Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 55

Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 55
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 55 í Skútuvogi Sími 525 3000 • www.husa.is Tívolí verður við verslun okkar Skútuvogi 16 kl 10-16 í dag. Parísarhjól, bollahringekja og hoppukastali Verð áður: 27.900 kr. Gasgrill 15.990 kr. Tívolí ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. Aðalsafnaðarfundur safnaðarins að lokinni guðsþjónustu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn Friðriksson leikur á orgel. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Björn Jónsson frá Akranesi. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. María Ágústs- dóttir, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjarts- syni. Að lokinni messu verður opnuð sýning í forkirkjunni á verkum eftir Hú- bert Nóa. Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 12:45. Ensk messa kl. 14:00. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Organisti Hörður Áskelsson Jónína Kristinsdóttir leiðir almennan safn- aðarsöng. Árni Gunnarsson syngur ein- söng. Léttar veitingar að messu lokinni. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Svala Sigríð- ur Thomsen djákni, prédikar. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholts- kirkju syngja. LAUGARNESKIRKJA: Messa og barna- samvera kl.11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og fulltrúum lesarahóps kirkjunnar. Barnagæsla í umsjá Geirlaugs Sig- urbjörnssonar. Messukaffi. Guðsþjón- usta kl. 13:00 í Dagvistarsalnum Há- túni 12. Guðrún K. Þórsdóttir, djákni þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, sr. Bjarna Karlssyni, Margréti Scheving sálgæsluþjóni og hópi sjálf- boðaliða. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). NESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Börn sérstaklega boðin velkom- in og fá þau biblíumynd að messu lok- inni. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Seltjarnarneskirkju syng- ur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Jón Hagbarður Knútsson pré- dikar. Brauðsúpa og annað fall- byssufóður. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Minningarguð- sþjónusta klukkan 14 vegna þeirra allra sem látist hafa af völdum alnæmis hér á landi. Minningarathöfn þessi er al- þjóðleg „Candlelight Memorial Day“. Kveikt verður á kertum fyrir hvern ein- stakling sem látist hefur úr alnæmi. Kór Fríkirkjunnar mun sjá um tónlist- arflutning undir stjórn tónlistarstjóra kirkjunnar þeirra Önnu Sigríðar og Carls Möller. Einsöngvarar verða Rósalind Gísladóttir og Jón Þorsteinsson. Ljóða- lestur er í höndum Arnars Jónssonar. Boðið verður upp á kaffi í safn- aðarheimili Fríkirkjunnar að lokinni messu. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Alnæm- issamtökin á Íslandi ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Pavel Manásek. Sólrún Gunnarsdóttir nemandi í 10. bekk Árbæjarskóla leikur á fiðlu. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Léttar SJÁ SÍÐU 56 Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. (Jóh. 3.) Morgunblaðið/Ómar Stóra-Borg í Grímsnesi. alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.