Morgunblaðið - 07.04.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.04.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 55           LÁRÉTT 1. Atkvæðamikill járnfleinn. (9) 5. Finna belgískan dýrling í útsaumi. (9) 10. Grá sem og lítil. (6) 11. Til jarðar 50 neista sendir stjarna. (13) 12. Kort sem fer ekki yfir er hljóðfæraleikur. (9) 16. Tala Mattíasar. (10) 17. Hólar gæðin hylja í Miðausturlöndum. (7) 19. Til er gráða í að áforma. (5) 21. Upphaflega heilög tíð. (7) 22. Ufsi lon og don verður að algengu tákni fyrir óþekkta stærð. (7) 24. Belgíski lingurinn er hræddur. (7) 26. Legsteinn kjötsins. (5) 27. 6 kindur róa báti sem er … (5) 28. Það er tapað – satt? Nei, frekar jafntefli. (9) 29. Hæfð af gráum hárum. (10) 33. Steinn í blýanti. (6) 34. Tólið hans er enn í óreiðu í eldstæði. (12) 35. Ung kind Ali Baba. (7) 36. Svar innanlands var auðfundið. (7) 37. Ritun uppgötvar búrókrati. (11) LÓÐRÉTT 1. Tregða sem ungir flækjast í. (8) 2. Þröng skynsemi er meðvitundarleysi. (6) 3. Rásum í hringás. (5) 4. Upphaflega greinist leiftra tala sem blóm. (15) 6. Frú í AA-samtökunum er að rýja. (5) 7. Einnig ótti fimm hundraða er öfugur. (5) 8. Illviðrastrá að sjá eftir. (6) 9. Vel vaknaður og kátur. (11) 13. Áttu og skalt finna sting við slátt. (9) 14. Kemur það að engum notum að degi til? (9) 15. Sjónglerjafræ. (11) 18. Setja niður setningar um ómaga. (14) 20. Eg lána kjánalegri. (6) 23. Þvær bakhlutann á ákveðnum tíma. (12) 25. Önd frá Capo Verde. (9) 30. Stara ber á ávöxt. (8) 31. Helga leikkona að stæla. (5) 32. Sker í hafís. (5) 34. Verkfæri í andliti. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 11. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Rúmsjór. 8. Ólmaðist. 11. Engiferrót. 12. Baunagras. 14. Sanngirni. 15. Gottskálk. 18. Jósk. Rauðagull. 21. Krónublað. 22. Hökustallur. 25. Ill- vættur. 27. Heilsíða. 29. Landstjórar. 31. Tugabrot. 32. Almannarómur. 33. Litróf. LÓÐRÉTT: 1. Ruðningur. 2. Mænir. 3. Jóker. 4. Róar. 5. Æðibuna. 6. Ástunga. 7. Svartiskóli. 9. Metaskál. 10. Kafrjóður. 13 Bágur. 16. Trumbuslagari. 17. Síamství- burar. 20. Gráglettinn. 23. Örendur. 24. Ritdæma. 26. Umritun. 28. Alltaf. 30. Ófæra. Vinningshafi krossgátu 17. mars Elín Árnadóttir, Heiðarlundi 5, 210 Garðabæ. Hún hlýtur í verðlaun bókina Ronja ræningjadóttir, eftir Ast- rid Lindgren, frá Máli & menningu LAUSN KROSSGÁTUNNAR 31. mars            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir sonur Elizabeth Hurley? 2. Hvernig tónlist spila Run DMC? 3. Hver leikstýrir myndinni Sand? 4. Hvað nefnist nýr hljómdiskur Harðar Torfasonar? 5. Hvaða íslenska hljómsveit hitaði upp fyrir New York sveitina The Strokes? 6. Af hverju var bandaríski sveitasöngvarinn Lyle Lovett settur á sjúkrahús á dögunum? 7. Hvernig bók er Aftermath? 8. Í hvaða íþrótt fer m.a. fram spyrnuþraut, stór- stökk og þrautakeppni? 9. Hversu gamall var Milton Berle er hann lést? 10. En Billy Wilder? 11. Hver semur tónlistina við myndina Reykjavik Guesthouse? 12. Fyrir hvaða iðn hefur Hjörtur Benediktsson getið sér gott orð? 13. Hversu mörg lög hefur Johnny Cash tekið upp um ævina? 14. Hverjir sigruðu í bikarmóti Galaxy- hreystikeppninnar? 15. Í hvaða kvikmynd kemur þessi skepna fyrir og hvað heitir hún? 1. Damien Charles. 2. Rapp. 3. Matt Palmieri. 4. Söngvaskáld. 5. Leaves 6. Hann fótbrotnaði eftir átök við naut. 7. Glæpasaga. 8. Snjóbrettaíþróttinni. 9. 93 ára. 10. 95 ára. 11. Daníel Bjarnason. 12. Söng, eftirhermur og glens m.a. 13. 1.500. 14. Kjartan Guðbrandsson og Sigurlína Guðjónsdóttir. 15. Þetta er forsögulegi íkorninn Scrat og hann er einn af söguhetjunum í Ísöld. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.