Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 51 RAÐGREIÐSLUR Sölusýning - Sölusýning 10% staðgreiðsluafsláttur Sími 861 4883 á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli við Sigtún, Reykjavík, í dag, sunnudag 24. mars kl. 13-19 Mikið úrval - gott verð - Top Reiter Sport 2000 er gæðahnakkur með opnu fíbervirki og eftirgefanlegum spöðum, léttur en sterkur. Sport 2000 er með góða hnépúða, stillanlegar ístaðsólaupphengjur og gott sæti. Hnakkurinn er framleiddur úr austur- rísku leðri. Sport 2000 hefur hlotið eftirsótta viðurkenningu fyrir hve vel hann fer með hestinn. Lyngháls 4 • 110 Reykjavik • Sími 567 3300 • www.hestarogmenn.is Top Reiter Sport 2000 á sérstöku fermingartilboði á aðeins Munið gjafakortinn Sendum í póstkröfu um allt land – pöntunarsími 567 3300 Vorferð til KanadaNoregur- Færeyjar Rútuferð 16 daga rútu- og skoðunarferð 12. - 27. júní. Sigling með Norrænu. Ferðast um í lúxusrútu með góðri íslenskri leiðsögn og gist á bestu hótelum.Skógarhlíð 8 • sími 562 9950 • www.vesttravel.is ve rð : 15 5.9 00 kr. VESTFJAR‹ALEI‹ verð frá: 42.700 kr. * * m. sköttum og m. v. 4 í herbergi á Holiday Inn Hvítasunnuferð 16. - 20. maí til St. John's á Nýfundnalandi. Frábært að versla, góðir veitingastaðir, einstök gestrisni og írsk stemning. Beint flug, um 3 klst. Skemmtilegir möguleikar á skoðunarferðum og afþreyingu. Ódýrt að leigja bíl. Afbragðs hótel og íslensk fararstjórn. Í STARFI mínu sem hjúkrunar- fræðingur hef ég komist í kynni við einstæða foreldra sem hvorki njóta stuðnings né aðstoðar frá hinu for- eldrinu. Eins og kerfið er í dag er börnum þessara foreldra að mínu mati mismunað á gróflegan hátt. Ríkisvaldið brýtur stjórnsýslulögin með því að líta fram hjá jafnræðis- reglunni. Nú vísa ég til laga um fæð- ingarorlof þar sem sagt er að mæður eigi þrjá mánuði, sameiginlega skulu vera þrír mánuðir og tvo mánuði eigi feður. Því miður er það nú bara svo að ekki eru öll börn svo lánsöm að fá að hafa báða foreldra sem umönn- unaraðila. Ástæðurnar eru jafn- margar eins og þær eru misjafnar. Það sem mér finnst alvarlegt er að þessi börn hafa aðeins rétt á að umönnunaraðili sé heima hjá þeim í 6 mánuði á meðan önnur börn, sem eru svo heppin að eiga báða foreldra að, fá að vera heima í 8 mánuði. Því spyr ég, er réttur barnanna enginn? Jafnræðisreglan kveður á um að „óheimilt sé að mismuna aðilum við úrlausn mála á grundvelli sjónar- miða, byggðum á kynferði þeirra, lit- arhætti, þjóðerni, trúarbrögðum, stjórnmálaskoðunum, þjóðfélags- stöðu, ætterni eða öðrum sambæri- legum ástæðum“. Það er reyndar ekki sérstaklega minnst á aldur en ég myndi ætla að „aðrar sambæri- legar ástæður“ ættu hér vel við. Ég get ekki séð að þarfir barna sem að- eins eiga einn umönnunaraðila séu eitthvað minni en hinna barnanna. Tel ég að ráðamenn ættu að sjá sóma sinn í laga þetta hið fyrsta svo öll börn í þessu landi njóti sömu rétt- inda. Munið að börn eru líka fólk. UNNUR ÞORMÓÐSDÓTTIR, hjúkrunarfræðingur á Heilsu- gæslunni á Selfossi. Eru korna- börn ekki talin til þegna þjóð- félagsins? Frá Unni Þormóðsdóttur: Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.