Morgunblaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 15
Óskað eftir leyfi til að beita dagsektum SLÖKKVILIÐSSTJÓRI hefur óskað eftir heimild Garðabæjar til að beita eiganda Garðatorgs 1 dagsektum þar sem húsnæðið uppfyllir ekki kröfur Slökkvi- liðsins um brunavarnir. Í bréfi deildarstjóra forvarn- ardeildar Slökkviliðs höfuðborg- arsvæðisins til bæjarins eru tí- undaðir ágallar á brunavörnum hússins, en það er hluti verslun- armiðstöðvar í miðbæ Garða- bæjar. Segir að ekki hafi verið unnið eftir samþykktri bruna- hönnun, ekki sé reyklosunar- búnaður í þaki, ekki sé vatns- úðakerfi í byggingunni og að rýmingarleiðir hússins uppfylli ekki lágmarkskröfur bygginga- reglugerðar hvað varðar merk- ingar, brunahólfanir og notkun. Segir í bréfinu að eðli og um- fang ofangreindra ágalla á eld- vörnum sé líklegt til að hafa um- talsverð áhrif á öryggi fólks ef eldsvoði verður í húsinu. Þá kemur fram að húseigand- inn hafi verið varaður við fyr- irhuguðum dagsektum og sam- hliða því hafi honum verið gefinn kostur á að ljúka málinu á viðunandi hátt eða semja um úr- lausn þess við slökkviliðið. Ekki hafi verið orðið við þeim tilmæl- um. Á fundi sínum á þriðjudag fól bæjarráð bæjarstjóra að ræða við húseiganda og fá fram sjón- armið hans vegna málsins. Bruna- vörnum ábótavant Garðabær HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 15 MIKILL munur var á tilboðum í byggingu 6. áfanga Hlíðaskóla en borgarráð hefur samþykkt að taka tilboði Pálmatrés ehf. í verkið. Til- boð bárust frá 19 aðilum. Tilboð Pálmatrés var næstlægst og hljóðaði upp á tæpar 180 millj- ónir sem er um 91,4% af kostnaðar- áætlun. Samkvæmt upplýsingum frá Innkaupastofnun skilaði eigandi lægsta tilboðsins, sem var rúmlega 160 milljónir, ekki tilskildum gögn- um um fjárhagsstöðu sína og var því ekki unnt að taka tilboði hans. Hæsta tilboðið var hins vegar tæplega 160% af kostnaðaráætlun og hljóðaði upp á rúmlega 312 millj- ónir króna. Viðbygging að hluta til tekin í notkun í haust Að sögn Sigvalda Arnarsonar hjá Fasteignastofu Borgarverkfræðings felst verkið í því að ljúka við 1.900 fermetra viðbyggingu við skólann sem annar verktaki er nú að steypa upp. Áætlað er að nyrsta hluta byggingarinnar, sem í verða kennslustofur, verði lokið í haust og verður hann þá tekinn í notkun. Byggingin verður svo fullkláruð fyr- ir haustið 2003. Mun hún hýsa fjór- ar almennar kennslustofur, tón- menntastofu, myndmenntastofu, raungreinastofu, aðstöðu námsráð- gjafa, mötuneyti nemenda og fleira. Áætlaður heildarkostnaður vegna byggingarinnar er 360 milljónir en að sögn Sigvalda er það fyrir utan framkvæmdir við lóð skólans. Þá stendur til að breyta töluvert inni í gamla skólahúsinu að þessum fram- kvæmdum loknum. Að sögn Ingibjargar Möller að- stoðarskólastjóra stendur samein- ing Hlíðaskóla og Vesturhlíðaskóla, sem er sérskóli fyrir heyrnarlausa, einnig fyrir dyrum og verða nem- endur skólans þá alls um 600 tals- ins. Morgunblaðið/Þorkell Framkvæmdir við nýja viðbyggingu skólans eru hafnar en heildar- kostnaður vegna hennar er áætlaður 360 milljónir króna. Hlíðaskóli tekur á sig nýja mynd Hlíðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.