 4 Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SCHWARZENGGER Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit 349 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s LandTilnefnd til Óskarsverðlauna- sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 8 og 10. 1/2SG DV 1/2 MBL  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Franskir Dagar Skápurinn Sýnd kl. 6. Helgarfrí Sýnd kl. 10. Dulið Sakleysi Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.