Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 47 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  DALALAND - FOSSVOGI Glæsileg 5 herbergja íbúð, 120 fm, auk 20 fm bílskúrs, í litlu nýviðgerðu fjölbýli, þvottaher- bergi í íbúð, mjög gott aðgengi. Verð 16,5 millj. 88913 SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Sérlega falleg 125 fm neðri sérhæð, innan- gengt í bílskýli. Glæsilegar innréttingar, nýtt parket á gólfum, flísalagt bað, þrjú svefnher- bergi, sérgarður. Íbúðin er laus nú þegar. Verð 16,3 millj. 85766 KRÍUÁS - HF. Í einkasölu glæsilegt nýtt fjölbýli, 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem afhendast fljótlega full- búnar að utan sem að innan, án gólfefna. Glæsilegar innréttingar og allur frágangur til fyrirmyndar. Byggingaraðilar Kristjánssynir ehf. Verð frá 11.150 millj. 14751 KIRKJUVEGUR - HF. - EINB. Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra stað í hjarta Hafnarfjarðar fallegt einbýli, hús með sál, hæð og kjallara, samtals ca 100 fm. 2 svefnherbergi, góður garður. Ákveðin sala. Verð 12,9 millj. 83943 HAMRAVÍK Vorum að fá í sölu á þessum frábæra útsýnis- stað, innst í botnlanga, einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, samtals um 262 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Til af- hendingar strax. Áhv. 9 millj. húsbréf. Verð 18,6 millj. EIGNIR ÓSKAST  Eign óskast - Kleifarsel - Kögursel Traustur viðskiptavinur hefur beðið okk-ur að útvega hús við Kleifarsel eða Kögursel í Seljahverfi. Nánari uppl. veitir Óskar. EINBÝLI  Hofteigur - þrjár íbúðir Vorum að fá í einkasölu 224 fm einbýlis- hús auk 45 fm bílskúrs á þessum eftir- sótta stað með þremur íbúðum. Eignin býður upp á mikla möguleika. V. 21,0 m. 2235 4RA-6 HERB.  Hvassaleiti - glæsileg íbúð Gullfalleg 150 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt 20,7 fm bílskúr. Um er að ræða eign í sérflokki sem var öll endurnýjuð fyrir fáeinum árum, innréttingar, gólfefni, skápar, eldhús og baðherbergi. Stofur eru mjög stórar, með vestursvölum og herbergi eru rúmgóð. V. 17,7 m. 2229 Háaleitisbraut - útsýni 5 herb. mjög góð endaíbúð á 4. hæð í lokuðum botnlanga með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herb. Nýstandsett bað. V. 12,3 m. 2285 2JA OG 3JA HERB.  Sigtún - laus 3ja herb. björt og vel staðsett íbúð í lítið niðurgr. kjallara. Nýtt gler. Parket. Laus strax. 2238 Þórufell Mjög falleg 3ja herbergja u.þ.b. 80 fm íbúð í góðri blokk við Þóruf- ell. Íbúðin skiptist m.a. í gott eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu með glæsilegu útsýni. Nýstandsett sameign. V. 10,2 m. 2198 Háaleitisbraut - glæsilegt út- sýni 2ja herb. endaíbúð á 4. hæð innst í lokuðum botnlanga með frábæru út- sýni. Nýtt gler. 2237 Framnesvegur - allt sér Mjög glæsileg 2ja herbergja 44 fm íbúð með sérinngangi í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í forstofu, eldhús, stofu, herbergi og baðherbergi. Lofthæð u.þ.þ 3 metrar. Parket og náttúrusteinn á gólf- um. Sérlega glæsileg og vönduð íbúð. 2228 ATVINNUHÚSNÆÐI  Lyngás - 186 fm - laust Til sölu gott rými sem er með tvennum innk.dyr- um og góðri lofthæð. Laust fljótlega. Mjög hagstætt verð. V. 10,5 m. 2231 Mjög falleg 6 herbergja 123 fm endaíbúð á 3. hæð sem skiptist í tvær samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og kalda geymslu. Ákv. sala. OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14- 17. V. 13,9 m. 2031 OPIÐ HÚS - ESKIHLÍÐ 10, 3. H.H. - 123 fm jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 Opið í dag, sunnudag, l www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali GRETTISGATA Huggulega innrétttuð og rúmgóð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjögurra íb. stigahúsi. Sérþvottahús og búr í íbúð. Eikarparket. Suðvestur- svalir. Verð 14,9 millj. 