Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 55          LÁRÉTT 1. Ekkert er fegurra. (8,1,9) 9. Gaf oss niðurstöðu í því um hvaða hljóð er að ræða. (9) 10. Vindur rómsins. (8) 11. Fann stigafjölda Berta úr spili. (7) 12. Sársauki í hendi sýnir fögnuð. (7) 13. Mektugur inniheldur tölu (5) 14. Ég nefni beygingarmynd. (9) 16. Far eftir titt. (7) 19. Breyta ástandi efnis úr föstu í vökva. (9) 23. Doktor auga lagar með sérstökum bragarhætti. (9) 24. Svarið við þessari vísbendingu er út í …. (6) 25. Syngur eitt lag um mótþróa. (10) 27. Vídd sem er 0,254 mm. (7) 28. Skreyting með laufblaði myndar lauf- skrúð. (10) 30. Dana vífið kemur …. (9) 31. Nektar í natríum. (9) LÓÐRÉTT 1. Öslar goð. (8) 2. Leifar af skotti. (8) 3. Norrænn dvergur í bíó. (6) 4. Leit að bruggi. (9) 5. Örlát ansar og gelur. (10) 6. Þefsdýrskarl er orðinn skammaryrði. (11) 7. Tugir danka ekki láta anda sinn heldur eru .... (10) 8. Tvívængjutegund laug kálf fullan. (8) 15. Svona er greind flugfreyja. (9) 17. Bjalla sem er á afkvæmum kinda? (11) 18. Rataði á krána þrátt fyrir að vera snjó- ugur. (10) 20. Tukt í uppa er að aga. (8) 21. Væna Egil alltaf um eitthvað. (8) 22. Vesæll handleggur. (5) 26. Hárormur sem finnst þrefaldur í Kína (7) 29. Vesaldómur rennur hægt. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 28. mars. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 2. Fílabeinsturn. 7. Skriðbytta. 10. Þýð- verska. 11. Búgrein. 12. Atómskáld. 13. Snar- stansa. 16. Hár. 18. Vinnuhjúaskildagi. 20. Smíðaverkstæðið. 22. Sinn. 24. Aþena. 25. Lábarinn. 26. Eldtraustur. 27. Óvingast. 28. Basta. LÓÐRÉTT: 1. Arkitekt. 2. Farþegi. 3. Leiðbeiningar. 4. Barein. 5. Illskast. 6. Súsafónn. 8. Ballarhaf. 9. Amstur. 14. Smjörþefur. 15. Axarskaft. 16. Heit- bindast. 17. Aldinbori. 18. Vemmileg. 19. Kræklu- rót. 21. Hringja. 23. Nudda. Vinningshafi krossgátu 3. mars Auður Erlarsdóttir, Hólabraut 10, 220 Hafnar- firði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Björg - Ævi- saga Bjargar C. Þorláksson, frá JPV-útgáfu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 17. mars           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða fjölhæfa skáld fagnaði á dögunum 30 ára starfs- afmæli sínu? 2. Hvaða kvikmyndastjarna leiðir hljómsveitina 39 Odd Foot of Grunts? 3. Hvað heitir sigurvegarinn í hæfileikakeppninni Pop Idol sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið í Bret- landi? 4. Hver leikur hnefaleikagoðsögn- ina Ali í samnefndri kvikmynd? 5. Í hvaða skipti gekk Liza Minnelli upp að altarinu um síðustu helgi? 6. Hvaða „sannsögulega“ mynd sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta mynd hefur verið gagnrýnd mjög fyrir rangfærslur? 7. Hvaða söngstjarna lýsti því yfir í vikunni sem leið að Björk hefði mikil áhrif á sig? 8. Hvaða stefnubreyting stendur fyrir dyrum á útvarpsstöðinni Sögu? 9. Hver hefur oft verið kallaður „konungur kokkteiltón- anna“? 10. Hvaða breski leikari var sleg- inn til riddara á þriðjudaginn var? 11. Í hvaða útibúi Landsbankans stendur nú yfir málverkasýn- ing? 12. Frá hvaða landi er söngkonan Alanis Morissette? 13. Hvaða kynbomba lýsti yfir á dögunum að hún sé smituð af lifrabólgu C? 14. Um hvaða mynd ritar Hildur Loftsdóttir bíógagnrýnandi Morgunblaðsins: „Hryllilega væmin, en samt sæt, fyndin og falleg saga ...“? 15. Hvaða vígalegi félagsskapur er þetta og hvaðan kemur hann? 1. Ólafur Haukur Símonarson 2. Russell Crowe 3. Will Young 4. Will Smith 5. Fjórða skiptið 6. A Beautiful Mind 7. Christina Aguilera 8. Hún breytist í talmálsrás 9. André Bachmann 10. Sir Ben Kings- ley 11. Múlaútibi 12. Kanada 13. Pamela Anderson 14. I Am Sam 15. Hljómsveitin Týr frá Færeyjum. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.