Morgunblaðið - 25.05.2002, Page 7

Morgunblaðið - 25.05.2002, Page 7
Í dag er kosi› um fla› hverjir stjórna Reykjavíkurborg næstu fjögur árin. fiessar kosningar snúast um framtí›ars‡n, hva›a stefnu vi› viljum a› borgin taki á næstu árum. fiegar Reykjavíkurlistinn tók vi› fyrir átta árum settum vi› málefni barna og fjölskyldna í öndvegi og höfum unni› markvisst a› stórfelldri uppbyggingu í skólum og leikskólum. fietta er í samræmi vi› s‡n okkar um Reykjavík sem barnvæna og manneskjulega borg. Vi› höfum lagt grunn a› samfélagi n‡rrar aldar. Nú beinum vi› sjónum a› framtí›inni. Ég vil a› Reykjavík ver›i alfljó›leg og vistvæn höfu›borg sem stenst samjöfnu› vi› fla› sem best gerist í heiminum. Reykjavík á a› vera borg fyrir fólk, flar sem skólar og leikskólar eru í fremstu rö›, borg umhverfisverndar og hreinnar náttúru, borg íflrótta og blómlegs menningarlífs, borg sem skapar trausta og gó›a umgjör› fyrir öflugt og framsæki› atvinnulíf. Reykjavík á í senn a› vera glæsileg heimsborg og gó›ur heimabær. Vi› göngum í dag til tvís‡nna kosninga. Kannanir s‡na a› brug›i› getur til beggja vona, sérstaklega í ljósi fjölda frambo›a, og ekki er víst a› fla› nægi a› Reykja- víkurlistinn fái fleiri atkvæ›i en Sjálfstæ›isflokkurinn. Eina trygga lei›in er a› Reykjavíkurlistinn fái hreinan meirihluta greiddra atkvæ›a. Ég er í baráttusæti Reykjavíkurlistans og ver› ekki borgarstjóri nema ég nái kjöri sem borgarfulltrúi. Í dag bi› ég um traust ykkar og stu›ning. Nú getur hvert einasta atkvæ›i skipt máli. Ég hvet ykkur til a› velta fyrir ykkur stefnu og trúver›ugleika frambo›anna og fylgja sí›an eigin sannfæringu flegar í kjörklefann er komi›. .................................................. REYKJAVÍKURLISTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.