Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 3

Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 3
Páskaútreiðar Vina- og starfsmannahópar Skráning í reiðskólann hafin Ömmu og afapakkar Útivistarparadís Ferðir við allra hæfi Hestamiðstöð Íshesta er einstök og aðstaða eins og hún gerist best í stórkostlegu umhverfi. Hestar við allra hæfi og glæsilegir veitingasalir bíða gesta að lokinni hestaferð. Hvernig væri að bjóða barnabörnum á hestabak, fara með eða hitta þau yfir rjúkandi kakói og vöfflum að lokinni hestaferð. Sérstök fjölskyldutilboð! Allur nauðsynlegur fatnaður er á staðnum. Hinir reyndu starfsmenn Íshesta finna hesta miðað við getu gesta og hafa um leið öryggi þeirra í fyrirrúmi. 1 Daglegar 2ja tíma hestaferðir kl. 10:00 og 14:00 eru frá hestamiðstöð Íshesta þar sem umhverfið býður upp á fjölda ævintýralegra reiðleiða. Farið er um hraunið í kringum Helgafell og að Kaldárseli eða framhjá Hval- eyrarvatni . Þessar ferðir henta byrjendum sem vönum. Opið Skírdag, Föstudaginn langa, Laugardag, Páskadag og annan í Páskum. 2 Íshestar bjóða sérferðir fyrir hópa. Tíma- setning, lengd ferðar og veitingar eru ákveðin í samráði við hvern hóp enda er lögð áhersla á að mæta þörfum hvers og eins. Sérstakir hópafslættir eru fyrir 10 og fleiri. 3 Við bjóðum upp á 2 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig sérstök "polla og pæju" námskeið fyrir börn á aldrinum 5 - 7 ára. Einn fremsti r e i ð k e n n a r i l a n d s i n s , S i g r ú n Sigurðardóttir sér um alla kennslu í reiðskólanum. Fyrstu námskeiðin hefjast 10. júní. Námskeiðin seldust upp á mettíma í fyrra þannig að vissara er að bóka snemma í ár. 4 Við hugsum fyrir öllu! Sörlaskeið 26 - 220 Hafnarfirði - www.ishestar.is - Sími 555 7000 - frá kl. 8:00 og 22:00 alla daga - Opið alla Páskana - Sérferðir hvenær sem er. - seldust upp á mettíma í fyrra - góð gjöf til barnabarna Sörlastaðir Skógræktarfélag Hafnarfjarðar 2,5 km Kald árse lsveg ur R e y k ja n e s b ra u t Kaldársel KeflavíkHvaleyrarvatn Reykjavík Allir krakkar sem koma í hestaferð hjá Íshestum um páskana fá gómsætt páskaegg frá Mónu til að gæða sér á eftir reiðtúrinn. Hestamiðstöð kl a p pa ð & kl á rt / ij Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.