Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 5

Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 5
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 15 9 0 3/ 20 02 Hafið samband við söluskrifstofur eða Fjarsöludeild Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud.- föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og sunnud. kl. 10-16). Eða bókið sjálf á netinu, www.icelandair.is. í verðsveifluna vestur Við tökum á móti nýrri Boeing 757-300 Velkomin Við höfum ríka ástæðu til að létta okkur upp. Í tilefni af komu nýrrar Boeing 757-300 í flugflota Icelandair bjóðum við flugfar til Bandaríkjanna í apríl og maí á einstæðu hátíðarverði. Baltimore/Washington Boston, New York Baltimore/Washington Boston, New York 46.360 kr.* MinneapolisMinneapolis 46.510 kr.* Ný flugvél bætist í flotann Ný Boeing 757-300 flugvél er komin til landsins. Koma vélarinnar markar þau tímamót að nú verða allar 10 farþegavélar Icelandair af gerðinni Boeing 757, en að því hefur verið stefnt í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Nýja vélin er sú stærsta í flotanum. Hún er lengri en Boeing 757-200 vélarnar sem lands- menn þekkja. Hún gæti tekið um 280 farþega, en er innréttuð fyrir Icelandair til að taka 228 farþega. Vélin er sannkallað tækniundur, hún er sparneytin, lágvær og umhverfisvæn og farþega- rýmið er rúmgott og þægilegt. Þessi glæsilegi farkostur er staðfesting á þeirri stefnu Icelandair að bjóða landsmönnum óviðjafnanlegar flugsamgöngur við útlönd og auka enn ferðamannastraum hingað með því að bjóða reglulegar Íslandsferðir frá fjölmörgum löndum. Ferðatímabil: Apríl og maí. Sölutímabil: Til 13. apríl. Hámarksdvöl: 21 dagur. Lágmarksdvöl: 7 dagar Síðasta heimkoma: 7. júní. Ferðirnar gefa 4200-5000 ferðapunkta og 1000 að auki í Netflugi. *Innifalið: Flug, flugvallarskattar og þjónustugjöld. **Innifalið: Flug og flugvallarskattar. 42.610 kr.** 62.030 kr.* www.icelandair.is 42.460kr.** Söluskrifstofur/Fjarsala Tilboð til vesturstrandarinnar og víðar: Los Angeles, San Diego, San Fransisco, Las Vegas, Phoenix, Seattle, Denver, New Orleans, Chicago Ef bókað er á Netinu er ekki innheimt 900 kr. þjónustugjald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.