Morgunblaðið - 07.04.2002, Blaðsíða 51
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 51
Náðu toppformi fyrir sumarið með
VORTILBOÐI Karin Herzog
Silhouette + Silhouette + Body Scrub + Oxy’sun
Allt sem þú þarft á ótrúlegu verði!
Ráðgjöf og kynningar:
Mánudagur:
Borgar Apótek 13-17
Lyf og heilsa Hamraborg
kl. 13-17
Lyf og heilsa Domus Medica
kl. 13-17
Þriðjudagur
Lyf og heilsa Glæsibæ kl. 13-17
Lyf og heilsa Melhaga kl. 13-17
Miðvikudagur
Lyf og heilsa Háteigsvegi
kl. 13-17
Fimmtudagur
Debenhams - frí andlitsmeðferð
kl. 13-17
Hringbrautar Apótek kl. 14-18
Lyf og heilsa Austurveri kl. 13-17
Föstudagur
Hagkaup Kringlunni
Hagkaup Skeifunni
Hagkaup Spönginni
Laugardagur
Lyfja Smáralind kl. 13-17
Hagkaup Kringlunni
...Fegurð og ferskleiki
Tölvu-
bókhald
Markmiðið með þessu 96 kennslustunda námi er að þjálfa
nemendur fyrir víðtæk tölvubókhaldsstörf í atvinnulífinu.
Kennt er á “Navision Financials” með viðbótarlausnum
sem skiptast niður í eftirfarandi námsgreinar:
Nemendur sem sækja námið þurfa að hafa haldgóða
tölvuþekkingu og skilning á bókhaldi.
Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið sem
hefjast 11. og 20. apríl.
Upplýsingar og innritun: 544 4500 og á www.ntv.is
Grunnkerfi (6)
Fjárhagsbókhald og launakerfi (36)
Sölu- og viðskiptamannakerfi (24)
Birgða,- innkaupa- og tollakerfi (30)
Verklegar æfingar
(kennslustundir í sviga):
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980
Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500
Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937
Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
n
t
v
.
is
nt
v.
is
n
tv
.i
s
Navision Financials
w
w
w
.b
jo
rn
in
n.
is
stgr. afsl. Borgartúni 28 • Sími 562 5000
allt að 35%
ÚTSALA Á HURÐUM
Jóga fyrir 60 ára
og eldri
Guðrún Egilsdóttir kennir einfaldar
æfingar með mikilli áherslu á
öndun og slökun.
Kennt verður þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 10.30
í jógastöðinni Jóga hjá
Guðjóni Bergmann,
Ármúla 38, 3. hæð.
Námskeiðið hefst 16. apríl.
Verð: 5.900 kr.
Nánari upplýsingar í síma 690 1818.
gbergmann@strik.is - www.gbergmann.is
EDDA Sigurdís Oddsdóttir heldur
fyrirlestur til meistaraprófs við líf-
fræðiskor Háskóla Íslands þriðju-
daginn 9. apríl kl. 16, í stofu G-6 á
Grensásvegi 12. Áhrif skógræktar
og landgræðslu á jarðvegslíf.
Edda Sigurdís lauk BS-gráðu í
líffræði frá Háskóla Íslands 1995
og kennslufræði til kennslurétt-
inda frá sama skóla 1997. Hún hóf
meistaranám sitt við líffræðiskor
Háskólans árið 1999.
Í verkefninu voru áhrif mismun-
andi uppgræðsluaðferða á jarð-
vegslíf könnuð með það að mark-
miði að kanna áhrif þeirra á
þéttleika jarðvegsdýra (mordýra
og mítla) og niðurbrotsvirkni jarð-
vegsörvera. Niðurstöður þessarar
rannsóknar benda til þess að þétt-
leiki jarðvegsdýra og virkni jarð-
vegsörvera séu lítil á óuppgrædd-
um svæðum en aukist með upp-
græðsluaðgerðum. Jarðvegslífver-
ur eru mikilvægar varðandi
næringaröflun plantna þar sem
áhrif þeirra á niðurbrot lífrænna
leifa og losun næringarefna í jarð-
veginum eru mikil. Því er mik-
ilvægt að við uppgræðsluaðgerðir
sé tekið tillit til framvindu jarð-
vegslífs, segir m.a. í fréttatilkynn-
ingu.
Verkefnið var unnið við Rann-
sóknastöð skógræktar, Mógilsá,
undir leiðsögn dr. Gísla Más Gísla-
sonar, prófessors við líffræðiskor,
og dr. Guðmundar Halldórssonar,
sérfræðings hjá Rannsóknastöð
skógræktar, Mógilsá.
Prófdómari er dr. Hólmfríður
Sigurðardóttir, sviðsstjóri um-
hverfissviðs á Skipulagsstofnun.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Fyrirlestur til meistara-
prófs við líffræðiskor HÍ
STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í
Reykjavík heldur námskeið um
verkefnastjórnun dagana 9.–11. apríl
og tekur alls 12 klukkustundir. Þar
sem þátttakendur munu öðlast þekk-
ingu í að leiða hóp frá undirbúningi
verkefna, markmiðasetningu, áætl-
unargerð, framkvæmd og eftirliti til
verksloka. Ennfremur munu þátt-
takendur öðlast þekkingu í hagnýt-
ingu rafrænna verkefnishandbóka
og verkáætlunarforrita (MS Project
2000) og fá reynslu í verkefnavinnu
þar sem aðferðum verkefnastjórn-
unar er beitt.
Leiðbeinandi er Þórður Víkingur
Friðjónsson, verkfræðingur og verk-
efnastjóri við Stjórnendaskóla.
Verð er kr. 31.000. Nánari upplýs-
ingar um námskeiðið, stundaskrá og
námslýsingu er að finna á heimasíðu
Stjórnendaskólans: www.stjorn-
endaskolinn.is, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Námskeið um hag-
kvæma stjórnun
verkefna
BALDUR Kristjánsson lektor við
Kennaraháskóla Íslands heldur fyr-
irlestur á vegum Rannsóknarstofnun-
ar KHÍ miðvikudag 10. apríl kl. 16.15.
í sal Sjómannaskóla Íslands við Há-
teigsveg og er öllum opinn.
Fyrirlesturinn byggist á doktors-
ritgerð sem Baldur lagði fram í
Stokkhólmi í desember sl. Hún ber
heitið: „Barndomen och den sociala
moderniseringen. Om att växa upp i
Norden på tröskeln till ett nytt mill-
ennium“.
Í fyrirlestrinum verður fjallað um
aðdraganda doktorsverkefnisins, en
það var samnorræn rannsókn á upp-
vaxtarskilyrðum fimm ára barna, eins
og þau mátti lesa út úr daglegum hög-
um þeirra og fjölskyldna þeirra.
Kynntar verða valdar niðurstöður úr
þessari rannsókn, sem nefnist Basun-
rannsóknin, segir í fréttatilkynningu.
Ræðir æskuna
og nútímavæð-
inguna