Morgunblaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ              ! #     " ## $%  "  ## $% &'( )"  ## $% (*+"## $%(," ## $% "'- .%(/-0$ ( 1 ( " .%( (*"## $% ("## $% )" ' .%( +"'- .%( KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - Næst síðasta sinn Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin     5  . 6%   % 5  -  7* % $     !8$   6%   BREIÐIN, Akranesi: Dansleikur með Lúdó og Stefán. BROADWAY: Kosningavaka R- listans laugardagskvöld. Hljómsveit- in Magga Stína og Hringir leika fyr- ir dansi. CAFÉ AMSTERDAM: Rokk-, salsa-, pönk- diskó- og sálartríóið Úlrik. CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Ari Jóns og Hilmar Sverrisson. CAFE RÓM, Hveragerði: Ber skemmtir. EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Kosn- ingavaka allra flokka laugardags- kvöld kl. 23:00 til 3:00. Kosninga- sjónvarp á breiðtjaldi. Þorfunkel, Vladimir og Sævi leika. GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK: KK. GAUKUR Á STÖNG: SSSÓL GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir. HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Stuð- menn. KAFFI REYKJAVÍK: Ný Dönsk. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir sprettir. NASA: Kosningavaka D-listans. NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leik- ur og syngur. O’BRIENS, Laugavegi 73: Dúett- inn Mogadon. ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum. SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin Spútnik. SPOTLIGHT: Eurovision og kosn- ingastemmning til miðnættis laug- ardagskvöld, kl. 17:00 til 6:00 DJ- CESAR í búrinu. 20 ára aldurstak- mark. VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Á móti sól leikur laugardagskvöld ásamt DJ Þresti 3.000 og ljósálfinum Geir glæsimenni. VALHÖLL, Eskifirði: Buff. VESTURPORT, Vesturgötu 18: Kosningasjónvarpið á breiðtjaldi laugardagskvöld kl. 19:00. Hljóm- sveitin BÍTLARNIR flytur gömlu góðu bítlalögin fram á nótt. Fram- bjóðendur líta inn og taka lagið. VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Ljósbrá kemur saman eftir margra ára hlé. VÍDALÍN: F-listinn með kosn- ingavöku laugardagskvöld. Allir vel- komnir. Miðnes spila. FráAtilÖ IRRÉVERSIBLE, mynd argentínska kvikmyndagerð- armannsins Gaspar Noé, sem þátt tekur í keppninni um Gullpálmann og var frumsýnd í gær, hefur aldeil- is ýtt við fólki í Cannes, sökum óheflaðs ofbeldis og kynlífslýsinga. Á blaðamannasýningu sem blaðamaður Morg- unblaðsins sótti ofbauð mörgum áhorfendum svo að þeir yfirgáfu salinn er myndin var skammt á veg komin á meðan aðrir létu sig hafa það að sitja hana í gegn og bauluðu síðan hástöfum. Sagan er einföld hefndarsaga en kvikmyndagerðin er í óhefðbundnara lagi og einkar tilraunakennd, myndavélin á fleygiferð alla liðlanga myndina, upp og niður og fram og til baka, eins og tökumaðurinn sé staddur á skipsdalli í brotsjó. En það sem gerir myndina hvað skringileg- asta er að sagan er sögð afturábak – sem virðist vera orðið vinsælt í kjölfar bandarísku spennumynd- arinnar Memento – og byrjar á hrottafengnu hefnd- arverki, svo opinskáu ofbeldisatriði að annað eins hefur vart sést á almennum kvikmyndasýningum. Ekki bætti svo líðan áhorfenda á blaðamannasýning- unni er stuttu síðar var komið að nær fimmtán mín- útna löngu, berskjölduðu nauðgunaratriði, svo til óklipptu, þar sem engar málamiðlanir eru gerðar eða tilraunir til að hylja hrottaskap slíks ofbeldisverks. Á blaðamannafundi sem haldinn var fyrir frumsýn- inguna í gær sáu nokkrir blaðamenn ástæðu til þess að baula á aðstandendur myndarinnar er þeir gengu í salinn. Leikstjórinn Noé (Carnie, Seul Contre Tous) sagðist vel hafa gert sér grein fyrir að myndin yrði umdeild en hann áréttaði fyrir mönnum að hafa hug- fast að þetta væri bara bíómynd og sviðsett ofbeldi, yfirlýsing sem vakti kurr meðal margra viðstaddra. Leikarar myndarinnar, þau Monica Bellucci (Broth- erhood of the Wolf, verður í næstu Matrix-myndum), Vincent Cassel, unnusti hennar (Brotherhood of the Wolf og Le Haine), og Albert Dupontel tóku undir með leikstjóranum og varð tíðrætt um að ólíkt sjón- varpinu, þar sem verið væri að mata mann stöðugt og óumbeðið af ofbeldi, hefði maður völina á því hvort maður legði leið sína í bíó til að sjá slíka mynd. „Svona myndum hef ég einfaldlega gaman af,“ sagði leikstjórinn og virtist ekki láta hörð viðbrögð mikið á sig fá. „Ef þessi mynd veldur hneykslan“, bætti Cass- el við, „þá er það vegna þess að Cannes þarf á hneyksli að halda.“ Baulað í bíói Cannes. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Vincent Cassel, Monica Belluci og Albert Dupontel eru aðalleikarar í hinni umdeildu Irréversible. Mynd í aðalkeppninni í Cannes veldur reiði skarpi@mbl.is Í DAG frumsýnir Barnakórinn Heimsljósin nýjan söngleik sem nefnist Söngurinn í skóginum og er byggður á ævintýri frá Víet- nam. Leikurinn fer fram á íslensku en samtvinnuð eru kórlög frá Víet- nam. Barnakórinn Heimsljósin er fjölmenningarlegur barnakór og markmið hans er að veita innsýn í aðra menningarheima og stuðla að samvinnu barna af ólíkum upp- runa í skapandi starfi. Í kórnum hafa verið börn sem eiga rætur sínar að rekja til Víetnam, Taí- lands, Albaníu, Tyrklands, Þýska- lands, Írlands, Bandaríkjanna, Japan, Rússlands og Filippseyja. Verkefni kórsins hafa verið lög frá þessum löndum, og nokkrum til, sungin yfirleitt bæði á frummálinu og íslensku, segir meðal annars í fréttatikynningu frá Heimsljósum. Þórey Sigþórsdóttir leikstýrir og gerir leikgerð, John Speight út- setti lögin frá Víetnam og semur alla tónlist í söngleiknum og tón- listarstjóri er Júlíana Rún Indr- iðadóttir. Söngurinn í skóginum hefst klukkan 17 í Tjarnarbíói. Börn leika fyrir börn Morgunblaðið/Kristinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.