Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 3
Páskaútreiðar Vina- og starfsmannahópar Skráning í reiðskólann hafin Ömmu og afapakkar Útivistarparadís Ferðir við allra hæfi Hestamiðstöð Íshesta er einstök og aðstaða eins og hún gerist best í stórkostlegu umhverfi. Hestar við allra hæfi og glæsilegir veitingasalir bíða gesta að lokinni hestaferð. Hvernig væri að bjóða barnabörnum á hestabak, fara með eða hitta þau yfir rjúkandi kakói og vöfflum að lokinni hestaferð. Sérstök fjölskyldutilboð! Allur nauðsynlegur fatnaður er á staðnum. Hinir reyndu starfsmenn Íshesta finna hesta miðað við getu gesta og hafa um leið öryggi þeirra í fyrirrúmi. 1 Daglegar 2ja tíma hestaferðir kl. 10:00 og 14:00 eru frá hestamiðstöð Íshesta þar sem umhverfið býður upp á fjölda ævintýralegra reiðleiða. Farið er um hraunið í kringum Helgafell og að Kaldárseli eða framhjá Hval- eyrarvatni . Þessar ferðir henta byrjendum sem vönum. Opið Skírdag, Föstudaginn langa, Laugardag, Páskadag og annan í Páskum. 2 Íshestar bjóða sérferðir fyrir hópa. Tíma- setning, lengd ferðar og veitingar eru ákveðin í samráði við hvern hóp enda er lögð áhersla á að mæta þörfum hvers og eins. Sérstakir hópafslættir eru fyrir 10 og fleiri. 3 Við bjóðum upp á 2 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig sérstök "polla og pæju" námskeið fyrir börn á aldrinum 5 - 7 ára. Einn fremsti r e i ð k e n n a r i l a n d s i n s , S i g r ú n Sigurðardóttir sér um alla kennslu í reiðskólanum. Fyrstu námskeiðin hefjast 10. júní. Námskeiðin seldust upp á mettíma í fyrra þannig að vissara er að bóka snemma í ár. 4 Við hugsum fyrir öllu! Sörlaskeið 26 - 220 Hafnarfirði - www.ishestar.is - Sími 555 7000 - frá kl. 8:00 og 22:00 alla daga - Opið alla Páskana - Sérferðir hvenær sem er. - seldust upp á mettíma í fyrra - góð gjöf til barnabarna Sörlastaðir Skógræktarfélag Hafnarfjarðar 2,5 km Kald árse lsveg ur R e y k ja n e s b ra u t Kaldársel KeflavíkHvaleyrarvatn Reykjavík Allir krakkar sem koma í hestaferð hjá Íshestum um páskana fá gómsætt páskaegg frá Mónu til að gæða sér á eftir reiðtúrinn. Hestamiðstöð kl a p pa ð & kl á rt / ij Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.