Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 59
HINN 14. mars sl. fékk Morgun-
blaðið 3. bekk V úr Vesturbæjar-
skóla í heimsókn ásamt umsjónar-
kennaranum, Lilju Margréti Möller.
Krakkarnir heita Ástbjörg, Bjarki
Hreinn, Diana, Eyrún Catherine,
Halla, Hekla Irene, Kristín Halla,
María, Ólafur Ásgeir, Ólafur Snær,
Stefán Freyr, Úlfur, Viktor, Vil-
hjálmur, Ýr, og Þórdís Halla.
Kannski leynast þeirra á meðal
framtíðarstarfsmenn Morgunblaðs-
ins? Morgunblaðið kann þessu unga
fólki bestu þakkir fyrir komuna.
Morgunblaðið/Golli
Framtíðarstarfsmenn?
BRITNEY Spears er í
öngum sínum eftir að
hafa átt upptök að
eldi sem var næstum
búinn að gereyði-
leggja glæsiíbúð
hennar í New York.
Engan sakaði því
íbúðin, sem metin er
á 150 milljónir, var
mannlaus er eldurinn
braust út. Talið er
fullvíst að eldurinn
hafi kviknað út frá
kertaljósi sem hin ut-
angátta söngkona
skildi eftir logandi í
svefnherbergi sínu
þegar hún yfirgaf
íbúðina og fór út að
skemmta sér.
Britney hafði brugðið sér frá
Evrópu, þar sem hún er nú á tón-
leikaferð, heim til að
leita huggunar hjá
bróður sínum og vin-
konum, en kærastinn
Justin Timberlake lét
hana róa á dögunum.
Þegar slökkviliðið
kom á staðinn hafði
eldurinn læst sig í
veggi íbúðarinnar og
valdið talsverðum
skemmdum.
Þetta er ekki í
fyrsta sinn sem
Britney veldur
bruna. Það staðfesti
móðir hennar Lynne
sem segir að hún hafi
einu sinni skilið eftir
logandi kerti á heim-
ili þeirra mæðgna í Louisiana og
eldur hafi brotist út, án þess að
nokkurn hafi sakað.
Britney
brennivargur
Litla stúlkan með
eldspýturnar.
Reuters
Gleymdu því sem þú
heldur að þú vitir.
Sýnd kl. 10.30. B.i.12
ára. Vit nr. 353.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
B.i. 12. Vit 335.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2.
Íslenskt tal. Vit 338
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356.
Forsýning kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 4.
Sýnd kl. 2 og 6. Sýnd kl. 10.15.
FORSÝNINGAR UM HELGINA
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Forsýnd kl. 8. Forsýnd kl. 4. Ísl. tal.
Forsýnd kl. 8.
Ísle
nsk
t
tal
THE LAST CASTLE
FRUMSÝNING
ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMNING UM
HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Missið ekki af fyndustu mynd ársins.
M E L G I B S O N
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 10.20.
Kvikmyndir.com
HK. DV
SV. MBL
Svakalegasta
stríðsm
ynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
Sýnd kl. 8.
Ísle
nsk
t
tal
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. E. tal.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 11
5 hágæða bíósalir
tilnefningar til
Óskarsverðlauna13 il i ill
Frá fólkinu sem stóð á bakvið Mat-
rix, What Lies Beneath og Sword-
fish kemur ógnvekjandi hrollvekju-
tryllir! Shannon Elizabeth (Americ-
an Pie 1 & 2), Matthew Lillard
(Scream), í magnaðri mynd!
Ísköld ævintýrastemmning um helgina! Nú verður fjör á Fróni!
Toppmyndin í USA í dag. Stærsta opnun ársins í USA
Missið ekki af fyndnustu mynd ársins.
Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni
Sýnd á
klukkust
unda
fresti al
la
helgina
EINGÖNGU SÝND Í LUXUS
KL. 4, 7 og 10. B.i 16 ára
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
HK. DV
SV. MBL
E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S
Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 12, 1, 2, 3, 4, 5, 6 og 8. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Mán kl. 1, 2, 3, 4, 5, 6 og 8. Íslenskt tal. Mán kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Sérstök leysigeislasýning fyrir yngri kynslóðina
Sýnd kl. 12 og 2. B. i. 14.
Mán. kl. 2.
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gullmoli sem
enginn ætti að missa af
Sýnd kl. 2.30, 8 og 10.35.
FRUMSÝNING
ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMNING UM HELGINA!
NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Missið ekki af fyndustu mynd ársins.
Sýnd kl. 8 og 10. 35. B. i. 16.
Þann 3. október 1993 var úrvalslið
bandarískra hermanna sent á vettvang
inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo
hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina
klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu
HK. DV
Kvikmyndir.com
SV. MBL
Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10
FRUMSÝNING
ER ANDI Í GLASINU?
Vinahópur ákveður að fara í andaglas.
Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim...
Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni
Sýnd á
klukkust
unda
fresti al
la
helgina
½Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
MBL
DV