Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 3

Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 3
Setjum Reykjavík í fyrsta sæti Ágætu Reykvíkingar. Kjördagur er hátí›isdagur í huga okkar allra. Í dag höfum vi› tækifæri til a› hafa bein áhrif me› flví a› ákve›a hverjum vi› felum stjórn Reykjavíkurborgar næstu fjögur ár. Vi› viljum öll geta veri› stolt af Reykjavík. Vi› viljum búa í hreinni og öruggri borg og vi› viljum geta bo›i› ungum sem öldnum hina bestu fljónustu. Reykjavík er gó› borg. Vegna hennar eigum vi› a› setja marki› hátt og gera miklar kröfur. Í fleim anda höfum vi› bo›i› Reykvíkingum a› gera vi› okkur samning me› atkvæ›i sínu í dag. Me› samningnum skuldbindum vi› okkur til a› bæta kjör aldra›ra, endurmeta skipulagsmálin, ey›a bi›listum og rétta vi› fjárhag borgarinnar. Vi› skuldbindum okkur til a› gera gó›a borg betri og höfum kynnt tímasetta verkáætlun a› flví marki. Kosningabaráttan hefur veri› ánægjuleg og ég vil flakka öllum, sem teki› hafa flátt í henni me› okkur frambjó›endum D-listans. Einnig vil ég flakka fyrir einstakt tækifæri sem ég hef fengi› til a› stofna til n‡rra tengsla vi› flúsundir borgarbúa á hundru›um funda undanfarnar vikur. Í dag er tækifæri til a› móta framtí› Reykjavíkur. Ég hvet ykkur öll til a› n‡ta ykkur fla› - saman gerum vi› gó›a borg betri. Setjum Reykjavík í fyrsta sæti! Fyrir hönd frambjó›enda Sjálfstæ›isflokksins í Reykjavík, Björn Bjarnason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.