Morgunblaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 73 BENJAMIN Bratt (38), ástmaður Juliu Roberts til fjögurra ára, er nú genginn í hnapphelduna. Sú heppna er Talisa Soto (35), með- leikari hans í myndinni Pinero. At- höfnin fór fram í kyrrþey. Það var einmitt hjónaband sem stóð í henni Júlíu okkar og var ástæða þess að hún og Bratt skildu að skiptum í maí á síðasta ári. Bratt er þögull sem gröfin hvað varðar langt samband sitt við Ro- berts, en fjögur ár eru sem eilífð á Hollywoodmælikvarða. „Ég trúi því staðfastlega að hvort sem þú ert götusópari, leikari eða forseti hafirðu rétt á einkalífi,“ hef- ur Bratt látið hafa eftir sér. „En ég skil þessa löngun alveg. Ég sem manneskja hef vissulega áhuga á slúðri eins og hver annar. Engu að síður er ég harður á þessu – og held verndarhendi yfir þeim þáttum lífs míns sem snúa ekki að vinnunni.“ Bratt í það heilaga Vill ekki ræða um sam- band sitt og Juliu Roberts Bratt og Soto eru nýgift og lukkuleg. JOHNNY Rotten, eins og hann var kallaður upphaflega, og gamlir félagar hans í Sex Pistols, ætla að koma saman aftur í sumar til hljómleikahalds. Verður það að teljast hugrakkt skref hjá mönn- unum þar sem þeir voru grýttir síðast eru þeir gerðu tilraun til þess arna, á Hróarskeldu ’96. Alltént fljúga misvitrar fiskisög- ur um popppressuna um þessar mundir. Orðrómur var um að sveit- in myndi spila þriðja júní, er haldið verður upp á 50 ára valdatímabil Bretlandsdrottningar. Það mun ekki rétt, en hvatinn hefði að sjálfsögðu verið frægt lag Sex Pistols, „God Save The Queen“. Þá er talað um að sveitin muni líkast til spila 21. júlí í Crystal Pal- ace-íþróttahöllinni, en það er óstaðfest. Blaðafulltrúi pönksveitarinnar eilífu, John Giddings, sagði kerkn- islega af þessu tilefni: „Tónleikarn- ir verða vissulega í höll, en hver veit í hvaða höll það verður,“ og ýj- ar greinilega að því að Sex Pistols muni hertaka sjálfa Buckingham- höll! 27. maí er svo áætluð endur- útgáfa á laginu „góða“, „God Save the Queen“. Síðari tíma Sex Pistols. Enn af Sex Pistols Langlífar pönkrottur Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Sýnd kl. 6. Vit 349.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour” á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! DV ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is KATE WINSLET JUDI DENCH Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. HL. MBL Sýnd kl. 5.45. Vit . 351 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. DV HK. DV  SV. MBL Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. ll rr f ri t l i í l l t r i. 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioXÓ.H.T. Rás2 Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Yfir 25.000 áhorfendur Hverfisgötu  551 9000 Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Sýnd kl.8 og 10.40. B.i 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. HEIMILDAR & STUTTMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 17 - 21.04 2002. SJÁ SÉR AUGLÝSINGU UM SÝNINGARTÍMA Í MORGUNBLAÐINU. 2 Óskarsverðlaun Laugavegi 54, sími 552 5201 Vor í Flash 20% afsláttur af öllum vörum fim., fös., lau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.