Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 27 Útsölumarkaður GK REYKJAVÍK hefst sunnudaginn 24. mars í Síðumúla 6 (áður Vaka Helgafell) Opið verður frá kl. 12-18 Listasafn Reykjavíkur – Hafn- arhús Táknmálstúlkur verður með í leiðsögn um tvær sýningar safnsins kl. 16. Sýningarnar eru Byggt yfir hugsjónir: Breiðholt frá hugmynd að veruleika og Aðföng 1998–2001. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rúss- neska kvikmyndin Stríðið hefst á morgun (Voína byla zavtra) verður sýnd kl. 15. Leikstjóri er Júríj Karan. Myndin er byggð á samnefndri skáld- sögu eftir rússneska rithöfundinn Boris Vasilijev. Bókin var tileinkuð minningu skólabarna í Rússlandi fyr- irstríðsáranna og fóru beint af skóla- bekk á vígvöllinn til að verjast fyrstu og hörðustu árásum innrásarherja fasista í Sovétríkjunum sumarið 1941. Gunnukaffi, Hvammstanga Ingi- björg Heiðarsdóttir opnar sýningu á leirmyndum kl. 15. Sýningin stendur fram yfir páska. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is GYLFI Gröndal rithöfundur hlaut á dög- unum viðurkenningu Rótarýklúbbs Kópa- vogs fyrir að hafa skarað fram úr og vakið athygli fyrir störf sín, en hann hefur búið í Kópavogi um aldarfjórðungs skeið. Þetta er í sjötta sinn sem Rótarýklúbburinn vetir slíka viðurkenningu. Gylfi Gröndal stundaði blaðamennsku og ritstjórn í rúm þrjátíu ár en hefur jafn- framt sent frá sér fjölda bóka, til dæmis tuttugu ævisögur fólks úr hinum ýmsu stéttum íslensks þjóðfélags. Meðal þeirra er ævisaga Huldu Jakobsdóttur, bæjar- stjóra í Kópavogi, en hún var fyrsta konan á Íslandi sem gegndi slíku starfi. Sú saga er mikil heimild um líf og starf frumbyggj- anna í Kópavogi. Gylfi hefur einnig skrifað ævisögur þriggja forseta Íslands, Sveins Björnssonar, Ásgeirs Ásgeirssonar og Kristjáns Eldjárns, og fyrir síðustu jól lauk hann tveggja binda verki um ævi Steins Steinars, en það var tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auk þess hefur hann gefið út sjö ljóðabækur, séð um út- gáfu ljóðasafna og annast fjölda útvarps- þátta um bókmenntir og menningarmál. Hlýtur viðurkenn- ingu fyrir ritstörf Vilhjálmur Einarsson, forseti Rótarýklúbbs Kópavogs, afhendir Gylfa Gröndal rithöfundi verðlaunagrip eftir Ingu Elínu glerlistakonu. Gylfi Gröndal heiðraður í Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.