1697 JÖTNABORGIR – GRAFARV. Nýleg fullbúin og glæsilega innréttuð 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt inn- byggðum bílskúr. Ljóst parket (askur) á öllum gólfum nema þvottahúsi og baðherb. Stórar suðursvalir út frá stofu. Glæsilegt útsýni. Fullbúinn bíl- skúr með gráum flísum á gólfi, hurðaropnari, heitt og kalt vatn. ATH. SKIPTI MÖGULEG Á RAÐ-, PAR- EÐA EINBÝLISHÚSI Í GRAFARVOGI. Verð 16,9 millj. 1979 AUSTURSTRÖND – SELTJN. Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsi- legt útsýni til Esjunnar, upp á Akranes og víðar. Ljóst parket á gólfi. Svalir út frá stofu. Íbúð í góðu ástandi. Sam- eiginleg lóð. Verð 12,3 millj. 1985 BÓLSTAÐARHLÍÐ – HÆÐ Mjög góð hæð á besta stað í Hlíðun- um, staðsett innst í götunni og því engin umferð við húsið. Hverfið býður upp á allt það sem hugurinn girnist og öll þjónusta innan seilingar. Hæðin er 109,3 fm + 37,5 fm bílskúr. Verð 15,6 millj. 1973 KLAPPARSTÍGUR – BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íbúð á góðum stað miðsvæðis í borginni ásamt merktu bílast. í bílageymslu. Eikarparket á allri íbúðinni og er íbúðin sérlega björt þar sem gluggar ná niður að gólfi. Frábært útsýni. Þvottahús í íb. 108 fm + stæði. Verð 16,9 millj. 1938 LJÓSHEIMAR – LAUS STRAX Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. Íbúðin skiptist í 2 sv.herb. og 2 stofur. Rafmagn endurn. Góðir skápar og góð gólfefni. Stærð 99,3 fm. Áhv. 2,8 millj. Verð 11,2 millj. 1875 NÚ er rétt um vika þar til að stangaveiðivertíðin 2002 hefst, en mánudaginn 1. apríl, annan í pásk- um, verða nokkrar silungsveiði- slóðir opnaðar. Þetta eru aðallega nokkrar sjóbirtingsár á Suður- landi, en einnig bleikjuveiðisvæði í Soginu og Hítará. Sjóbirtingsárnar sem verða opnaðar eru Geirlandsá, Hörgsá neðan brúar og Eldvatn á Brunasasandi auk svæða í Skaftá. Óvíst er þó að hægt verði að opna sum þeirra, t.d. Vatnamótin, sem gjarnan eru undir ís fram eftir apríl. Gunnar Óskarsson formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur sagði í samtali við Morgunblaðið að hann væri bærilega bjartsýnn á opnunina, það væri langt frá því jafn mikill snjór í nágrenni Klaust- urs og t.d. í nágrenni Víkur og í Mýrdalnum. Væri raunar frekar lítill snjór samkvæmt upplýsingum sem hann hefði frá bændum þar eystra. Sjóbirtingsveiðin gæti því markast af árferðinu að vanda og einnig af því að léleg vertíð var í fyrra og mun minna af fiski en ár- in áður. Hinar og þessar fréttir Núna um helgina komu út á myndbandi sjónvarpsþættir Pálma Gunnarssonar, „Með flugu í höfð- inu“, sem sýndir voru í Ríkissjón- varpinu fyrir nokkrum misserum. Í þeim gerði Pálmi víðreist, kom m.a. við í Hofsá, Laxá í Aðaldal, Fnjóská, Tungufljóti, Geirlandsá og Brúará í Fljótshverfi. Það er Sonet sem gefur myndbandið út. Ferða- og veiðivefurinn nat.is hefur sett Íslensku stangaveiðiár- bókina 2001 á vefinn hjá sér og geta veiðimenn sótt sér þann fróð- leik sem þar er að finna endur- gjaldslaust. Litróf, útgefandi bók- arinnar, ætlar að vera með tilboð á eldri bókum í tilefni þessa. Fluguveiðimenn geta skoðað nýjungar á veiðivefnum Frances.- is, sem er í eigu doktor Jónasar Jónassonar sem er þekktasti hnýt- ari hinnar skæðu Frances hér á landi. Bróðir Jónasar, Tryggvi, er maðurinn á bak við nýlundurnar sem eru þær að nokkrar af helstu urriða-, sjóbleikju- og sjóbirtings- flugunum eru komnar í keilutúpu- útfærslu. Þetta hlaut að gerast, því keilutúpurnar reyndust mjög vel í silungsveiði í fyrra. Þá geta áhugamenn um veiði skoðað nýjan vef, sem er Langa.is, vefur Ingva Hrafns Jónssonar leigutaka Langár á Mýrum. Þetta er vefur boginn af efnismagni. Morgunblaðið/Einar Falur Magnús Ásgeirsson Hjólin fara að snúast ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.